Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 12:00 Kolbeinn Sigþórsson og félagar fá kannski ekkert að spila gegn Rúmeníu á þessu ári. vísir/vilhelm Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Nú þegar hefur EM og Suður-Ameríkukeppninni sem átti að fara fram í sumar, verið frestað til sumarsins 2021, en Þjóðadeildin sem og umspilsleikir fyrir EM næsta sumar áttu að fara fram í vetur. Varaforsetinn er ekki viss hvort að hægt verði að spila þá leiki. „Ég held að það verði áskorun, ekki bara vegna heilsufarslega ástæðna og útbreiðslu faraldursins, heldur einnig að ferðast svo stuttu eftir að við komum til baka. Ég held að deildarkeppnirnar verði aðalatriðið. September er áfram opin en ég er ekki viss hvort að það verði möguleiki eins og staðan er núna,“ sagði Victor. FIFA vice president warns international games could be postponed until 2021 due to global coronavirus pandemic https://t.co/SrvB5QjDKI— MailOnline Sport (@MailSport) April 14, 2020 Ísland og Rúmenía áttu að mætast í undanúrslitum í umspilinu fyrir laust sæti á EM næsta sumar. Fyrst átti leikurinn að fara fram í mars, svo var honum frestað fram í júní en nú er alls óvíst hvenær hann fer fram. „Ef við fáum grænt ljós á að spila fótboltaleiki þá efast ég um að það verði fyrir framan áhorfendur. Ég bara get ekki séð það. Ég hugsa að það væri of mikil áhætta.“ Montagliani er einnig forseti knattspyrnusambanda Norður og Mið-Ameríku en hann er einn af þeim sem leiðir vinnu FIFA í að endurskipuleggja dagatal samabndsins. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Nú þegar hefur EM og Suður-Ameríkukeppninni sem átti að fara fram í sumar, verið frestað til sumarsins 2021, en Þjóðadeildin sem og umspilsleikir fyrir EM næsta sumar áttu að fara fram í vetur. Varaforsetinn er ekki viss hvort að hægt verði að spila þá leiki. „Ég held að það verði áskorun, ekki bara vegna heilsufarslega ástæðna og útbreiðslu faraldursins, heldur einnig að ferðast svo stuttu eftir að við komum til baka. Ég held að deildarkeppnirnar verði aðalatriðið. September er áfram opin en ég er ekki viss hvort að það verði möguleiki eins og staðan er núna,“ sagði Victor. FIFA vice president warns international games could be postponed until 2021 due to global coronavirus pandemic https://t.co/SrvB5QjDKI— MailOnline Sport (@MailSport) April 14, 2020 Ísland og Rúmenía áttu að mætast í undanúrslitum í umspilinu fyrir laust sæti á EM næsta sumar. Fyrst átti leikurinn að fara fram í mars, svo var honum frestað fram í júní en nú er alls óvíst hvenær hann fer fram. „Ef við fáum grænt ljós á að spila fótboltaleiki þá efast ég um að það verði fyrir framan áhorfendur. Ég bara get ekki séð það. Ég hugsa að það væri of mikil áhætta.“ Montagliani er einnig forseti knattspyrnusambanda Norður og Mið-Ameríku en hann er einn af þeim sem leiðir vinnu FIFA í að endurskipuleggja dagatal samabndsins.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira