Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Jakob Bjarnar skrifar 11. mars 2020 13:57 Sá fyrsti sem er verulega veikur vegna kórónuveirunnar hefur nú verið lagður inn á Landspítalann. Hann er með háan hita og er eldri karlmaður. visir/vilhelm „Það var lagður inn maður í dag. Ég myndi ekki vilja tjá mig um veikindi hans en hann kemur úr einangrun og var lagður inn,“ segir Már Kristjánsson formaður farsóttanefndar. Þetta þýðir að um er að ræða þann fyrsta sem leggst inn á Landspítala og er verulega veikur vegna kórónuveirunnar. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður Landlæknis, staðfestir þetta svo í samtali við Vísi. Um sé að ræða eldri mann og hafi hann verið með afar háan hita. Ekki er hægt að fara út í smáatriði varðandi veikindi hans. Þetta er sá þriðji sem lagður er inn vegna kórónuveirunnar eftir að hún kom upp, að sögn Kjartans. Sá fyrsti sem greindist var lagður inn og svo var annar sem lagður var inn vegna flóknari mála sem snéru að félagslegum aðstæðum. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn í skíðaferð í Austurríki. Hann mun vera 67 ára og hefur verið á heimili sínu frá því hann kom heim. Um miðja síðustu viku fékk hann flensueinkenni, verulegan hita og beinverki. Það var svo í dag sem hann var sóttur heim til sín á tveimur sjúkrabílum. Fjórir heilbrigðisstarfsmenn klæddir í viðeigandi öryggisbúnað fluttu manninn á Landspítalann. Wuhan-veiran Landspítalinn Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Það var lagður inn maður í dag. Ég myndi ekki vilja tjá mig um veikindi hans en hann kemur úr einangrun og var lagður inn,“ segir Már Kristjánsson formaður farsóttanefndar. Þetta þýðir að um er að ræða þann fyrsta sem leggst inn á Landspítala og er verulega veikur vegna kórónuveirunnar. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður Landlæknis, staðfestir þetta svo í samtali við Vísi. Um sé að ræða eldri mann og hafi hann verið með afar háan hita. Ekki er hægt að fara út í smáatriði varðandi veikindi hans. Þetta er sá þriðji sem lagður er inn vegna kórónuveirunnar eftir að hún kom upp, að sögn Kjartans. Sá fyrsti sem greindist var lagður inn og svo var annar sem lagður var inn vegna flóknari mála sem snéru að félagslegum aðstæðum. Samkvæmt heimildum Vísis var maðurinn í skíðaferð í Austurríki. Hann mun vera 67 ára og hefur verið á heimili sínu frá því hann kom heim. Um miðja síðustu viku fékk hann flensueinkenni, verulegan hita og beinverki. Það var svo í dag sem hann var sóttur heim til sín á tveimur sjúkrabílum. Fjórir heilbrigðisstarfsmenn klæddir í viðeigandi öryggisbúnað fluttu manninn á Landspítalann.
Wuhan-veiran Landspítalinn Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira