UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 14:15 Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Lukas Schulze/UEFA/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Mun fundurinn fara í gegnum Skype eða álíka samskiptamiðil til að hindra útbreiðslu veirunnar. Nú þegar hefur leikjum verið frestað enda hefur leikmaður Juventus greinst með veiruna, þá er allt lið Real Madrid í sóttkví. Því hefur UEFA boðað til fundar þann 17. mars en mögulega þarf sambandið að funda fyrr ef fleiri tilfelli koma upp á yfirborðið. „Vegna útbreiðslu COVID-19 um gervalla Evrópu og sökum þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir veiruna nú sem heimsfaraldur mun UEFA funda þriðjudaginn 17. mars með forráðarmönnum allra 55 aðildarríkja sambandsins. Þar verður ákveðið hvernig knattspyrnuhreyfingin í Evrópu getur tekið á þessu,“ segir í yfirlýsingu UEFA. Hana má finna á vefsíðu þeirra. Á fundinum verður tekin ákvörðun með deildarkeppnir sambandsins, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina sem og Evrópumótið 2020 sem á að fara fram nú í sumar. In the light of ongoing developments in the spread of Covid-19, UEFA has invited various stakeholders to discuss European football s response to the outbreak.Discussions will include all domestic and European competitions, including UEFA EURO 2020.Full statement: — UEFA (@UEFA) March 12, 2020 Fótbolti Wuhan-veiran Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA EM 2020 í fótbolta UEFA Tengdar fréttir Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Mun fundurinn fara í gegnum Skype eða álíka samskiptamiðil til að hindra útbreiðslu veirunnar. Nú þegar hefur leikjum verið frestað enda hefur leikmaður Juventus greinst með veiruna, þá er allt lið Real Madrid í sóttkví. Því hefur UEFA boðað til fundar þann 17. mars en mögulega þarf sambandið að funda fyrr ef fleiri tilfelli koma upp á yfirborðið. „Vegna útbreiðslu COVID-19 um gervalla Evrópu og sökum þess að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skilgreinir veiruna nú sem heimsfaraldur mun UEFA funda þriðjudaginn 17. mars með forráðarmönnum allra 55 aðildarríkja sambandsins. Þar verður ákveðið hvernig knattspyrnuhreyfingin í Evrópu getur tekið á þessu,“ segir í yfirlýsingu UEFA. Hana má finna á vefsíðu þeirra. Á fundinum verður tekin ákvörðun með deildarkeppnir sambandsins, Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildina sem og Evrópumótið 2020 sem á að fara fram nú í sumar. In the light of ongoing developments in the spread of Covid-19, UEFA has invited various stakeholders to discuss European football s response to the outbreak.Discussions will include all domestic and European competitions, including UEFA EURO 2020.Full statement: — UEFA (@UEFA) March 12, 2020
Fótbolti Wuhan-veiran Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA EM 2020 í fótbolta UEFA Tengdar fréttir Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14 EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 12:14
EuroLeague frestað ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. Þar á meðal er EuroLeague þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32