Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 13:00 Kári Gunnarsson að keppa á Evrópuleikunu í Bakú. Hann hefur unnið Íslandsmeistaratitilin átta ár í röð eða frá og með árinu 2012. Getty/Robert Prezioso Kári Gunnarsson er einn af íslenska íþróttafólkinu sem hefur fórnað miklu á síðustu árum til að halda Ólympíudraumnum á lífi en atburðir síðustu daga hafa gert þá baráttu hans að engu. Kári fer yfir stöðu mála hjá sér í pistli inn á Klefinn.is. „Það er búin að vera mikil óvissa í badminton heiminum undanfarinn mánuð vegna kórónuveirunnar. Það er búið að aflýsa fjölmörgum alþjóðlegum mótum – meðal annars þremur mótum sem ég hafði skráð mig á,“ skrifar Kári. Kári Gunnarsson er áttfaldur Íslandsmeistari í badminton og hefur unnið alla æs--Íslandsmeistaratitla frá árinu 2012. Hann hefur verið búsettur í Danmörku þar sem hann æfir í badminton akademíu með badmintonspilurum frá öllum heiminum. Nú hefur verið tekið ákvörðun um að loka akademíunni eins og öðrum slíkum miðstöðvum í landinu og það verður ekki lengur hægt að æfa badminton í Danmörku. „Í meira en tvö ár hef ég barist fyrir því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Staðan mín er sú að ég þarf ennþá að vinna mér punkta fyrir heimslistann til þess að tryggja mér þátttökurétt. Eins og árið hefur þróast þá hafa möguleikarnir horfið,“ skrifar Kári en hann ætlar þó ekki að gefast upp. „Eins og er á ég þrjú mót eftir á Ólympíutímabilinu sem hefur ekki verið aflýst. Á morgun mun ég því fljúga til Íslands til að klára undirbúning minn fyrir þau mót. Það er ekkert annað í stöðunni en að sætta sig við þá hluti sem maður hefur ekki stjórn á og berjast fyrir draumnum eins lengi og hægt er!,“ skrifar Kári Gunnarsson í pistli á Klefanum sem má sjá allan hér. Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Wuhan-veiran Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Kári Gunnarsson er einn af íslenska íþróttafólkinu sem hefur fórnað miklu á síðustu árum til að halda Ólympíudraumnum á lífi en atburðir síðustu daga hafa gert þá baráttu hans að engu. Kári fer yfir stöðu mála hjá sér í pistli inn á Klefinn.is. „Það er búin að vera mikil óvissa í badminton heiminum undanfarinn mánuð vegna kórónuveirunnar. Það er búið að aflýsa fjölmörgum alþjóðlegum mótum – meðal annars þremur mótum sem ég hafði skráð mig á,“ skrifar Kári. Kári Gunnarsson er áttfaldur Íslandsmeistari í badminton og hefur unnið alla æs--Íslandsmeistaratitla frá árinu 2012. Hann hefur verið búsettur í Danmörku þar sem hann æfir í badminton akademíu með badmintonspilurum frá öllum heiminum. Nú hefur verið tekið ákvörðun um að loka akademíunni eins og öðrum slíkum miðstöðvum í landinu og það verður ekki lengur hægt að æfa badminton í Danmörku. „Í meira en tvö ár hef ég barist fyrir því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Staðan mín er sú að ég þarf ennþá að vinna mér punkta fyrir heimslistann til þess að tryggja mér þátttökurétt. Eins og árið hefur þróast þá hafa möguleikarnir horfið,“ skrifar Kári en hann ætlar þó ekki að gefast upp. „Eins og er á ég þrjú mót eftir á Ólympíutímabilinu sem hefur ekki verið aflýst. Á morgun mun ég því fljúga til Íslands til að klára undirbúning minn fyrir þau mót. Það er ekkert annað í stöðunni en að sætta sig við þá hluti sem maður hefur ekki stjórn á og berjast fyrir draumnum eins lengi og hægt er!,“ skrifar Kári Gunnarsson í pistli á Klefanum sem má sjá allan hér.
Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Wuhan-veiran Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira