Bein útsending: Út úr kófinu – heilsa, efnahagur og stjórnmál Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2020 12:30 Aðalbygging Háskóla Íslands. Málþingið hefst klukkan 13. Vísir/Vilhelm „Út úr kófinu – heilsa, efnahagur og stjórnmál“ er yfirskrift málþings Háskóla Íslands sem hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 15:30. Á málþinginu munu sérfræðingar innan og utan Háskólans ræða leiðina út úr heimsfaldrinum og áhrif opnunar landmæra Íslands út frá lýðheilsu- og efnahagssjónarmiðum. Sömuleiðis verður til umræðu hvaða áhrif samkomubann stjórnvalda getur haft á afmarkaða þjóðfélagshópa, ekki síst börn. Sérstakur gestur á fundinum er Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Dagskrá útsendingarinnar: Magnús Gottfreðsson, prófessor í smitsjúkdómalækningum, er fundarstjóri. 13.00 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands - Opnunarávarp 13.05 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir - „Leiðir út úr COVID-19: sóttvarnasjónarmið" 13.25 Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir - „Næstu skref - sýn smitsjúkdómalæknis" 13.45 Urður Njarðvík, prófessor í sálfræði: „Með storminn í fangið: Áhrif samkomubanns á líðan barna með ADHD og foreldra þeirra" 20 mínútna kaffihlé 14.05-14.25 14.25 Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði: „Er opnun landamæra forsenda efnahagsbata?" 14.45 Tómas Brynjólfsson, hagfræðingur og skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu: „Hagstjórn í takmörkuðu skyggni“ 15.05 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra: „Hugleiðingar um faraldur“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
„Út úr kófinu – heilsa, efnahagur og stjórnmál“ er yfirskrift málþings Háskóla Íslands sem hefst klukkan 13 og stendur til klukkan 15:30. Á málþinginu munu sérfræðingar innan og utan Háskólans ræða leiðina út úr heimsfaldrinum og áhrif opnunar landmæra Íslands út frá lýðheilsu- og efnahagssjónarmiðum. Sömuleiðis verður til umræðu hvaða áhrif samkomubann stjórnvalda getur haft á afmarkaða þjóðfélagshópa, ekki síst börn. Sérstakur gestur á fundinum er Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Hægt er að fylgjast með útsendingunni að neðan. Dagskrá útsendingarinnar: Magnús Gottfreðsson, prófessor í smitsjúkdómalækningum, er fundarstjóri. 13.00 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands - Opnunarávarp 13.05 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir - „Leiðir út úr COVID-19: sóttvarnasjónarmið" 13.25 Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir - „Næstu skref - sýn smitsjúkdómalæknis" 13.45 Urður Njarðvík, prófessor í sálfræði: „Með storminn í fangið: Áhrif samkomubanns á líðan barna með ADHD og foreldra þeirra" 20 mínútna kaffihlé 14.05-14.25 14.25 Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði: „Er opnun landamæra forsenda efnahagsbata?" 14.45 Tómas Brynjólfsson, hagfræðingur og skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu: „Hagstjórn í takmörkuðu skyggni“ 15.05 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra: „Hugleiðingar um faraldur“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira