Hafa útbúið sótthreinsunargöng á leikvanginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 15:00 Viðar Örn Kjartansson lék með liði Maccabi Tel Aviv á sínum tíma. Hann þekkir því vel til aðstæðna á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. EPA-EFE/ATEF SAFADI Öll knattspyrnufélög heims þurfa að gera ráðstafanir þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og smitvarnir eru settar í algjöran forgang. Á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í Ísrael er greinilega engin áhætta tekin en á vellinum spila flest liðin í stærstu borg landsins. Lið eins og Maccabi Tel Aviv, Hapoel Tel Aviv og Bnei Yehuda Tel Aviv. Nú hafa starfsmenn vallarins komið upp sérstökum sótthreinsunargöngum sem leikmenn ganga í gegnum á leið sinni út á völl. The Bloomfield Stadium in Tel Aviv has installed a special tunnel to spray players with disinfectant.More: https://t.co/tmZmA3K9oR pic.twitter.com/cBFAo49i0l— BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2020 Göngin eru sjálfvirk að því leiti að þau nema það þegar einhverjir koma inn í þau en við það fer kerfið af stað. Leikmenn eru síðan úðaðir með sótthreinsivökva í fimmtán sekúndur og geta eftir það farið inn á völlinn. Þrír leikir hafa farið fram á vellinum síðan að sótthreinsigöngin voru tekin í notkun um síðustu helgi. Ísraelska deildin fór aftur af stað í síðasta mánuði en engir áhorfendur eru leyfðir á leikjunum. Leikmenn, starfsmenn og fjölmiðlamenn eru samt ekki skyldaðir til að ganga í gegnum þessi glergöng en engu að síður hafa 100 til 200 manns gert það fyrir hvern leik. „Flestir eru tilbúnir að fara í gegnum göngin. Þau eru mun öruggari á eftir,“ sagði Eran Druker varaforseti RD Pack fyrirtækisins sem setti upp göngin. „Við erum ekki lækningin við kórónuveirunni en við erum að berjast gegn útbreiðslu hennar,“ sagði Druker. Happening now: @TelAviv Mayor @Ron_Huldai tests a sanitation tunnel developed by RD Pack that sprays the environmentally-friendly disinfectant based on tap water developed at Bar-Ilan. The tunnel is now being piloted at Bloomfield Stadium to promote hygiene at public venues pic.twitter.com/psdxNYmbET— Bar-Ilan University (@ubarilan) June 2, 2020 Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Öll knattspyrnufélög heims þurfa að gera ráðstafanir þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og smitvarnir eru settar í algjöran forgang. Á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv í Ísrael er greinilega engin áhætta tekin en á vellinum spila flest liðin í stærstu borg landsins. Lið eins og Maccabi Tel Aviv, Hapoel Tel Aviv og Bnei Yehuda Tel Aviv. Nú hafa starfsmenn vallarins komið upp sérstökum sótthreinsunargöngum sem leikmenn ganga í gegnum á leið sinni út á völl. The Bloomfield Stadium in Tel Aviv has installed a special tunnel to spray players with disinfectant.More: https://t.co/tmZmA3K9oR pic.twitter.com/cBFAo49i0l— BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2020 Göngin eru sjálfvirk að því leiti að þau nema það þegar einhverjir koma inn í þau en við það fer kerfið af stað. Leikmenn eru síðan úðaðir með sótthreinsivökva í fimmtán sekúndur og geta eftir það farið inn á völlinn. Þrír leikir hafa farið fram á vellinum síðan að sótthreinsigöngin voru tekin í notkun um síðustu helgi. Ísraelska deildin fór aftur af stað í síðasta mánuði en engir áhorfendur eru leyfðir á leikjunum. Leikmenn, starfsmenn og fjölmiðlamenn eru samt ekki skyldaðir til að ganga í gegnum þessi glergöng en engu að síður hafa 100 til 200 manns gert það fyrir hvern leik. „Flestir eru tilbúnir að fara í gegnum göngin. Þau eru mun öruggari á eftir,“ sagði Eran Druker varaforseti RD Pack fyrirtækisins sem setti upp göngin. „Við erum ekki lækningin við kórónuveirunni en við erum að berjast gegn útbreiðslu hennar,“ sagði Druker. Happening now: @TelAviv Mayor @Ron_Huldai tests a sanitation tunnel developed by RD Pack that sprays the environmentally-friendly disinfectant based on tap water developed at Bar-Ilan. The tunnel is now being piloted at Bloomfield Stadium to promote hygiene at public venues pic.twitter.com/psdxNYmbET— Bar-Ilan University (@ubarilan) June 2, 2020
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira