Diego Costa þarf að borga stóra sekt en sleppur við fangelsisvist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2020 13:24 Diego Costa spilar nú með Atletico Madrid eins og hann gerði þegar hann braut spænsku skattalögin árið 2014. Getty/DeFodi Spænski knattspyrnumaðurinn Diego Costa þarf að borga stóra sekt vegna skattarskuldar en hann hafði játað sekt sína og fékk að vita refsinguna í dag. Hinn 31 árs gamli Diego Costa játaði að hafa svikið spænska skattinn um meira en milljón evra. Hann þarf að greiða meira en 543 þúsund evrur í sekt eða meira en 80 milljónir íslenskra króna. Hann gaf ekki upp tekjur upp á 5,15 milljónir evra sem hann fékk í tengslum við félagsskipti hans til Chelsea árið 2014. Að auki gaf hann ekki upp eina milljón evra sem hann fékk í eigin vasa vegna ímyndarréttar. Breaking: Diego Costa has been fined 543,208 and handed a six-month prison sentence for tax fraud, although under Spanish law he will not serve jail time: https://t.co/HvsLGchy9D pic.twitter.com/dn4E4s8htD— ESPN FC (@ESPNFC) June 4, 2020 Diego Costa fékk sex mánaða dóm en þarf samt ekki að fara í fangelsi eftir að hafa samþykkt að greiða aukalega 36.500 evrur í viðbót við upphaflegu sektina. Talsmaður Atletico sagði við Reuters að Diego Costa hafði áður náð samkomulagi við saksóknara um sektina og að leikmaðurinn hafi þegar greitt sektina og það með vöxtum. Málið er því úr sögunni og Diego Costa getur einbeitt sér að því að klára leiktíðina með Atletico Madrid. Atletico Madrid footballer Diego Costa fined for tax fraud but avoids prisonhttps://t.co/l6LdCsBZye— BBC News (World) (@BBCWorld) June 4, 2020 Diego Costa er þar með kominn í hóp með mörgum heimsþekktum knattspyrnumönnum sem hafa verið sektaðir vegna brota á skattalögum á Spáni. Í þeim hópi eru menn eins og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Breytingar á spænskum skattalögum frá 2010 hafa verið kallaðar Beckham-lögin en leikmennirnir hafa allir gerst brotlegir við þau. Áður fyrr sluppu knattspyrnumenn við að greiða skatt af ákveðnum hlutum tengdum ímynd sinni. Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Spænski knattspyrnumaðurinn Diego Costa þarf að borga stóra sekt vegna skattarskuldar en hann hafði játað sekt sína og fékk að vita refsinguna í dag. Hinn 31 árs gamli Diego Costa játaði að hafa svikið spænska skattinn um meira en milljón evra. Hann þarf að greiða meira en 543 þúsund evrur í sekt eða meira en 80 milljónir íslenskra króna. Hann gaf ekki upp tekjur upp á 5,15 milljónir evra sem hann fékk í tengslum við félagsskipti hans til Chelsea árið 2014. Að auki gaf hann ekki upp eina milljón evra sem hann fékk í eigin vasa vegna ímyndarréttar. Breaking: Diego Costa has been fined 543,208 and handed a six-month prison sentence for tax fraud, although under Spanish law he will not serve jail time: https://t.co/HvsLGchy9D pic.twitter.com/dn4E4s8htD— ESPN FC (@ESPNFC) June 4, 2020 Diego Costa fékk sex mánaða dóm en þarf samt ekki að fara í fangelsi eftir að hafa samþykkt að greiða aukalega 36.500 evrur í viðbót við upphaflegu sektina. Talsmaður Atletico sagði við Reuters að Diego Costa hafði áður náð samkomulagi við saksóknara um sektina og að leikmaðurinn hafi þegar greitt sektina og það með vöxtum. Málið er því úr sögunni og Diego Costa getur einbeitt sér að því að klára leiktíðina með Atletico Madrid. Atletico Madrid footballer Diego Costa fined for tax fraud but avoids prisonhttps://t.co/l6LdCsBZye— BBC News (World) (@BBCWorld) June 4, 2020 Diego Costa er þar með kominn í hóp með mörgum heimsþekktum knattspyrnumönnum sem hafa verið sektaðir vegna brota á skattalögum á Spáni. Í þeim hópi eru menn eins og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Breytingar á spænskum skattalögum frá 2010 hafa verið kallaðar Beckham-lögin en leikmennirnir hafa allir gerst brotlegir við þau. Áður fyrr sluppu knattspyrnumenn við að greiða skatt af ákveðnum hlutum tengdum ímynd sinni.
Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira