Dagskráin í dag: Mjólkurbikarslagur í Mosfellsbæ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 06:00 Víkingur fær HK í heimsókn í kvöld. mynd/afturelding Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það er þó ein bein útsending á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Mjólkurbikarinn rúllaði af stað um helgina og 1. umferð í Mjólkurbikar kvenna klárast í kvöld. Lengjudeildarlið Afturelding fær HK í heimsókn í Mosfellsbæinn og er leikurinn í beinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Kraftaverkið í Istanbúl frá 2005, úrslitaleikur sömu liða tveimur árum síðar og fleiri gómsætir Meistaradeildarleikir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Fínt að rifja upp gamla og góða Meistaradeildarleiki áður en hún fer af stað á nýjan leik eftir kórónuveiruna. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sígildu, t.d. Norðurálsmótið, Orkumótið í Eyjum og Símamótið verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og útsendingar frá frægum bikarúrslitaleikjum síðustu ára í fótboltanum hér heima, karla og kvenna. Stöð 2 eSport Dusty gegn Seven, HaFið gegn Fylki og útsendingu frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta er á meðal efnis Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni, Útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni og útsending frá FedEx St. Jude Invitational á Heimsmótaröðinni er á meðal dagskrárliða á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrána má sjá hér. Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það er þó ein bein útsending á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Mjólkurbikarinn rúllaði af stað um helgina og 1. umferð í Mjólkurbikar kvenna klárast í kvöld. Lengjudeildarlið Afturelding fær HK í heimsókn í Mosfellsbæinn og er leikurinn í beinni. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Kraftaverkið í Istanbúl frá 2005, úrslitaleikur sömu liða tveimur árum síðar og fleiri gómsætir Meistaradeildarleikir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Fínt að rifja upp gamla og góða Meistaradeildarleiki áður en hún fer af stað á nýjan leik eftir kórónuveiruna. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin sígildu, t.d. Norðurálsmótið, Orkumótið í Eyjum og Símamótið verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og útsendingar frá frægum bikarúrslitaleikjum síðustu ára í fótboltanum hér heima, karla og kvenna. Stöð 2 eSport Dusty gegn Seven, HaFið gegn Fylki og útsendingu frá fyrstu landsleikjum Íslands í eFótbolta er á meðal efnis Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Útsending frá Evian Championship á LPGA mótaröðinni, Útsending frá lokadegi Dell Technologies Match Play á Heimsmótaröðinni og útsending frá FedEx St. Jude Invitational á Heimsmótaröðinni er á meðal dagskrárliða á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrána má sjá hér.
Fótbolti Golf Rafíþróttir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira