Handtakan í Kjósinni send til nefndar um eftirlit með störfum lögreglu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2020 07:02 Ríkislögreglustjóri hefur sent málið til NEL, að eigin frumkvæði. Vísir/Vilhelm Mál manns sem var handtekinn af sérsveit ríkislögreglustjóra í kjölfar girðingardeilna í Kjós er komið á borð nefndar um eftirlit með störfum lögreglu, NEL. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn fréttastofu. Fjallað var um málið í Fréttablaðinu. Þar segir að lögregla hafi fengið tilkynningu um ógnandi tilburði og hættu á að vopnum yrði beitt, og því hafi sérsveitin verið send á vettvang. Maðurinn sem var handtekinn er á áttræðisaldri, en í umfjöllun Fréttablaðsins kemur meðal annars fram að skammbyssu hafi verið miðað á hann. Hann hafi þá verið handtekinn og færður úr Kjós á lögreglustöðina við Hlemm. Eftir sex tíma dvöl þar og skýrslutöku hafi honum verið sleppt út af stöðinni, peningalausum. Í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Vísis kemur fram að málið hafi verið sent inn á borð nefndar um eftirlit með störfum lögreglu, NEL, og það hafi verið gert að frumkvæði Ríkislögreglustjóra. Áður hafði verið greint frá því að Áslaug hefði óskað eftir skýringu á handtöku sérsveitarinnar í Kjósinni. Lögreglan Kjósarhreppur Tengdar fréttir Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. 4. júní 2020 14:22 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Mál manns sem var handtekinn af sérsveit ríkislögreglustjóra í kjölfar girðingardeilna í Kjós er komið á borð nefndar um eftirlit með störfum lögreglu, NEL. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn fréttastofu. Fjallað var um málið í Fréttablaðinu. Þar segir að lögregla hafi fengið tilkynningu um ógnandi tilburði og hættu á að vopnum yrði beitt, og því hafi sérsveitin verið send á vettvang. Maðurinn sem var handtekinn er á áttræðisaldri, en í umfjöllun Fréttablaðsins kemur meðal annars fram að skammbyssu hafi verið miðað á hann. Hann hafi þá verið handtekinn og færður úr Kjós á lögreglustöðina við Hlemm. Eftir sex tíma dvöl þar og skýrslutöku hafi honum verið sleppt út af stöðinni, peningalausum. Í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Vísis kemur fram að málið hafi verið sent inn á borð nefndar um eftirlit með störfum lögreglu, NEL, og það hafi verið gert að frumkvæði Ríkislögreglustjóra. Áður hafði verið greint frá því að Áslaug hefði óskað eftir skýringu á handtöku sérsveitarinnar í Kjósinni.
Lögreglan Kjósarhreppur Tengdar fréttir Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. 4. júní 2020 14:22 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Óskar eftir skýringum á framgöngu sérsveitarinnar í útkalli í Kjósinni Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur óskað eftir skýringum á handtöku sérsveitar ríkislögreglustjóra á eldri manni í Kjós á sunnudaginn og sagt var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær. 4. júní 2020 14:22