Engin takmörk á gestafjölda í sundlaugum og líkamsræktarstöðvum frá 15. júní Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2020 18:17 Engar takmarkanir verða á gestafjölda sundlauga frá og með 15. júní næstkomandi. Mynd/ GVA Þann 15. júní næstkomandi taka í gildi frekari tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldatakmörk á samkomum hækka úr 200 í 500 manns og núgildandi takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Engar frekari breytingar verða gerðar að svo stöddu en ákvörðunin var tekin af heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, sem sendar voru til ráðherra í minnisblaði. Þar kemur meðal annars fram að nýsmitum hafi fækkað verulega á undanförnum vikum og einungis hafi níu einstaklingar greinst með veiruna í maí og það sem af er júní. Af þeim greindust tveir á veirufræðideild Landspítala og sjö hjá Íslenskri erfðagreiningu sem sé vísbending um að það sé mjög lítið af virku smiti í samfélaginu segir í minnisblaðinu. Fyrsta aflétting á samkomutakmörkunum var gerð 4. maí síðastliðinn og önnur afléttingin 18. maí en þá voru sundlaugar opnaðar með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. Þriðja afléttingin var gerð þann 25. maí síðastliðinn og hefur engin aukning smita sést í kjölfar tilslakananna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47 Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01 Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Þann 15. júní næstkomandi taka í gildi frekari tilslakanir á samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins. Fjöldatakmörk á samkomum hækka úr 200 í 500 manns og núgildandi takmarkanir á gestafjölda sundlauga og líkamsræktarstöðva við 75% af leyfilegum hámarksfjölda falla jafnframt niður. Engar frekari breytingar verða gerðar að svo stöddu en ákvörðunin var tekin af heilbrigðisráðherra í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis, sem sendar voru til ráðherra í minnisblaði. Þar kemur meðal annars fram að nýsmitum hafi fækkað verulega á undanförnum vikum og einungis hafi níu einstaklingar greinst með veiruna í maí og það sem af er júní. Af þeim greindust tveir á veirufræðideild Landspítala og sjö hjá Íslenskri erfðagreiningu sem sé vísbending um að það sé mjög lítið af virku smiti í samfélaginu segir í minnisblaðinu. Fyrsta aflétting á samkomutakmörkunum var gerð 4. maí síðastliðinn og önnur afléttingin 18. maí en þá voru sundlaugar opnaðar með 50% leyfilegum hámarksfjölda gesta. Þriðja afléttingin var gerð þann 25. maí síðastliðinn og hefur engin aukning smita sést í kjölfar tilslakananna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47 Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01 Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 25. maí 2020 15:47
Svona var stemningin þegar World Class opnaði aftur á miðnætti Forsvarsmenn World Class blésu til miðnæturopnunar í tilefni þess að líkamsræktarstöðvar geta opnað að nýju, í kjölfar tilslakana á samkomubanni. Stöðvarnar hafa verið lokaðar síðan í mars. 25. maí 2020 01:01
Ný skilgreining á tveggja metra reglunni tekur gildi á mánudag Með nýrri auglýsingu Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, um takmörkun á samkomum vegna kórónuveirufaraldursins verður framkvæmd hinnar svokölluðu tveggja metra reglu breytt nokkuð. 22. maí 2020 13:54