Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 06:00 Hvaða höfuðfat verður Óli Jó með í kvöld? Vísir/Mynd Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Mjólkurbikar karla í beinni útsendingu. Við sýnum frá heimsókn Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Þá mæta Leiknir frá Fáskrúðsfirði á höfuðborgarsvæðið en þeir heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:50 og sá síðari 20:05. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 eru einnig tvær beinar útsendingar. Inter Milan fær Sassuolo í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni og Real Madrid fær Mallorca í heimsókn í þeirri spænsku. Real þarf á sigri að halda í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Lazio er fjórum stigum á eftir Juventus sem situr á toppi ítölsku deildarinnar og getur þar af minnkað muninn í eitt stig með sigri í kvöld. Atalanta - sem eru af mörgum taldir eitt skemmtilegasta lið Evrópu - vilja bæta við stigum til að tryggja Meistaradeildarsætið. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður beint útsending frá leik Atalanta og Lazio en þar mætast spútniklið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sports Bein útsending frá heimsmetstilraun í COD Warzone. Þar mæta bestu spilarar landsins í Call of Duty: Warzone og taka höndum saman til að bæta heimsmet í einum stærsta tölvuleik heims. Golfstöðin Við fáum nýtt efni í golfinu en sýnt verður frá lokadegi RBC Heritage-mótinu sem lauk nýverið. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íþróttir Mjólkurbikarinn Fótbolti Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir í Mjólkurbikar karla í beinni útsendingu. Við sýnum frá heimsókn Lengjudeildarliði Leiknis Reykjavíkur til Akureyrar þar sem þeir mæta KA. Þá mæta Leiknir frá Fáskrúðsfirði á höfuðborgarsvæðið en þeir heimsækja Stjörnuna í Garðabæ. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:50 og sá síðari 20:05. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport 2 eru einnig tvær beinar útsendingar. Inter Milan fær Sassuolo í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni og Real Madrid fær Mallorca í heimsókn í þeirri spænsku. Real þarf á sigri að halda í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Lazio er fjórum stigum á eftir Juventus sem situr á toppi ítölsku deildarinnar og getur þar af minnkað muninn í eitt stig með sigri í kvöld. Atalanta - sem eru af mörgum taldir eitt skemmtilegasta lið Evrópu - vilja bæta við stigum til að tryggja Meistaradeildarsætið. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verður beint útsending frá leik Atalanta og Lazio en þar mætast spútniklið ítölsku úrvalsdeildarinnar. Stöð 2 E-Sports Bein útsending frá heimsmetstilraun í COD Warzone. Þar mæta bestu spilarar landsins í Call of Duty: Warzone og taka höndum saman til að bæta heimsmet í einum stærsta tölvuleik heims. Golfstöðin Við fáum nýtt efni í golfinu en sýnt verður frá lokadegi RBC Heritage-mótinu sem lauk nýverið. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Íþróttir Mjólkurbikarinn Fótbolti Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira