Tók fjórtán sekúndur að dæma markið af: „Mér fannst þetta vera mínúta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 10:30 Markið sem var dæmt af. vísir/s2s Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Breiðablik virtist vera komast yfir með marki Höskuldar í síðari hálfleik og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn fögnuðu. Eftir japl, jaml og fuður dæmdi Einar Ingi Jóhannsson markið af. „Þetta var rétt ákvörðun og ég trúi því og vona að þetta hafi verið þannig að menn hafi rætt í kerfinu sín á milli. Þó að það sé algerlega óvart að hann fari í höndina þá telst það ekki mark,“ sagði Tómas Ingi. „Við sáum þetta í síðustu umferð með rauða spjaldið á Ólaf Inga og ég hef séð þetta í nokkrum tilvikum í viðbót. Hrós á dómarana að taka sér stundum tvær til fjórar sekúndur til að vera alveg vissir í stað þess að rjúka af stað.“ Tómas Ingi hrósaði dómara kvartettinum en sagði að þetta hafi liðið eins og heil eilífð. „Þetta leið á vellinum eins og mínúta. Er sagan jafn skemmtileg með fjórtán sekúndur? Þið sjáið líka viðbrögðin hjá Fylkismönnum. Það eru fjórir til fimm inn í teignum sem lyfta strax upp höndinni og láta vita af þessu. Það hjálpar stundum. Þetta var rétt dæmt og vel dæmt. Við hrósum dómarakvartettnum fyrir þetta,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Mark dæmt af Breiðabliki Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Það tók allt í allt fjórtán sekúndur að dæma mark Höskuldar Gunnlaugssonar af í leiknum gegn Fylki á sunnudaginn en þessu greindi Guðmundur Benediktsson frá í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið. Breiðablik virtist vera komast yfir með marki Höskuldar í síðari hálfleik og leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn fögnuðu. Eftir japl, jaml og fuður dæmdi Einar Ingi Jóhannsson markið af. „Þetta var rétt ákvörðun og ég trúi því og vona að þetta hafi verið þannig að menn hafi rætt í kerfinu sín á milli. Þó að það sé algerlega óvart að hann fari í höndina þá telst það ekki mark,“ sagði Tómas Ingi. „Við sáum þetta í síðustu umferð með rauða spjaldið á Ólaf Inga og ég hef séð þetta í nokkrum tilvikum í viðbót. Hrós á dómarana að taka sér stundum tvær til fjórar sekúndur til að vera alveg vissir í stað þess að rjúka af stað.“ Tómas Ingi hrósaði dómara kvartettinum en sagði að þetta hafi liðið eins og heil eilífð. „Þetta leið á vellinum eins og mínúta. Er sagan jafn skemmtileg með fjórtán sekúndur? Þið sjáið líka viðbrögðin hjá Fylkismönnum. Það eru fjórir til fimm inn í teignum sem lyfta strax upp höndinni og láta vita af þessu. Það hjálpar stundum. Þetta var rétt dæmt og vel dæmt. Við hrósum dómarakvartettnum fyrir þetta,“ sagði Tómas Ingi. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Mark dæmt af Breiðabliki
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Breiðablik Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira