Tripical bíður eftir næstu skrefum ríkisstjórnarinnar Sylvía Hall skrifar 24. júní 2020 10:57 Elísabet Agnarsdóttir er eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical. Vísir Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að skila inn ferðaskrifstofuleyfinu. „Við tökum bara ákvörðun þegar að því kemur. Við þurfum bara að sjá hvað gerist hjá ríkisstjórninni, það er lykilatriði,“ segir Elísabet í samtali við Vísi. Ferðaskrifstofan hefur verið til umfjöllunar, meðal annars vegna útskriftarferðar Menntaskólans á Akureyri til Ítalíu sem fyrirhuguð var þann 8. júní síðastliðinn. Fengu nemendur minna en sólarhring til þess að ákveða sig hvort þeir væru reiðubúnir til þess að fara í ferðina. Greint var frá því fyrr í mánuðinum að málið væri komið í hendur lögmanna og væri meðal annars til skoðunar að höfða dómsmál. Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til með breytingartillögu að bætt verði við heimild í fyrirliggjandi frumvarp til fjáraukalaga að Ferðaábyrgðasjóður geti greitt kröfur vegna endurgreiðslu pakkaferða. Þannig geti sjóðurinn lánað ferðaskrifstofum undir markaðsvöxtum svo þær geti endurgreitt viðskiptavinum. Elísabet segir slíkt skipta öllu máli og vonast til að staðan skýrist frekar í vikunni. Það sé erfitt fyrir fyrirtækið að bjóða 100 prósent endurgreiðslu á einhverju sem búið er að kaupa. „Við erum bara að bíða eftir því hvað kemur hjá ríkisstjórninni og tökum næstum skref eftir það. Það hlýtur að koma í ljós í vikunni. Um leið og það er komið erum við tilbúin með hvað við ætlum að gera“ Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið fyrr í mánuðinum. Ferðamennska á Íslandi Neytendur Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tripical-deilan komin á borð lögmanna Eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical er ósammála um að henni beri skylda að endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri útskriftarferð þeirra. Málið er komið í hendur lögmanna og foreldri skoðar að höfða dómsmál. 5. júní 2020 21:00 Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. 5. júní 2020 12:04 Fá minna en sólarhring til að ákveða hvort þau vilji fara í útskriftarferð til Ítalíu á mánudag Ferðaskrifstofan Tripical hefur gefið útskriftarnemendum við Menntaskólann á Akureyri minna en sólarhring til að ákveða hvort þau séu reiðubúinn til þess að fara í áætlaða útskriftaferð til Ítalíu næstkomandi mánudag 4. júní 2020 21:18 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Elísabet Agnarsdóttir, eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical, segir ekkert liggja fyrir um framhaldið hjá ferðaskrifstofunni fyrr en ríkisstjórnin hefur ákveðið næstu skref. Engin ákvörðun hafi verið tekin um að skila inn ferðaskrifstofuleyfinu. „Við tökum bara ákvörðun þegar að því kemur. Við þurfum bara að sjá hvað gerist hjá ríkisstjórninni, það er lykilatriði,“ segir Elísabet í samtali við Vísi. Ferðaskrifstofan hefur verið til umfjöllunar, meðal annars vegna útskriftarferðar Menntaskólans á Akureyri til Ítalíu sem fyrirhuguð var þann 8. júní síðastliðinn. Fengu nemendur minna en sólarhring til þess að ákveða sig hvort þeir væru reiðubúnir til þess að fara í ferðina. Greint var frá því fyrr í mánuðinum að málið væri komið í hendur lögmanna og væri meðal annars til skoðunar að höfða dómsmál. Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til með breytingartillögu að bætt verði við heimild í fyrirliggjandi frumvarp til fjáraukalaga að Ferðaábyrgðasjóður geti greitt kröfur vegna endurgreiðslu pakkaferða. Þannig geti sjóðurinn lánað ferðaskrifstofum undir markaðsvöxtum svo þær geti endurgreitt viðskiptavinum. Elísabet segir slíkt skipta öllu máli og vonast til að staðan skýrist frekar í vikunni. Það sé erfitt fyrir fyrirtækið að bjóða 100 prósent endurgreiðslu á einhverju sem búið er að kaupa. „Við erum bara að bíða eftir því hvað kemur hjá ríkisstjórninni og tökum næstum skref eftir það. Það hlýtur að koma í ljós í vikunni. Um leið og það er komið erum við tilbúin með hvað við ætlum að gera“ Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið fyrr í mánuðinum.
Ferðamennska á Íslandi Neytendur Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tripical-deilan komin á borð lögmanna Eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical er ósammála um að henni beri skylda að endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri útskriftarferð þeirra. Málið er komið í hendur lögmanna og foreldri skoðar að höfða dómsmál. 5. júní 2020 21:00 Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. 5. júní 2020 12:04 Fá minna en sólarhring til að ákveða hvort þau vilji fara í útskriftarferð til Ítalíu á mánudag Ferðaskrifstofan Tripical hefur gefið útskriftarnemendum við Menntaskólann á Akureyri minna en sólarhring til að ákveða hvort þau séu reiðubúinn til þess að fara í áætlaða útskriftaferð til Ítalíu næstkomandi mánudag 4. júní 2020 21:18 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Tripical-deilan komin á borð lögmanna Eigandi ferðaskrifstofunnar Tripical er ósammála um að henni beri skylda að endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri útskriftarferð þeirra. Málið er komið í hendur lögmanna og foreldri skoðar að höfða dómsmál. 5. júní 2020 21:00
Tripical mun ekki endurgreiða nemendum MA vegna útskriftarferðar Ferðaskrifstofan Tripical mun ekki endurgreiða nemendum Menntaskólans á Akureyri vegna útskriftarferðar sem raskaðist vegna heimsfaraldurs. Formaður neytendasamtakanna segir að ferðaskrifstofunni beri að endurgreiða nemendum ferðina. Ferðafélag Menntaskólans á Akureyri hefur sett sig í samband við lögfræðing. 5. júní 2020 12:04
Fá minna en sólarhring til að ákveða hvort þau vilji fara í útskriftarferð til Ítalíu á mánudag Ferðaskrifstofan Tripical hefur gefið útskriftarnemendum við Menntaskólann á Akureyri minna en sólarhring til að ákveða hvort þau séu reiðubúinn til þess að fara í áætlaða útskriftaferð til Ítalíu næstkomandi mánudag 4. júní 2020 21:18