Listamenn fá 244 milljónir aukreitis vegna kórónuveiru Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2020 13:53 Karl Ágúst Úlfsson er formaður Rithöfundasambandsins en hann hlaut 3 mánaða listamannalaun í aukaúthlutun Listamannalauna vegna kórónuveirunnar. visir/vilhelm Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur nú verið afgreidd. Samtals nemur hún 600 mánaðarlaunum sem eru hver um sig rúmar 407 hundruð þúsund krónur. Úthlutunin byggir á þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna kórónuveirunnar. Þegar þessi aukaúthlutun var kynnt fögnuðu listamenn því mjög en þegar á daginn kom hvernig hún var hugsuð, það er að fylgt yrði hlutfalli því sem Launasjóður listamanna hefur miðað við þá litið til mismunandi hópa listamanna, var það harðlega gagnrýnt. Erling Jóhannesson forseti BÍL var meðal þeirra sem taldi óeðlilegt að rithöfundar fengju bróðurskerfinn þegar til þess var litið að það eru einkum þeir sem hafa haft lifibrauð af því að skemmta opinberlega sem fengu að súpa seyðið af samkomubanninu. Rithöfundar fá um 35 prósent starfslauna, myndlistarmenn 27 prósent, hönnuðir 3 prósent, sviðslistarfólk tæp 12 prósent, tónlistarflytjendur 11 prósent og tónskáld 12 prósent. „Enginn spurði bransann,“ sagði Erling í samtali við Vísi. Fjöldi umsækjenda reyndust 1390. Listamannalaun fá 278 listamenn og „árangurshlutfall umsækjenda“, eins og það er orðað á heimasíðu Rannís, er 20 prósent. Alls var sótt um 5747 mánuð og er árangurshlutfall sjóðsins því rétt ríflega 10%, reiknað eftir mánuðum. Sé litið yfir listann má sjá að mest er úthlutað hálfu ári til einstaklings og svo allt niður í einn mánuð. Í úthlutunarnefndum sitja fyrir hönnuði Ástþór Helgason, formaður, Halldóra Vífilsdóttir og Ásta Guðmundsdóttir. Fyrir myndlistar menn eru það þau Aldís Arnardóttir, formaður, Ástríður Magnúsdóttir og Sindri Leifsson. Í launasjóði rithöfunda eiga sæti Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður, Þorgeir Tryggvason og Þórður Helgason. Launasjóður sviðslistarfólks er skipaður þeim Páli Baldvin Baldvinssyni, formaður, Hjálmari Hjálmarssyni og Karen Maríu Jónsdóttur. Fyrir Launasjóð tónlistarflytjenda: Freyja Gunnlaugsdóttir, formaður, Helgi Jónsson og Jóhanna Ósk Valsdóttir. Og í nefnd fyrir Launasjóð tónskálda eru þau Hera Björk Þórhallsdóttir, formaður, Elín Gunnlaugsdóttir og Gunnar Karel Másson. Eftirtöldum listamönnum eru veitt listamannalaun 2020: En svo vitnað beint í Rannís þá eru úthlutunin sem hér segir. Hönnuðir Úthlutun: 5 listamenn (5 konur) 19 mánuðir. Eftirspurn: 104 umsóknir 454 mánuðir. Árangurshlutfall: 5% umsókna 4% mánaða. Anita Hirlekar hlaut fjögurra mánaða listamannalaun í aukaúthlutuninni.visir/Vilhelm Nafn Úthlutaðir mánuðir Anita Hirlekar 4 Hanna Dís Whitehead 5 Karna Sigurðardóttir 3 Magnea Einarsdóttir 4 Þórunn Árnadóttir 3 Myndlist Úthlutun: 70 listamenn (46 konur og 24 karlar) 163 mánuðir. Eftirspurn: 353 umsóknir 1667 mánuðir. Árangurshlutfall: 20% umsókna 10% mánaða. Nafn Úthlutaðir mánuðir Anna Helen Katarina Hallin 2 Anna Hrund Másdóttir 3 Anna Rún Tryggvadóttir 5 Arna Óttarsdóttir 1 Arnar Ásgeirsson 2 Ásdís Sif Gunnarsdóttir 2 Ásta Fanney Sigurðardóttir 3 Baldur Geir Bragason 1 Baldvin Einarsson 1 Bjargey Ólafsdóttir 3 Carl Théodore Marcus Boutard 3 Claudia Hausfeld 2 Dodda Maggý / Þórunn Maggý Kristjánsdóttir 1 Egill Sæbjörnsson 3 Elsa Dóróthea Gísladóttir 2 Emma Guðrún Heiðarsdóttir 1 Erna Elínbjörg Skúladóttir 2 Freyja Eilíf 5 Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar 1 Guðjón Bjarnason 1 Guðjón Björn Ketilsson 6 Guðný Guðmundsdóttir 2 Gunnar Jónsson 1 Gunnhildur Hauksdóttir 4 Habby Ósk 3 Halldór Ásgeirsson 3 Hallgerður G Hallgrímsdóttir 1 Hannes Lárusson 4 Haraldur Jónsson 2 Helga Páley Friðþjófsdóttir 1 Hildigunnur Birgisdóttir 2 Hrafnhildur Arnardóttir 3 Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir 3 Jón Bergmann Kjartansson - Ransu 1 Katrín I Jónsdóttir Hjördísardóttir 2 Katrín Sigurðardóttir 3 Klængur Gunnarsson 1 Kolbeinn Hugi Höskuldsson 4 Kristbergur Pétursson 1 Logi Bjarnason 1 Magnús Sigurðarson 1 Margrét H. Blöndal 3 Margrét Helga Sesseljudóttir 1 Melanie Ubaldo 2 Ólafur Sveinn Gíslason 3 Olga Soffía Bergmann 2 Ósk Vilhjálmsdóttir 4 Pétur Magnússon 2 Pétur Thomsen 1 Ragnheiður Gestsdóttir 2 Ragnheiður Káradóttir 3 Ragnhildur Stefánsdóttir 3 Rannveig Jónsdóttir 1 Rebecca Erin Moran 2 Rósa Gísladóttir 2 Sigríður Björg Sigurðardóttir 4 Sigurður Atli Sigurðsson 3 Sólveig Aðalsteinsdóttir 3 Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson 3 Steinunn Gunnlaugsdóttir 3 Steinunn M. Önnudóttir 3 Styrmir Örn Guðmundsson 5 Theresa Himmer 3 Þór Sigurþórsson 3 Þóra Sigurðardóttir 1 Þorbjörg Jónsdóttir 2 Þórdís Aðalsteinsdóttir 1 Þórdís Erla Zoega 1 Una Margrét Árnadóttir 2 Valgerður Sigurðardóttir 2 Rithöfundar Úthlutun: 78 listamenn (35 konur og 43 karlar) 208 mánuðir. Eftirspurn: 279 umsóknir 1256 mánuðir. Árangurshlutfall: 28% umsókna 17% mánaða. Ólína Þorvarðardóttir er meðal þeirra sem fær listamannalaun í aukaúthlutun.visir/Baldur Hrafnkell Nafn Úthlutaðir mánuðir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson 2 Adolf Smári Unnarsson 2 Angela Marie Rawlings 3 Anna Hafþórsdóttir 3 Anton Helgi Jónsson 3 Arnar Már Arngrímsson 2 Arndís Þórarinsdóttir 3 Ása Marin Hafsteinsdóttir 3 Ásdís Thoroddsen 2 Ástbjörg Rut Jónsdóttir 1 Atli Sigþórsson 4 Benný Sif Ísleifsdóttir 3 Bergur Ebbi 3 Bernd Ogrodnik 3 Birkir Blær Ingólfsson 2 Birnir Jón Sigurðsson 3 Bjarni M. Bjarnason 3 Björk Þorgrímsdóttir 3 Björn Halldórsson 3 Bragi Sigurðarson 3 Bryndís Björgvinsdóttir 3 Brynja Hjálmsdóttir 3 Brynjólfur Þorsteinsson 2 Dagur Hjartarson 3 Davíð Hörgdal Stefánsson 3 Elín Edda Þorsteinsdóttir 2 Elísa Jóhannsdóttir 1 Elísabet Kristín Jökulsdóttir 3 Emil Hjörvar Petersen 3 Eva Björg Ægisdóttir 3 Eyrún Ósk Jónsdóttir 3 Fríða B Andersen 3 Fríða Ísberg 3 Garðar Baldvinsson 3 Guðmundur Brynjólfsson 3 Guðmundur J. Óskarsson 3 Guðmundur Steingrímsson 2 Guðni Líndal Benediktsson 3 Halldór Armand Ásgeirsson 3 Halldóra Guðjónsdóttir 1 Haukur Már Helgason 3 Heiðar Sumarliðason 3 Hermann Stefánsson 3 Illugi Jökulsson 3 Ingibjörg Hjartardóttir 3 Jón Kalman Stefánsson 2 Jónas Reynir Gunnarsson 3 Jónína Leósdóttir 2 Júlía Margrét Einarsdóttir 3 Kari Ósk Grétudóttir 3 Karl Ágúst Úlfsson 3 Kikka Kristlaug María Sigurðardóttir 3 Kjartan Yngvi Björnsson 3 Kristian Guttesen 3 Kristín Ragna Gunnarsdóttir 3 Kristín Svava Tómasdóttir 2 Kristinn Árnason 3 Kristján Hreinsson 3 Kristján Þórður Hrafnsson 3 Lani Yamamoto 1 Magnús Sigurðsson 3 Margrét Bjarnadóttir 3 Margrét Vilborg Tryggvadóttir 3 Markús Már Efraím Sigurðsson 3 Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 3 Pedro Gunnlaugur Garcia 3 Ragnar Helgi Ólafsson 3 Ragnheiður Sigurðardóttir 2 Sigrún Pálsdóttir 3 Sigurjón Bergþór Daðason 2 Sindri Freysson 1 Soffía Bjarnadóttir 2 Sóley Ómarsdóttir 1 Sólveig Pálsdóttir 2 Sölvi Björn Sigurðsson 3 Þórarinn Leifsson 3 Þorgrímur Þráinsson 3 Úlfhildur Dagsdóttir 3 Sviðslistamenn Úthlutun: 36 listamenn (19 konur og 17 karlar) 71 mánuður. Eftirspurn: 256 umsóknir 661 mánuðir. Árangurshlutfall: 14% umsókna 11% mánaða. Árni Vilhjálmsson fjöllistamaður er einn þeirra sem hlaut aukaúthlutun úr Listamannalaunasjóði.visir/vilhelm Nafn Úthlutaðir mánuðir Aðalbjörg Þóra Árnadóttir 1 Aðalheiður Halldórsdóttir 4 Adolf Smári Unnarsson 2 Ágústa Skúladóttir 5 Aldís Gyða Davíðsdóttir 2 Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 2 Anna Gunndís Guðmundsdóttir 1 Ari Freyr Ísfeld Óskarsson 1 Árni Kristjánsson 2 Árni Vilhjálmsson 2 Ástbjörg Rut Jónsdóttir 2 Bjarni Jónsson 2 Björk Jakobsdóttir 2 Einar Aðalsteinsson 1 Friðgeir Einarsson 2 Guðbjörg Sandholt Gísladóttir 1 Halldóra Guðjónsdóttir 2 Helena Jónsdóttir 4 Hilmir Jensson 1 Jóhann Gunnar Jóhannsson 2 Kári Viðarsson 2 Katrín Gunnarsdóttir 2 Kolbeinn Arnbjörnsson 2 Margrét Arnardóttir 1 Margrét Sara Guðjónsdóttir 4 Orri Huginn Ágústsson 2 Ragnar Ísleifur Bragason 2 Ragnheiður Maísól Sturludóttir 1 Rúnar Guðbrandsson 2 Sigrún Hlín Sigurðardóttir 1 Sóley Ómarsdóttir 2 Stefán Benedikt Vilhelmsson 2 Þór Tulinius 2 Tryggvi Gunnarsson 1 Viktoría Sigurðardóttir 2 Ylfa Ösp Áskelsdóttir 2 Tónlistarflytjendur Gissur Páll Gissurarson er einn þeirra listamanna sem fá aukaúthlutun launa vegna kórónuveirunnar.Mynd/Gísli Egill Hrafnsson Úthlutun: 34 listamenn (16 konur og 18 karlar) 68 mánuðir. Eftirspurn: 181 umsóknir 768 mánuðir. Árangurshlutfall: 19% umsókna 9% mánaða. Nafn Úthlutaðir mánuðir Andri Ólafsson 2 Arnór Dan Arnarson 1 Benedikt Kristjánsson 2 Bjarni Þór Kristinsson 1 Björk Níelsdóttir 2 Elfa Rún Kristinsdóttir 3 Eva Þyri Hilmarsdóttir 4 Eyjólfur Eyjólfsson 1 Eyrún Unnarsdóttir 2 Gísli Jóhann Grétarsson 1 Gissur Páll Gissurarson 1 Guðbjörg Sandholt Gísladóttir 1 Guðmundur Svövuson Pétursson 3 Guðmundur Vignir Karlsson 1 Hallveig Rúnarsdóttir 2 Haukur Freyr Gröndal 3 Helga Bryndís Magnúsdóttir 2 Herdís Anna Jónasdóttir 5 Hrafnkell Örn Guðjónsson 1 Jane Ade Sutarjo 1 Kristinn Smári Kristinsson 3 Magnús Jóhann Ragnarsson 6 Magnús Trygvason Eliassen 3 Oddur Arnþór Jónsson 1 Ólöf Helga Arnalds 3 Sigrún Harðardóttir 1 Sóley Stefánsdóttir 1 Sólrún Sumarliðadóttir 1 Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir 1 Þóra Margrét Sveinsdóttir 1 Þórarinn Guðnason 1 Þórdís Gerður Jónsdóttir 1 Tómas Jónsson 5 Vignir Rafn Hilmarsson 1 Tónskáld Úthlutun: 55 listamenn (26 konur og 29 karlar) 71 mánuðir. Eftirspurn: 217 umsóknir 941 mánuðir. Árangurshlutfall: 25% umsókna 8% mánaða. Nafn Úthlutaðir mánuðir Anna Gréta Sigurðardóttir 1 Arnljótur Sigurðsson 1 Áslaug Rún Magnúsdóttir 1 Auðunn Lúthersson 1 Bára Grímsdóttir 1 Bergur Einar Dagbjartsson 1 Bergur Thomas Anderson 1 Björn Thoroddsen 1 Borgar Magnason 3 Daníel Ágúst Haraldsson 1 Daníel Bjarnason 1 Einar Hrafn Stefánsson 1 Elísabet Eyþórsdóttir 1 Finnur Karlsson 1 Georg Kári Hilmarsson 1 Guðmundur Steinn Gunnarsson 1 Guðrún Ólafsdóttir 1 Halldór Smárason 1 Haukur Þór Harðarson 1 Haukur Tómasson 2 Hildur Elísa Jónsdóttir 1 Hilma Kristín Sveinsdóttir 1 Hreiðar Ingi Þorsteinsson 1 Hugi Guðmundsson 1 Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir 1 Jófríður Ákadóttir 1 Karl Olgeir Olgeirsson 1 Katrína Mogensen 1 Klemens Nikulasson Hannigan 3 Kristján Kristjánsson 1 Laufey Soffía Þórsdóttir 1 Leifur Björnsson 2 Logi Pedro Stefánsson 2 Magnús Albert Jensson 1 Margrét Kristín Blöndal 1 Margrét Rán Magnúsdóttir 1 Margrét Rósa Dórudóttir Harrysdóttir 1 Örn Eldjárn Kristjánsson 1 Ragna Kjartansdóttir 3 Ragnheiður Erla Björnsdóttir 2 Salka valsdóttir 3 Scott Ashley Mc Lemore 1 Sigrún Jónsdóttir 1 Sigurður Árni Jónsson 1 Sóley Sigurjónsdóttir 1 Sóley Stefánsdóttir 2 Sólveig M Kristjánsdóttir 1 Sunna Gunnlaugsdóttir 1 Teitur Magnússon 1 Þóranna Dögg Björnsdóttir 2 Tinna Þorsteinsdóttir 1 Tómas Jónsson 1 Tómas Manoury 1 Una Stefánsdóttir 1 Vilborg Ása Dýradóttir 3 Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Listamannalaun Tónlist Leikhús Myndlist Bókmenntir Tíska og hönnun Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Aukaúthlutun úr Launasjóði listamanna hefur nú verið afgreidd. Samtals nemur hún 600 mánaðarlaunum sem eru hver um sig rúmar 407 hundruð þúsund krónur. Úthlutunin byggir á þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna kórónuveirunnar. Þegar þessi aukaúthlutun var kynnt fögnuðu listamenn því mjög en þegar á daginn kom hvernig hún var hugsuð, það er að fylgt yrði hlutfalli því sem Launasjóður listamanna hefur miðað við þá litið til mismunandi hópa listamanna, var það harðlega gagnrýnt. Erling Jóhannesson forseti BÍL var meðal þeirra sem taldi óeðlilegt að rithöfundar fengju bróðurskerfinn þegar til þess var litið að það eru einkum þeir sem hafa haft lifibrauð af því að skemmta opinberlega sem fengu að súpa seyðið af samkomubanninu. Rithöfundar fá um 35 prósent starfslauna, myndlistarmenn 27 prósent, hönnuðir 3 prósent, sviðslistarfólk tæp 12 prósent, tónlistarflytjendur 11 prósent og tónskáld 12 prósent. „Enginn spurði bransann,“ sagði Erling í samtali við Vísi. Fjöldi umsækjenda reyndust 1390. Listamannalaun fá 278 listamenn og „árangurshlutfall umsækjenda“, eins og það er orðað á heimasíðu Rannís, er 20 prósent. Alls var sótt um 5747 mánuð og er árangurshlutfall sjóðsins því rétt ríflega 10%, reiknað eftir mánuðum. Sé litið yfir listann má sjá að mest er úthlutað hálfu ári til einstaklings og svo allt niður í einn mánuð. Í úthlutunarnefndum sitja fyrir hönnuði Ástþór Helgason, formaður, Halldóra Vífilsdóttir og Ásta Guðmundsdóttir. Fyrir myndlistar menn eru það þau Aldís Arnardóttir, formaður, Ástríður Magnúsdóttir og Sindri Leifsson. Í launasjóði rithöfunda eiga sæti Ingibjörg Sigurðardóttir, formaður, Þorgeir Tryggvason og Þórður Helgason. Launasjóður sviðslistarfólks er skipaður þeim Páli Baldvin Baldvinssyni, formaður, Hjálmari Hjálmarssyni og Karen Maríu Jónsdóttur. Fyrir Launasjóð tónlistarflytjenda: Freyja Gunnlaugsdóttir, formaður, Helgi Jónsson og Jóhanna Ósk Valsdóttir. Og í nefnd fyrir Launasjóð tónskálda eru þau Hera Björk Þórhallsdóttir, formaður, Elín Gunnlaugsdóttir og Gunnar Karel Másson. Eftirtöldum listamönnum eru veitt listamannalaun 2020: En svo vitnað beint í Rannís þá eru úthlutunin sem hér segir. Hönnuðir Úthlutun: 5 listamenn (5 konur) 19 mánuðir. Eftirspurn: 104 umsóknir 454 mánuðir. Árangurshlutfall: 5% umsókna 4% mánaða. Anita Hirlekar hlaut fjögurra mánaða listamannalaun í aukaúthlutuninni.visir/Vilhelm Nafn Úthlutaðir mánuðir Anita Hirlekar 4 Hanna Dís Whitehead 5 Karna Sigurðardóttir 3 Magnea Einarsdóttir 4 Þórunn Árnadóttir 3 Myndlist Úthlutun: 70 listamenn (46 konur og 24 karlar) 163 mánuðir. Eftirspurn: 353 umsóknir 1667 mánuðir. Árangurshlutfall: 20% umsókna 10% mánaða. Nafn Úthlutaðir mánuðir Anna Helen Katarina Hallin 2 Anna Hrund Másdóttir 3 Anna Rún Tryggvadóttir 5 Arna Óttarsdóttir 1 Arnar Ásgeirsson 2 Ásdís Sif Gunnarsdóttir 2 Ásta Fanney Sigurðardóttir 3 Baldur Geir Bragason 1 Baldvin Einarsson 1 Bjargey Ólafsdóttir 3 Carl Théodore Marcus Boutard 3 Claudia Hausfeld 2 Dodda Maggý / Þórunn Maggý Kristjánsdóttir 1 Egill Sæbjörnsson 3 Elsa Dóróthea Gísladóttir 2 Emma Guðrún Heiðarsdóttir 1 Erna Elínbjörg Skúladóttir 2 Freyja Eilíf 5 Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar 1 Guðjón Bjarnason 1 Guðjón Björn Ketilsson 6 Guðný Guðmundsdóttir 2 Gunnar Jónsson 1 Gunnhildur Hauksdóttir 4 Habby Ósk 3 Halldór Ásgeirsson 3 Hallgerður G Hallgrímsdóttir 1 Hannes Lárusson 4 Haraldur Jónsson 2 Helga Páley Friðþjófsdóttir 1 Hildigunnur Birgisdóttir 2 Hrafnhildur Arnardóttir 3 Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir 3 Jón Bergmann Kjartansson - Ransu 1 Katrín I Jónsdóttir Hjördísardóttir 2 Katrín Sigurðardóttir 3 Klængur Gunnarsson 1 Kolbeinn Hugi Höskuldsson 4 Kristbergur Pétursson 1 Logi Bjarnason 1 Magnús Sigurðarson 1 Margrét H. Blöndal 3 Margrét Helga Sesseljudóttir 1 Melanie Ubaldo 2 Ólafur Sveinn Gíslason 3 Olga Soffía Bergmann 2 Ósk Vilhjálmsdóttir 4 Pétur Magnússon 2 Pétur Thomsen 1 Ragnheiður Gestsdóttir 2 Ragnheiður Káradóttir 3 Ragnhildur Stefánsdóttir 3 Rannveig Jónsdóttir 1 Rebecca Erin Moran 2 Rósa Gísladóttir 2 Sigríður Björg Sigurðardóttir 4 Sigurður Atli Sigurðsson 3 Sólveig Aðalsteinsdóttir 3 Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson 3 Steinunn Gunnlaugsdóttir 3 Steinunn M. Önnudóttir 3 Styrmir Örn Guðmundsson 5 Theresa Himmer 3 Þór Sigurþórsson 3 Þóra Sigurðardóttir 1 Þorbjörg Jónsdóttir 2 Þórdís Aðalsteinsdóttir 1 Þórdís Erla Zoega 1 Una Margrét Árnadóttir 2 Valgerður Sigurðardóttir 2 Rithöfundar Úthlutun: 78 listamenn (35 konur og 43 karlar) 208 mánuðir. Eftirspurn: 279 umsóknir 1256 mánuðir. Árangurshlutfall: 28% umsókna 17% mánaða. Ólína Þorvarðardóttir er meðal þeirra sem fær listamannalaun í aukaúthlutun.visir/Baldur Hrafnkell Nafn Úthlutaðir mánuðir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson 2 Adolf Smári Unnarsson 2 Angela Marie Rawlings 3 Anna Hafþórsdóttir 3 Anton Helgi Jónsson 3 Arnar Már Arngrímsson 2 Arndís Þórarinsdóttir 3 Ása Marin Hafsteinsdóttir 3 Ásdís Thoroddsen 2 Ástbjörg Rut Jónsdóttir 1 Atli Sigþórsson 4 Benný Sif Ísleifsdóttir 3 Bergur Ebbi 3 Bernd Ogrodnik 3 Birkir Blær Ingólfsson 2 Birnir Jón Sigurðsson 3 Bjarni M. Bjarnason 3 Björk Þorgrímsdóttir 3 Björn Halldórsson 3 Bragi Sigurðarson 3 Bryndís Björgvinsdóttir 3 Brynja Hjálmsdóttir 3 Brynjólfur Þorsteinsson 2 Dagur Hjartarson 3 Davíð Hörgdal Stefánsson 3 Elín Edda Þorsteinsdóttir 2 Elísa Jóhannsdóttir 1 Elísabet Kristín Jökulsdóttir 3 Emil Hjörvar Petersen 3 Eva Björg Ægisdóttir 3 Eyrún Ósk Jónsdóttir 3 Fríða B Andersen 3 Fríða Ísberg 3 Garðar Baldvinsson 3 Guðmundur Brynjólfsson 3 Guðmundur J. Óskarsson 3 Guðmundur Steingrímsson 2 Guðni Líndal Benediktsson 3 Halldór Armand Ásgeirsson 3 Halldóra Guðjónsdóttir 1 Haukur Már Helgason 3 Heiðar Sumarliðason 3 Hermann Stefánsson 3 Illugi Jökulsson 3 Ingibjörg Hjartardóttir 3 Jón Kalman Stefánsson 2 Jónas Reynir Gunnarsson 3 Jónína Leósdóttir 2 Júlía Margrét Einarsdóttir 3 Kari Ósk Grétudóttir 3 Karl Ágúst Úlfsson 3 Kikka Kristlaug María Sigurðardóttir 3 Kjartan Yngvi Björnsson 3 Kristian Guttesen 3 Kristín Ragna Gunnarsdóttir 3 Kristín Svava Tómasdóttir 2 Kristinn Árnason 3 Kristján Hreinsson 3 Kristján Þórður Hrafnsson 3 Lani Yamamoto 1 Magnús Sigurðsson 3 Margrét Bjarnadóttir 3 Margrét Vilborg Tryggvadóttir 3 Markús Már Efraím Sigurðsson 3 Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir 3 Pedro Gunnlaugur Garcia 3 Ragnar Helgi Ólafsson 3 Ragnheiður Sigurðardóttir 2 Sigrún Pálsdóttir 3 Sigurjón Bergþór Daðason 2 Sindri Freysson 1 Soffía Bjarnadóttir 2 Sóley Ómarsdóttir 1 Sólveig Pálsdóttir 2 Sölvi Björn Sigurðsson 3 Þórarinn Leifsson 3 Þorgrímur Þráinsson 3 Úlfhildur Dagsdóttir 3 Sviðslistamenn Úthlutun: 36 listamenn (19 konur og 17 karlar) 71 mánuður. Eftirspurn: 256 umsóknir 661 mánuðir. Árangurshlutfall: 14% umsókna 11% mánaða. Árni Vilhjálmsson fjöllistamaður er einn þeirra sem hlaut aukaúthlutun úr Listamannalaunasjóði.visir/vilhelm Nafn Úthlutaðir mánuðir Aðalbjörg Þóra Árnadóttir 1 Aðalheiður Halldórsdóttir 4 Adolf Smári Unnarsson 2 Ágústa Skúladóttir 5 Aldís Gyða Davíðsdóttir 2 Andrea Elín Vilhjálmsdóttir 2 Anna Gunndís Guðmundsdóttir 1 Ari Freyr Ísfeld Óskarsson 1 Árni Kristjánsson 2 Árni Vilhjálmsson 2 Ástbjörg Rut Jónsdóttir 2 Bjarni Jónsson 2 Björk Jakobsdóttir 2 Einar Aðalsteinsson 1 Friðgeir Einarsson 2 Guðbjörg Sandholt Gísladóttir 1 Halldóra Guðjónsdóttir 2 Helena Jónsdóttir 4 Hilmir Jensson 1 Jóhann Gunnar Jóhannsson 2 Kári Viðarsson 2 Katrín Gunnarsdóttir 2 Kolbeinn Arnbjörnsson 2 Margrét Arnardóttir 1 Margrét Sara Guðjónsdóttir 4 Orri Huginn Ágústsson 2 Ragnar Ísleifur Bragason 2 Ragnheiður Maísól Sturludóttir 1 Rúnar Guðbrandsson 2 Sigrún Hlín Sigurðardóttir 1 Sóley Ómarsdóttir 2 Stefán Benedikt Vilhelmsson 2 Þór Tulinius 2 Tryggvi Gunnarsson 1 Viktoría Sigurðardóttir 2 Ylfa Ösp Áskelsdóttir 2 Tónlistarflytjendur Gissur Páll Gissurarson er einn þeirra listamanna sem fá aukaúthlutun launa vegna kórónuveirunnar.Mynd/Gísli Egill Hrafnsson Úthlutun: 34 listamenn (16 konur og 18 karlar) 68 mánuðir. Eftirspurn: 181 umsóknir 768 mánuðir. Árangurshlutfall: 19% umsókna 9% mánaða. Nafn Úthlutaðir mánuðir Andri Ólafsson 2 Arnór Dan Arnarson 1 Benedikt Kristjánsson 2 Bjarni Þór Kristinsson 1 Björk Níelsdóttir 2 Elfa Rún Kristinsdóttir 3 Eva Þyri Hilmarsdóttir 4 Eyjólfur Eyjólfsson 1 Eyrún Unnarsdóttir 2 Gísli Jóhann Grétarsson 1 Gissur Páll Gissurarson 1 Guðbjörg Sandholt Gísladóttir 1 Guðmundur Svövuson Pétursson 3 Guðmundur Vignir Karlsson 1 Hallveig Rúnarsdóttir 2 Haukur Freyr Gröndal 3 Helga Bryndís Magnúsdóttir 2 Herdís Anna Jónasdóttir 5 Hrafnkell Örn Guðjónsson 1 Jane Ade Sutarjo 1 Kristinn Smári Kristinsson 3 Magnús Jóhann Ragnarsson 6 Magnús Trygvason Eliassen 3 Oddur Arnþór Jónsson 1 Ólöf Helga Arnalds 3 Sigrún Harðardóttir 1 Sóley Stefánsdóttir 1 Sólrún Sumarliðadóttir 1 Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir 1 Þóra Margrét Sveinsdóttir 1 Þórarinn Guðnason 1 Þórdís Gerður Jónsdóttir 1 Tómas Jónsson 5 Vignir Rafn Hilmarsson 1 Tónskáld Úthlutun: 55 listamenn (26 konur og 29 karlar) 71 mánuðir. Eftirspurn: 217 umsóknir 941 mánuðir. Árangurshlutfall: 25% umsókna 8% mánaða. Nafn Úthlutaðir mánuðir Anna Gréta Sigurðardóttir 1 Arnljótur Sigurðsson 1 Áslaug Rún Magnúsdóttir 1 Auðunn Lúthersson 1 Bára Grímsdóttir 1 Bergur Einar Dagbjartsson 1 Bergur Thomas Anderson 1 Björn Thoroddsen 1 Borgar Magnason 3 Daníel Ágúst Haraldsson 1 Daníel Bjarnason 1 Einar Hrafn Stefánsson 1 Elísabet Eyþórsdóttir 1 Finnur Karlsson 1 Georg Kári Hilmarsson 1 Guðmundur Steinn Gunnarsson 1 Guðrún Ólafsdóttir 1 Halldór Smárason 1 Haukur Þór Harðarson 1 Haukur Tómasson 2 Hildur Elísa Jónsdóttir 1 Hilma Kristín Sveinsdóttir 1 Hreiðar Ingi Þorsteinsson 1 Hugi Guðmundsson 1 Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir 1 Jófríður Ákadóttir 1 Karl Olgeir Olgeirsson 1 Katrína Mogensen 1 Klemens Nikulasson Hannigan 3 Kristján Kristjánsson 1 Laufey Soffía Þórsdóttir 1 Leifur Björnsson 2 Logi Pedro Stefánsson 2 Magnús Albert Jensson 1 Margrét Kristín Blöndal 1 Margrét Rán Magnúsdóttir 1 Margrét Rósa Dórudóttir Harrysdóttir 1 Örn Eldjárn Kristjánsson 1 Ragna Kjartansdóttir 3 Ragnheiður Erla Björnsdóttir 2 Salka valsdóttir 3 Scott Ashley Mc Lemore 1 Sigrún Jónsdóttir 1 Sigurður Árni Jónsson 1 Sóley Sigurjónsdóttir 1 Sóley Stefánsdóttir 2 Sólveig M Kristjánsdóttir 1 Sunna Gunnlaugsdóttir 1 Teitur Magnússon 1 Þóranna Dögg Björnsdóttir 2 Tinna Þorsteinsdóttir 1 Tómas Jónsson 1 Tómas Manoury 1 Una Stefánsdóttir 1 Vilborg Ása Dýradóttir 3
Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Listamannalaun Tónlist Leikhús Myndlist Bókmenntir Tíska og hönnun Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira