„Viðbjóðslega fyndinn karakter“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 14:31 Leikkonan Anna Svava átti oft erfitt með sig í tökum fyrir skemmtiþáttinn Eurogarðurinn. Mynd/Ísland í dag Tökur á skemmtiþættinum Eurogarðurinn eru á enda og fer hann í loftið á Stöð 2 í september. Þættirnir eiga að vera mjög svo óviðeigandi og óþægilegir á köflum og hræðilega fyndnir líka. Á meðal aðalleikara eru þau Anna Svava, Steindi, Auðunn Blöndal, Dóri DNA, Jón Gnarr og fleiri. Ísland í dag hitti leikara og leikstjóra Eurogarðsins í síðasta þættinum fyrir sumarfrí. „Þetta er bara fyrir vonandi alla. Við lítum á þetta sem leikna seríu, þetta er ekki endilega grín, við erum ekkert endilega að höndla þetta sem einhverja grínþætti. Þetta er bara leikin sería, leikið efni. Það er ástarsaga, það er þroskasaga hetju, það er einhver sem þarf að takast á við vandamál og komast yfir það og vonandi tekst það. Svo er þetta líka fyndið,“ segir Arnór Pálmi Arnarson leikstjóri þáttanna. Frá tökustaðMynd/Ísland í dag „Þetta verður allt saman mjög skrítið, ég get lofað því allavega,“ segir Auðunn um þættina. Hans karakter byrjar á nýjum vinnustað í fyrsta þætti og eru vinnufélagarnir vægast sagt skrautlegir. Auðunn segir að persónan sem Jón Gnarr leikur í þáttunum sé mjög ólík Georg Bjarnfreðarsyni. „Hérna er hann viðbjóðslega fyndinn karakter.“ Jón Gnarr fer á kostum í hlutverki sínu í þáttunum Eurogarðurinn.Mynd/Ísland í dag Anna Svava tekur heils hugar undir þetta. „Hann þrífst á því að láta mótleikara sína hlæja.“ Hér fyrir neðan má sjá innslagið en þar eru líka sýnd nokkur brot úr þáttunum. Klippa: Ísland í dag Júrógarðurinn Ísland í dag Bíó og sjónvarp Eurogarðurinn Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Tökur á skemmtiþættinum Eurogarðurinn eru á enda og fer hann í loftið á Stöð 2 í september. Þættirnir eiga að vera mjög svo óviðeigandi og óþægilegir á köflum og hræðilega fyndnir líka. Á meðal aðalleikara eru þau Anna Svava, Steindi, Auðunn Blöndal, Dóri DNA, Jón Gnarr og fleiri. Ísland í dag hitti leikara og leikstjóra Eurogarðsins í síðasta þættinum fyrir sumarfrí. „Þetta er bara fyrir vonandi alla. Við lítum á þetta sem leikna seríu, þetta er ekki endilega grín, við erum ekkert endilega að höndla þetta sem einhverja grínþætti. Þetta er bara leikin sería, leikið efni. Það er ástarsaga, það er þroskasaga hetju, það er einhver sem þarf að takast á við vandamál og komast yfir það og vonandi tekst það. Svo er þetta líka fyndið,“ segir Arnór Pálmi Arnarson leikstjóri þáttanna. Frá tökustaðMynd/Ísland í dag „Þetta verður allt saman mjög skrítið, ég get lofað því allavega,“ segir Auðunn um þættina. Hans karakter byrjar á nýjum vinnustað í fyrsta þætti og eru vinnufélagarnir vægast sagt skrautlegir. Auðunn segir að persónan sem Jón Gnarr leikur í þáttunum sé mjög ólík Georg Bjarnfreðarsyni. „Hérna er hann viðbjóðslega fyndinn karakter.“ Jón Gnarr fer á kostum í hlutverki sínu í þáttunum Eurogarðurinn.Mynd/Ísland í dag Anna Svava tekur heils hugar undir þetta. „Hann þrífst á því að láta mótleikara sína hlæja.“ Hér fyrir neðan má sjá innslagið en þar eru líka sýnd nokkur brot úr þáttunum. Klippa: Ísland í dag Júrógarðurinn
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Eurogarðurinn Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira