Sjö boltakrakkar hjá Breiðabliki í sóttkví Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júní 2020 14:30 Félagssvæði Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi. vísir/vilhelm Sjö ungir Blikar eru í sóttkví eftir að hafa verið boltakrakkar á leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna í síðustu viku. Leikmaður Breiðabliks, sem tók þátt í umræddum leik, greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn. Í gær lagði KSÍ það til að hætt yrði að nota boltakrakka með hefðbundnum hætti á leikjum í meistaraflokkum til minnka líkur á smiti. Það var þó ekki lagt blátt bann við því og boltakrakki stal meira að segja senunni í leik Víkings og FH í Pepsi Max-deild karla í gær. Hann var þá fljótur að koma boltanum á Óttar Magnús Karlsson áður en hann skoraði þriðja mark Víkinga. „Maður finnur til með ungu einstaklingunum sem voru boltasækjarar á leik Breiðabliks og KR og eru núna heima í tveggja vikna sóttkví. Við tökum bara ekki áhættuna á að það gerist aftur,“ sagði Eysteinn Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, í samtali við Vísi í dag. Önnur leið en venjulega var farin við boltavörslu á leik Breiðabliks og Fjölnis á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild karla í gær. „Við vorum með tvo eldri krakka, sem sóttu boltana fyrir og eftir leik og í hálfleik. Svo var einn fullorðinn sem hélt utan um þetta. Allir voru með hanska og unglingarnir fengu leyfi frá foreldrum sínum. Við komum upp boltastöndum hringinn í kringum völlinn og ég gat ekki séð að þetta hefði haft slæm áhrif á leikinn. Ég tel að þetta sé mjög farsæl lausn í ljósi þess sem hefur gengið á. Við verðum að fara varlega og bregðast við,“ sagði Eysteinn. Þeir sem sáu um boltana í leiknum í gær voru sautján ára en venjulega er boltavarsla í höndum eldra árs í 4. flokki karla og kvenna. Blikar ræddu við KSÍ eftir að hafa fundað um mál boltakrakka innan sinna raða. „Við ræddum þetta við KSÍ og þetta varð úr. En við tókum enga ákvörðun. KSÍ tók hana. Ég held að önnur félög séu bara ekki búin að átta sig á að þetta geti gerst,“ sagði Eysteinn. „Ég skil ekki umræðuna um að þetta sé fáránlegt. Ég tel að þetta sé mjög eðlilegt í ljósi þess sem hefur gerst undanfarna daga. Það er betra að hafa varann á.“ Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Breiðablik Tengdar fréttir Jóel boltasækir: „Var bara fljótur að hugsa“ Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00 Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29. júní 2020 19:15 Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29. júní 2020 13:46 Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23 Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28. júní 2020 13:00 Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. 26. júní 2020 20:42 Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47 Margrét Lára um smitið: Eitthvað sem að maður hefur óttast og engum að kenna „Þetta er eitthvað sem að maður hefur óttast,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkunum í kvöld um það að leikmaður Breiðabliks hefði smitast af kórónuveirunni. 25. júní 2020 23:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 22:15 Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 22:15 Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. 26. júní 2020 11:37 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Sjö ungir Blikar eru í sóttkví eftir að hafa verið boltakrakkar á leik Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna í síðustu viku. Leikmaður Breiðabliks, sem tók þátt í umræddum leik, greindist með kórónuveiruna á fimmtudaginn. Í gær lagði KSÍ það til að hætt yrði að nota boltakrakka með hefðbundnum hætti á leikjum í meistaraflokkum til minnka líkur á smiti. Það var þó ekki lagt blátt bann við því og boltakrakki stal meira að segja senunni í leik Víkings og FH í Pepsi Max-deild karla í gær. Hann var þá fljótur að koma boltanum á Óttar Magnús Karlsson áður en hann skoraði þriðja mark Víkinga. „Maður finnur til með ungu einstaklingunum sem voru boltasækjarar á leik Breiðabliks og KR og eru núna heima í tveggja vikna sóttkví. Við tökum bara ekki áhættuna á að það gerist aftur,“ sagði Eysteinn Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, í samtali við Vísi í dag. Önnur leið en venjulega var farin við boltavörslu á leik Breiðabliks og Fjölnis á Kópavogsvelli í Pepsi Max-deild karla í gær. „Við vorum með tvo eldri krakka, sem sóttu boltana fyrir og eftir leik og í hálfleik. Svo var einn fullorðinn sem hélt utan um þetta. Allir voru með hanska og unglingarnir fengu leyfi frá foreldrum sínum. Við komum upp boltastöndum hringinn í kringum völlinn og ég gat ekki séð að þetta hefði haft slæm áhrif á leikinn. Ég tel að þetta sé mjög farsæl lausn í ljósi þess sem hefur gengið á. Við verðum að fara varlega og bregðast við,“ sagði Eysteinn. Þeir sem sáu um boltana í leiknum í gær voru sautján ára en venjulega er boltavarsla í höndum eldra árs í 4. flokki karla og kvenna. Blikar ræddu við KSÍ eftir að hafa fundað um mál boltakrakka innan sinna raða. „Við ræddum þetta við KSÍ og þetta varð úr. En við tókum enga ákvörðun. KSÍ tók hana. Ég held að önnur félög séu bara ekki búin að átta sig á að þetta geti gerst,“ sagði Eysteinn. „Ég skil ekki umræðuna um að þetta sé fáránlegt. Ég tel að þetta sé mjög eðlilegt í ljósi þess sem hefur gerst undanfarna daga. Það er betra að hafa varann á.“
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Breiðablik Tengdar fréttir Jóel boltasækir: „Var bara fljótur að hugsa“ Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25 Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00 Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29. júní 2020 19:15 Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29. júní 2020 13:46 Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23 Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28. júní 2020 13:00 Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. 26. júní 2020 20:42 Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47 Margrét Lára um smitið: Eitthvað sem að maður hefur óttast og engum að kenna „Þetta er eitthvað sem að maður hefur óttast,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkunum í kvöld um það að leikmaður Breiðabliks hefði smitast af kórónuveirunni. 25. júní 2020 23:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 22:15 Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 22:15 Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. 26. júní 2020 11:37 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Jóel boltasækir: „Var bara fljótur að hugsa“ Boltasækir Víkinga svo gott sem lagði upp þriðja mark Víkinga í 4-1 sigri á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Vísir ræddi við drenginn að leik loknum. 29. júní 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 3-1 | Blikar áfram með fullt hús stiga Breiðablik hefur farið afar vel af stað í Pepsi Max-deildinni undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar og eru með fullt hús stiga eftir sigur á Fjölni, 3-1, í þriðju umferð í kvöld. Fjölnismenn eru áfram með eitt stig. 29. júní 2020 22:06
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 4-1 | Þrenna Óttars tryggði Víkingum fyrsta sigurinn Víkingur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni er þeir lögðu FH í Víkinni í kvöld. Óttar Magnús Karlsson gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 4-1 sigri heimamanna. 29. júní 2020 22:25
Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30. júní 2020 08:00
Framkvæmdastjóri KSÍ segir hreyfinguna hafa orðið værukæra Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, um stöðu efstu deilda hér á landi en leikmenn í báðum deildum eru með Covid-19. 29. júní 2020 19:15
Leggja til að hætta notkun boltakrakka tímabundið KSÍ leggur til að hætt verði að nota boltakrakka á leikjum í meistaraflokki vegna kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tölvupósti frá KSÍ í hádeginu. 29. júní 2020 13:46
Starfsfólk og varamenn KR laus úr sóttkví Smitrakningarteymið fór yfir leik Breiðabliks og KR og losaði starfsfólk og ónotaða varamenn KR-inga úr sóttkví. 29. júní 2020 11:23
Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28. júní 2020 13:00
Víðir segir að karlalið Breiðabliks þurfi ekki að fara í sóttkví Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, staðfestir að karlalið Breiðabliks í fótbolta þurfi ekki að fara í sóttkví. Það hafi komið í ljós eftir smitrakningu. 26. júní 2020 20:42
Ósáttur með að leikmaðurinn væri nafngreindur | Gerði allt rétt Þjálfari Breiðabliks skilur ekki hvernig fjölmiðlar vissu um málið fimm mínútum á eftir sér. Segir að það sé lítið að gera en að bíða og vona að enginn annar hafi smitast. 26. júní 2020 13:47
Margrét Lára um smitið: Eitthvað sem að maður hefur óttast og engum að kenna „Þetta er eitthvað sem að maður hefur óttast,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir í Pepsi Max mörkunum í kvöld um það að leikmaður Breiðabliks hefði smitast af kórónuveirunni. 25. júní 2020 23:41
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 6-0 | Breiðablik pakkaði KR saman á KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 22:15
Kópavogsvelli KR átti aldrei möguleika á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 6-0 Breiðablik í vil. 23. júní 2020 22:15
Fimm leikjum frestað vegna smitsins KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna. 26. júní 2020 11:37