Örvæntið ekki, sumarblíðan mun snúa aftur Sylvía Hall skrifar 14. júlí 2020 07:19 Sumarið er ekki búið. Þrátt fyrir nokkuð óvænt norðanskot þurfa landsmenn ekki að örvænta samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Nóg er eftir af sumarblíðunni þegar lægðin hefur gengið yfir en þó má búast við nokkuð síðra veðri fram yfir helgi. Í dag er spáð mildu veðri en á morgun nálgast lægð af Grænlandshafi sem er sögð dýpka í meira lagi miðað við árstíma. Úrkoma mun því aukast með vaxandi vindi og verður komin hvöss austanátt við suðvesturströndina um kvöldið. Vindhviður verða því snarpar við fjöll og eru ökumenn með aftanívagna beðnir um að kanna vel veðurspár og akstursskilyrði. Lægðin færist svo áfram norðaustur yfir landið og má búast við stífri norðanátt með kólnandi veðri og rigningu fyrir norðan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag:Vaxandi austan- og suðaustanátt með rigningu, allt að 18 m/s við S- og V-ströndina og um kvöldið, en hægara og úrkomulítið eystra. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á A-landi. Á fimmtudag:Suðaustlæg eða breytileg átt, víða 5-13 m/s, en gengur í norðan 13-20 NV til. Rigning á öllu landinu, mest á Vestfjörðum og hiti víða 5 til 10 stig, en allt að 14 stigum eystra. Á föstudag:Útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðanátt, rigningu og svalt veður á V-verðu landinu, en mun hægara, hlýrra og úrkomuminna fyrir austan. Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með kalsarigningu á N-verðu landinu, en bjartviðri og hlýindum sunnan heiða. Á mánudag:Lægir líklega og léttir til víða um land og hlýnar, en áfram fremur svalt fyrir norðan og austan. Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Þrátt fyrir nokkuð óvænt norðanskot þurfa landsmenn ekki að örvænta samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Nóg er eftir af sumarblíðunni þegar lægðin hefur gengið yfir en þó má búast við nokkuð síðra veðri fram yfir helgi. Í dag er spáð mildu veðri en á morgun nálgast lægð af Grænlandshafi sem er sögð dýpka í meira lagi miðað við árstíma. Úrkoma mun því aukast með vaxandi vindi og verður komin hvöss austanátt við suðvesturströndina um kvöldið. Vindhviður verða því snarpar við fjöll og eru ökumenn með aftanívagna beðnir um að kanna vel veðurspár og akstursskilyrði. Lægðin færist svo áfram norðaustur yfir landið og má búast við stífri norðanátt með kólnandi veðri og rigningu fyrir norðan. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag:Vaxandi austan- og suðaustanátt með rigningu, allt að 18 m/s við S- og V-ströndina og um kvöldið, en hægara og úrkomulítið eystra. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á A-landi. Á fimmtudag:Suðaustlæg eða breytileg átt, víða 5-13 m/s, en gengur í norðan 13-20 NV til. Rigning á öllu landinu, mest á Vestfjörðum og hiti víða 5 til 10 stig, en allt að 14 stigum eystra. Á föstudag:Útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðanátt, rigningu og svalt veður á V-verðu landinu, en mun hægara, hlýrra og úrkomuminna fyrir austan. Á laugardag og sunnudag:Útlit fyrir áframhaldandi norðanátt með kalsarigningu á N-verðu landinu, en bjartviðri og hlýindum sunnan heiða. Á mánudag:Lægir líklega og léttir til víða um land og hlýnar, en áfram fremur svalt fyrir norðan og austan.
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira