Sumum gefið ofnæmislyf með svæfandi verkun vegna sársauka af völdum bita eftir lúsmý Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. júlí 2020 21:00 Sumarið stendur nú sem hæst og Íslendingar flykkjast í ferðalög til að njóta sumarblíðunnar. Á slíkum ferðalögum finnst flestum einn gestur óvelkominn - lúsmýið. Lúsmýið er skætt þrátt fyrir smæðina. Erling Ólafsson skordýrafræðingur tók þessa mynd af nokkrum eintökum og birti á Facebook-síðu sinni, Heimi smádýranna, í dag.Mynd/Erling ólafsson Hjúkrunarfræðingur á Læknavaktinni sagði í samtali við fréttastofu í dag að mikið væri um að fólki leiti til vaktarinnar vegna sársauka eftir bit af völdum skordýrsins. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segist einnig finna fyrir því að lúsmýið sé farið að láta á sér kræla. „Já við höfum fundið fyrir því í allt sumar frá því í byrjun júní. Þetta er orðinn hluti af sumarkomunni hjá okkur því miður,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Bitin valda miklum kláða. Bitunum fylgir mikill kláði. Algengasta meðferðin við þeim er notkun lausasölulyfja á borð við kláðastillandi töflur, ofnæmislyf og mýkjandi krem. Þeir sem eru verst bitnir þurfa þó á stekrari lyfjum að halda. „Sterkari stera, hugsanlega ofnæmistöflur sem eru mjög svæfandi þannig að fólk sofi betur þannig við eigum önnur úrræði ef fólk er mjög illa haldið,“ sagði Sigríður. Í facebook hópnum Lúsmý á íslandi keppist fólk við að leita leiða til að fyrirbyggja bit eða minnka sársauka sem kemur af völdum þeirra. Stungið er upp á ýmsum húsráðum. Sigríður bendir fólki á að klóra alls ekki í bitin en slíkt getur leitt til þess að varanleg ör myndast. Kláðaeinkenni eiga einungis að vara í nokkra daga eftir bit. Lúsmý Skordýr Tengdar fréttir Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00 Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Sumarið stendur nú sem hæst og Íslendingar flykkjast í ferðalög til að njóta sumarblíðunnar. Á slíkum ferðalögum finnst flestum einn gestur óvelkominn - lúsmýið. Lúsmýið er skætt þrátt fyrir smæðina. Erling Ólafsson skordýrafræðingur tók þessa mynd af nokkrum eintökum og birti á Facebook-síðu sinni, Heimi smádýranna, í dag.Mynd/Erling ólafsson Hjúkrunarfræðingur á Læknavaktinni sagði í samtali við fréttastofu í dag að mikið væri um að fólki leiti til vaktarinnar vegna sársauka eftir bit af völdum skordýrsins. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segist einnig finna fyrir því að lúsmýið sé farið að láta á sér kræla. „Já við höfum fundið fyrir því í allt sumar frá því í byrjun júní. Þetta er orðinn hluti af sumarkomunni hjá okkur því miður,“ sagði Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Bitin valda miklum kláða. Bitunum fylgir mikill kláði. Algengasta meðferðin við þeim er notkun lausasölulyfja á borð við kláðastillandi töflur, ofnæmislyf og mýkjandi krem. Þeir sem eru verst bitnir þurfa þó á stekrari lyfjum að halda. „Sterkari stera, hugsanlega ofnæmistöflur sem eru mjög svæfandi þannig að fólk sofi betur þannig við eigum önnur úrræði ef fólk er mjög illa haldið,“ sagði Sigríður. Í facebook hópnum Lúsmý á íslandi keppist fólk við að leita leiða til að fyrirbyggja bit eða minnka sársauka sem kemur af völdum þeirra. Stungið er upp á ýmsum húsráðum. Sigríður bendir fólki á að klóra alls ekki í bitin en slíkt getur leitt til þess að varanleg ör myndast. Kláðaeinkenni eiga einungis að vara í nokkra daga eftir bit.
Lúsmý Skordýr Tengdar fréttir Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00 Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Mælir með því að fólk láti lúsmýbit vera Ofnæmislæknir segir að fólk ætti að forðast það að klóra bit frá lúsmý í sumar. 26. júní 2020 15:00
Besta vörnin við lúsmýi sérstök flugnanet Borið hefur á því undanfarið að fólk hafi orðið vart við lúsmý að nýju. Lúsmýið olli miklu fjaðrafoki hér á landi síðasta sumar og var það svo á tímabili að ekki fengust lyf við flugnabitum í apótekum vegna eftirspurnar. 22. júní 2020 18:03