Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári Sindri Sverrisson skrifar 17. júlí 2020 15:11 Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild Skallagríms þar sem segir jafnframt að ákvörðunin sé tekin í samráði við þjálfara liðsins. Atli Steinar kallaði þeldökkan leikmann Berserkja apakött og sagði honum að „fara aftur heim til Namibíu“ í leik Skallagríms og Berserkja 10. júlí. Liðin leika í 4. deild og mættust í Borgarnesi. Aga- og úrskurðanefnd KSÍ úrskurðaði Atla Steinar í fimm leikja bann, og bann frá Skallagrímsvelli yfir þann tíma, og sektaði knattspyrnudeild Skallagríms um 100.000 krónur. Yfirlýsing frá Knattspyrnudeild Skallagríms Stjórn knattspyrnudeildar Skallagríms tók fyrir úrskurð aganefndar KSÍ vegna máls Atla Steinars Ingasonar leikmanns liðsins, á fundi sínum fyrr í dag. Eftir að hafa farið yfir úrskurðinn, þar sem Atli er dæmdur í fimm leikja bann, er það niðurstaða stjórnar að Atli muni ekki spila meira með liði meistaraflokks Skallagríms á þessu keppnistímabili. Þessi ákvörðun er tekin í samráði við þjálfara liðsins. Stjórn Knattspyrnudeildar Skallagríms harmar umrætt atvik og ítrekar að félagið mun ekki líða að leikmenn þess viðhafi framkomu sem feli í sér kynþáttafordóma, eða mismunun af nokkru tagi. Íslenski boltinn Skallagrímur Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. 16. júlí 2020 15:42 Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. 13. júlí 2020 17:09 Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. 12. júlí 2020 23:10 Talið að leikmaður Skallagríms hafi áður farið í bann fyrir rasisma Leikamaður Skallagríms, sem lét niðrandi ummæli falla í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja í leik liðanna í gær, er talinn hafa farið í tveggja ára áhorfendabann vegna rasisma árið 2015. Mbl greinir frá þessu. 11. júlí 2020 14:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild Skallagríms þar sem segir jafnframt að ákvörðunin sé tekin í samráði við þjálfara liðsins. Atli Steinar kallaði þeldökkan leikmann Berserkja apakött og sagði honum að „fara aftur heim til Namibíu“ í leik Skallagríms og Berserkja 10. júlí. Liðin leika í 4. deild og mættust í Borgarnesi. Aga- og úrskurðanefnd KSÍ úrskurðaði Atla Steinar í fimm leikja bann, og bann frá Skallagrímsvelli yfir þann tíma, og sektaði knattspyrnudeild Skallagríms um 100.000 krónur. Yfirlýsing frá Knattspyrnudeild Skallagríms Stjórn knattspyrnudeildar Skallagríms tók fyrir úrskurð aganefndar KSÍ vegna máls Atla Steinars Ingasonar leikmanns liðsins, á fundi sínum fyrr í dag. Eftir að hafa farið yfir úrskurðinn, þar sem Atli er dæmdur í fimm leikja bann, er það niðurstaða stjórnar að Atli muni ekki spila meira með liði meistaraflokks Skallagríms á þessu keppnistímabili. Þessi ákvörðun er tekin í samráði við þjálfara liðsins. Stjórn Knattspyrnudeildar Skallagríms harmar umrætt atvik og ítrekar að félagið mun ekki líða að leikmenn þess viðhafi framkomu sem feli í sér kynþáttafordóma, eða mismunun af nokkru tagi.
Yfirlýsing frá Knattspyrnudeild Skallagríms Stjórn knattspyrnudeildar Skallagríms tók fyrir úrskurð aganefndar KSÍ vegna máls Atla Steinars Ingasonar leikmanns liðsins, á fundi sínum fyrr í dag. Eftir að hafa farið yfir úrskurðinn, þar sem Atli er dæmdur í fimm leikja bann, er það niðurstaða stjórnar að Atli muni ekki spila meira með liði meistaraflokks Skallagríms á þessu keppnistímabili. Þessi ákvörðun er tekin í samráði við þjálfara liðsins. Stjórn Knattspyrnudeildar Skallagríms harmar umrætt atvik og ítrekar að félagið mun ekki líða að leikmenn þess viðhafi framkomu sem feli í sér kynþáttafordóma, eða mismunun af nokkru tagi.
Íslenski boltinn Skallagrímur Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. 16. júlí 2020 15:42 Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. 13. júlí 2020 17:09 Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. 12. júlí 2020 23:10 Talið að leikmaður Skallagríms hafi áður farið í bann fyrir rasisma Leikamaður Skallagríms, sem lét niðrandi ummæli falla í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja í leik liðanna í gær, er talinn hafa farið í tveggja ára áhorfendabann vegna rasisma árið 2015. Mbl greinir frá þessu. 11. júlí 2020 14:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði. 16. júlí 2020 15:42
Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. 13. júlí 2020 17:09
Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. 12. júlí 2020 23:10
Talið að leikmaður Skallagríms hafi áður farið í bann fyrir rasisma Leikamaður Skallagríms, sem lét niðrandi ummæli falla í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja í leik liðanna í gær, er talinn hafa farið í tveggja ára áhorfendabann vegna rasisma árið 2015. Mbl greinir frá þessu. 11. júlí 2020 14:30