Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Sindri Sverrisson skrifar 24. júlí 2020 16:00 Keppendur hjóluðu í fallegu landslagi, í gegnum Ólafsfjörð og Dalvík, á leið sinni til Akureyrar. Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. Um var að ræða Gangamót Greifans og hjóluðu keppendur frá Siglufirði til Akureyrar þar sem marklínan var staðsett við skíðalyftuna í Hlíðarfjalli. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Keppendur hjóluðu meðal annars í gegnum þrenn göng á leiðinni og fóru karlarnir 102,8 kílómetra en konurnar 81,9. Ágústa Edda var fyrst í kvennaflokki á 2:28:28 klukkutímum, 50 sekúndum á undan Bríeti Kristnýju Gunnarsdóttur. Hafdís Sigurðardóttir varð svo þriðja á 2:29:36. Hjá körlunum vann Ingvar öruggan sigur en hann fór vegalengdina á 2:39:27 klukkustundum. Hann var 39 sekúndum á undan Birki Snæ Ingvasyni sem varð annar en fast á hæla hans kom Eyjólfur Guðgeirsson. Aðeins munaði þremur sekúndum á þeim. Ágústa Edda og Ingvar hafa unnið öll þrjú bikarmótin til þessa og eru þar með bikarmeistarar þrátt fyrir að lokamótið sé eftir. Það verður í Grindavík 8. ágúst. Úrslit í karlaflokki Úrslit í kvennaflokki Hjólreiðar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. Um var að ræða Gangamót Greifans og hjóluðu keppendur frá Siglufirði til Akureyrar þar sem marklínan var staðsett við skíðalyftuna í Hlíðarfjalli. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Keppendur hjóluðu meðal annars í gegnum þrenn göng á leiðinni og fóru karlarnir 102,8 kílómetra en konurnar 81,9. Ágústa Edda var fyrst í kvennaflokki á 2:28:28 klukkutímum, 50 sekúndum á undan Bríeti Kristnýju Gunnarsdóttur. Hafdís Sigurðardóttir varð svo þriðja á 2:29:36. Hjá körlunum vann Ingvar öruggan sigur en hann fór vegalengdina á 2:39:27 klukkustundum. Hann var 39 sekúndum á undan Birki Snæ Ingvasyni sem varð annar en fast á hæla hans kom Eyjólfur Guðgeirsson. Aðeins munaði þremur sekúndum á þeim. Ágústa Edda og Ingvar hafa unnið öll þrjú bikarmótin til þessa og eru þar með bikarmeistarar þrátt fyrir að lokamótið sé eftir. Það verður í Grindavík 8. ágúst. Úrslit í karlaflokki Úrslit í kvennaflokki
Hjólreiðar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira