Evrópumeistarinn náði einu kasti lengra en Ásdís Sindri Sverrisson skrifar 26. júlí 2020 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur náð fjölda kasta yfir 60 metra í sumar. VÍSIR/GETTY Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Hin þýska Christin Hussong, sem vann gull á síðasta Evrópumeistaramóti árið 2018, fagnaði sigri á heimavelli í Zweibrücken í gær. Ásdís tók forystuna með því að kasta 60,27 metra í fyrsta kasti en Hussong náði einu kasti sem var lengra, í þriðju umferð, þegar hún kastaði slétta 61 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud 60.27 m í dag í Þýskalandi og annað sæti á eftir Evrópumeistaranum! Aldrei áður jafn stabíl í löngu köstunum!— Freyr Ólafsson (@FreyrFormadur) July 25, 2020 Ásdís náði ekki að fylgja eftir góðu fyrsta kasti og reyndist það hennar lengsta. Í 3. sæti varð Annika Marie Füchs sem kastaði 55,68 metra. „Dagurinn í dag var næstum því mjög góður dagur, en ég náði ekki að láta þetta alveg smella. En mikið fjári var þetta gaman,“ skrifaði Ásdís á Facebook-síðu sína. Ásdís mun næst keppa á Kuortane Games í Finnlandi um næstu helgi. 60.27 m for at Sky's the Limit Today was close to being really good but I didn't quite get that hit in. But damn did...Posted by Ásdís Hjálmsdóttir Annerud on Laugardagur, 25. júlí 2020 Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Hin þýska Christin Hussong, sem vann gull á síðasta Evrópumeistaramóti árið 2018, fagnaði sigri á heimavelli í Zweibrücken í gær. Ásdís tók forystuna með því að kasta 60,27 metra í fyrsta kasti en Hussong náði einu kasti sem var lengra, í þriðju umferð, þegar hún kastaði slétta 61 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud 60.27 m í dag í Þýskalandi og annað sæti á eftir Evrópumeistaranum! Aldrei áður jafn stabíl í löngu köstunum!— Freyr Ólafsson (@FreyrFormadur) July 25, 2020 Ásdís náði ekki að fylgja eftir góðu fyrsta kasti og reyndist það hennar lengsta. Í 3. sæti varð Annika Marie Füchs sem kastaði 55,68 metra. „Dagurinn í dag var næstum því mjög góður dagur, en ég náði ekki að láta þetta alveg smella. En mikið fjári var þetta gaman,“ skrifaði Ásdís á Facebook-síðu sína. Ásdís mun næst keppa á Kuortane Games í Finnlandi um næstu helgi. 60.27 m for at Sky's the Limit Today was close to being really good but I didn't quite get that hit in. But damn did...Posted by Ásdís Hjálmsdóttir Annerud on Laugardagur, 25. júlí 2020
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira