Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 11:00 Það brutust út mikil fagnaðarlæti er lokaflautið gall. James Griffiths/Getty Images Aston Villa gerði 1-1 jafntefli við West Ham United í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar. Með því hélt liðið sér upp í deild þeirra bestu en liðið endaði með stigi meira en Bournemouth sem féll. Raunar hefði liðin átt að vera með jafn mörg stig en Aston Villa fékk ótrúlegt stig gegn Sheffield United í fyrsta leiknum eftir að deildin hófst að nýju sökum kórónufaraldursins. Þá greip Ørjan Håskjold Nyland, markvörður liðsins, boltann en fór með hann yfir marklínuna. Það hafði gleymst að kveikja á marklínutækninni og dómarar leiksins sáu ekki atvikið nægilega vel. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og segja má að það stig hafi haldið Aston Villa uppi. Reyndar var liðið með betri markatölu en Bournemouth en aðeins munaði einu marki á liðunum. Það virtist þó sem þetta stig myndi ekki spila stóran þátt en liðið var í fallsæti þegar aðeins fjórar umferðir voru eftir. Þá hafði liðið tapað fjórum af síðustu fimm leikjum og ekki unnið leik síðan 21. janúar. Í síðustu fjórum leikjum Aston Villa gekk hins vegar allt upp en liðið vann Crystal Palace og Arsenal ásamt því að gera jafntefli við Everton og West Ham United. Þegar leikurinn í gær var flautaður af braust út mikil gleði eins og má sjá á myndinni hér að ofan og hefur hann eflaust haldið áfram fram á rauða nótt. Pepe Reina, sem var fenginn til að leysa hinn meidda Tom Heaton af hólmi, skemmti sér allavega konunglega eins og myndbandið hér að neðan sýnir. Eflaust hafa stuðningsmenn Aston Villa á Íslandi stigið svipaðan dans. #avfc pic.twitter.com/9MOJOxrUw5— No Context AVFC (@NoContextAVFC_) July 26, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira
Aston Villa gerði 1-1 jafntefli við West Ham United í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar. Með því hélt liðið sér upp í deild þeirra bestu en liðið endaði með stigi meira en Bournemouth sem féll. Raunar hefði liðin átt að vera með jafn mörg stig en Aston Villa fékk ótrúlegt stig gegn Sheffield United í fyrsta leiknum eftir að deildin hófst að nýju sökum kórónufaraldursins. Þá greip Ørjan Håskjold Nyland, markvörður liðsins, boltann en fór með hann yfir marklínuna. Það hafði gleymst að kveikja á marklínutækninni og dómarar leiksins sáu ekki atvikið nægilega vel. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og segja má að það stig hafi haldið Aston Villa uppi. Reyndar var liðið með betri markatölu en Bournemouth en aðeins munaði einu marki á liðunum. Það virtist þó sem þetta stig myndi ekki spila stóran þátt en liðið var í fallsæti þegar aðeins fjórar umferðir voru eftir. Þá hafði liðið tapað fjórum af síðustu fimm leikjum og ekki unnið leik síðan 21. janúar. Í síðustu fjórum leikjum Aston Villa gekk hins vegar allt upp en liðið vann Crystal Palace og Arsenal ásamt því að gera jafntefli við Everton og West Ham United. Þegar leikurinn í gær var flautaður af braust út mikil gleði eins og má sjá á myndinni hér að ofan og hefur hann eflaust haldið áfram fram á rauða nótt. Pepe Reina, sem var fenginn til að leysa hinn meidda Tom Heaton af hólmi, skemmti sér allavega konunglega eins og myndbandið hér að neðan sýnir. Eflaust hafa stuðningsmenn Aston Villa á Íslandi stigið svipaðan dans. #avfc pic.twitter.com/9MOJOxrUw5— No Context AVFC (@NoContextAVFC_) July 26, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Sjá meira