97 ára púsldrottning á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2020 20:15 Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem verður 98 ára í nóvember. Eitt af því allra skemmtilegasta, sem hún gerir er að púsla. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem er að verða 98 ára kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að púsla því hún er núna að klára tvö þúsund bita Íslandskort. Ragnar notar ekki gleraugu enda með mjög góða sjón. Ragna, sem verður 98 ára í nóvember er fædd og uppalinn í Biskupstungum en hefur búið á Selfossi síðan 1959. Eiginmaður hennar var Ragnar Þórðarson en hann lést fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru sex. Ragna gerir mikið af því að leggja kapal við eldhúsborðið hjá sér og hún hefur líka gert mikið af því að skera út eins og þessa fallegu klukku. Það skemmtilegasta, sem Ragna gerir þó er að púsla. Nú er hún að ljúka við Íslandskort með tvö þúsund litlum bitum. Það sem meira er, hún notar ekki gleraugu þegar hún púslar. „Ég hef góða sjón og eitthvað þarf maður að dunda sér við. Mér finnst gaman að púsla ef ég er með skemmtileg púsl, þetta er mjög skemmtilegt, púslin verða að passa,“ segir Ragna. Ragna segist verða viss um að púsl hjálpi mikið við það að halda heilasellunum hennar gangandi og ekki síður hvað þetta sé skemmtilegt áhugamál í hárri elli en hún vonast til að ná að minnsta kosti 100 ára aldri og verði að púsla alveg fram að þeim aldri. Árborg Menning Eldri borgarar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Ragna Einarsdóttir á Selfossi, sem er að verða 98 ára kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að púsla því hún er núna að klára tvö þúsund bita Íslandskort. Ragnar notar ekki gleraugu enda með mjög góða sjón. Ragna, sem verður 98 ára í nóvember er fædd og uppalinn í Biskupstungum en hefur búið á Selfossi síðan 1959. Eiginmaður hennar var Ragnar Þórðarson en hann lést fyrir nokkrum árum. Börn þeirra eru sex. Ragna gerir mikið af því að leggja kapal við eldhúsborðið hjá sér og hún hefur líka gert mikið af því að skera út eins og þessa fallegu klukku. Það skemmtilegasta, sem Ragna gerir þó er að púsla. Nú er hún að ljúka við Íslandskort með tvö þúsund litlum bitum. Það sem meira er, hún notar ekki gleraugu þegar hún púslar. „Ég hef góða sjón og eitthvað þarf maður að dunda sér við. Mér finnst gaman að púsla ef ég er með skemmtileg púsl, þetta er mjög skemmtilegt, púslin verða að passa,“ segir Ragna. Ragna segist verða viss um að púsl hjálpi mikið við það að halda heilasellunum hennar gangandi og ekki síður hvað þetta sé skemmtilegt áhugamál í hárri elli en hún vonast til að ná að minnsta kosti 100 ára aldri og verði að púsla alveg fram að þeim aldri.
Árborg Menning Eldri borgarar Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira