Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. júlí 2020 15:30 Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Pepsi Max deildina. Vísir/Bára Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Í þætti Pepsi Max Markanna í gærkvöld sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins, að orðrómar væru um að landsliðskonan Gunnhildur Yrsa – sem hefur leikið sem atvinnumaður erlendis frá árinu 2013 - gæti verið á leið í uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Hún lék síðast með liði Utah Royals í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Gunnhildur - sem hefur aðallega leikið í stöðu miðjumanns undanfarin ár - yrði ekki eini liðsstyrkur Stjörnunnar en einnig gæti kanadískur markvörður verið á leið til félagsins sem og ítalskur framherji. „Ég heyrði þetta á nokkrum stöðum á leiðinni hingað,“ sagði Mist án þess þó að vilja staðfesta eitt eða neitt. Gunnhildur lék á sínum tíma 119 deildarleiki með Stjörnunni og gerði í þeim 25 mörk. Þá hefur hún leikið 71 leik fyrir íslenska landsliðið og skorað í þeim tíu mörk. Stjarnan er í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar með sjö stig að loknum átta leikjum. KR og Þróttur Reykjavík eru einnig með sjö stig en KR-ingar eiga leik til góða. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28. júlí 2020 22:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Í þætti Pepsi Max Markanna í gærkvöld sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins, að orðrómar væru um að landsliðskonan Gunnhildur Yrsa – sem hefur leikið sem atvinnumaður erlendis frá árinu 2013 - gæti verið á leið í uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Hún lék síðast með liði Utah Royals í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Gunnhildur - sem hefur aðallega leikið í stöðu miðjumanns undanfarin ár - yrði ekki eini liðsstyrkur Stjörnunnar en einnig gæti kanadískur markvörður verið á leið til félagsins sem og ítalskur framherji. „Ég heyrði þetta á nokkrum stöðum á leiðinni hingað,“ sagði Mist án þess þó að vilja staðfesta eitt eða neitt. Gunnhildur lék á sínum tíma 119 deildarleiki með Stjörnunni og gerði í þeim 25 mörk. Þá hefur hún leikið 71 leik fyrir íslenska landsliðið og skorað í þeim tíu mörk. Stjarnan er í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar með sjö stig að loknum átta leikjum. KR og Þróttur Reykjavík eru einnig með sjö stig en KR-ingar eiga leik til góða.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28. júlí 2020 22:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28. júlí 2020 22:15