Sá besti í ensku úrvalsdeildinni skoraði 80 prósent marka sinna á tímabilinu í júlí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2020 16:00 Michail Antonio raðaði inn mörkum fyirr West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í júlí. Getty/Arfa Griffiths Michail Antonio var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í júlímánuði og sá fyrsti í sögunni til að vera kosinn bestur í júlí. Michail Antonio fór á kostum með West Ham í júlí og skoraði átta mörk í sjö leikjum í mánuðinum. Það skilaði honum verðlaunum sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í lokamánuði tímabilsins. Michail Antonio skoraði bara tvö mörk í fyrstu sautján deildarleikjum sínum á tímabilinu og var því með áttatíu prósent marka sinna á tímabilinu í júlí. Michail Antonio is the Premier League's Player of the Month for July.He scored 10 goals this season. 8 were in July pic.twitter.com/BhBBJ3XGIP— B/R Football (@brfootball) August 5, 2020 Michail Antonio skoraði eitt mark á móti Chelsea, Newcastle, Watford og Manchester United en var síðan með fernu í 4-0 sigri West Ham á Norwich. Michail Antonio lagði líka upp eitt mark og kom því að níu mörkum West Ham sem tapaði aðeins einum leik allan mánuðinn. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Olivier Giroud, Harry Kane, Anthony Martial, Nick Pope, Christian Pulisic og Raheem Sterling. Michail Antonio in the Premier League for West Ham in July: 7 games 8 goals 1 assistThe first West Ham player since Diafra Sakho in October 2014 to win Premier League Player of the Month award. https://t.co/8bG5rZGX6x— Squawka Football (@Squawka) August 5, 2020 Ralph Hasenhuttl, knattspyrnustjóri Southampton, var valinn besti stjóri júlímánaðar og varð um leið sá fyrsti frá Austurríki til að hljóta þau verðlaun. Southampton liðið tapaði ekki leik í mánuðinum og vann meðal annars 1-0 sigur á Manchester City. Hinn 52 ára gamli Ralph Hasenhuttl fékk mesta samkeppni um hnossið frá þeim Pep Guardiola, Jose Mourinho, David Moyes og Ole Gunnar Solskjaer. Kevin De Bruyne hjá Manchester City skoraði síðan fallegasta mark mánaðarins en það kom í leik á móti Norwich. Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (NOR) September: Pierre-Emerick Aubameyang (ARS) Október: Jamie Vardy (LEI) Nóvember: Sadio Mane (LIV) Desember: Trent Alexander-Arnold (LIV) Janúar: Sergio Aguero (MCI) Febrúar: Bruno Fernandes (MUN) Júní: Bruno Fernandes (MUN) Júlí: Michail Antonio (WHU) Stjórar mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Jurgen Klopp (LIV) September: Jurgen Klopp (LIV) Október: Frank Lampard (CHE) Nóvember: Jurgen Klopp (LIV) Desember: Jurgen Klopp (LIV) Janúar: Jurgen Klopp (LIV) Febrúar: Sean Dyche (BUR) Júní: Nuno Espirito Santo (WOL) Júlí: Ralph Hasenhuttl (SOU) Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira
Michail Antonio var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í júlímánuði og sá fyrsti í sögunni til að vera kosinn bestur í júlí. Michail Antonio fór á kostum með West Ham í júlí og skoraði átta mörk í sjö leikjum í mánuðinum. Það skilaði honum verðlaunum sem besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í lokamánuði tímabilsins. Michail Antonio skoraði bara tvö mörk í fyrstu sautján deildarleikjum sínum á tímabilinu og var því með áttatíu prósent marka sinna á tímabilinu í júlí. Michail Antonio is the Premier League's Player of the Month for July.He scored 10 goals this season. 8 were in July pic.twitter.com/BhBBJ3XGIP— B/R Football (@brfootball) August 5, 2020 Michail Antonio skoraði eitt mark á móti Chelsea, Newcastle, Watford og Manchester United en var síðan með fernu í 4-0 sigri West Ham á Norwich. Michail Antonio lagði líka upp eitt mark og kom því að níu mörkum West Ham sem tapaði aðeins einum leik allan mánuðinn. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Olivier Giroud, Harry Kane, Anthony Martial, Nick Pope, Christian Pulisic og Raheem Sterling. Michail Antonio in the Premier League for West Ham in July: 7 games 8 goals 1 assistThe first West Ham player since Diafra Sakho in October 2014 to win Premier League Player of the Month award. https://t.co/8bG5rZGX6x— Squawka Football (@Squawka) August 5, 2020 Ralph Hasenhuttl, knattspyrnustjóri Southampton, var valinn besti stjóri júlímánaðar og varð um leið sá fyrsti frá Austurríki til að hljóta þau verðlaun. Southampton liðið tapaði ekki leik í mánuðinum og vann meðal annars 1-0 sigur á Manchester City. Hinn 52 ára gamli Ralph Hasenhuttl fékk mesta samkeppni um hnossið frá þeim Pep Guardiola, Jose Mourinho, David Moyes og Ole Gunnar Solskjaer. Kevin De Bruyne hjá Manchester City skoraði síðan fallegasta mark mánaðarins en það kom í leik á móti Norwich. Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (NOR) September: Pierre-Emerick Aubameyang (ARS) Október: Jamie Vardy (LEI) Nóvember: Sadio Mane (LIV) Desember: Trent Alexander-Arnold (LIV) Janúar: Sergio Aguero (MCI) Febrúar: Bruno Fernandes (MUN) Júní: Bruno Fernandes (MUN) Júlí: Michail Antonio (WHU) Stjórar mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Jurgen Klopp (LIV) September: Jurgen Klopp (LIV) Október: Frank Lampard (CHE) Nóvember: Jurgen Klopp (LIV) Desember: Jurgen Klopp (LIV) Janúar: Jurgen Klopp (LIV) Febrúar: Sean Dyche (BUR) Júní: Nuno Espirito Santo (WOL) Júlí: Ralph Hasenhuttl (SOU)
Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (NOR) September: Pierre-Emerick Aubameyang (ARS) Október: Jamie Vardy (LEI) Nóvember: Sadio Mane (LIV) Desember: Trent Alexander-Arnold (LIV) Janúar: Sergio Aguero (MCI) Febrúar: Bruno Fernandes (MUN) Júní: Bruno Fernandes (MUN) Júlí: Michail Antonio (WHU) Stjórar mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Jurgen Klopp (LIV) September: Jurgen Klopp (LIV) Október: Frank Lampard (CHE) Nóvember: Jurgen Klopp (LIV) Desember: Jurgen Klopp (LIV) Janúar: Jurgen Klopp (LIV) Febrúar: Sean Dyche (BUR) Júní: Nuno Espirito Santo (WOL) Júlí: Ralph Hasenhuttl (SOU)
Enski boltinn Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Sjá meira