Segir að Mayweather vilji berjast aftur við McGregor Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 07:00 Conor McGregor reyndi sig við Floyd Mayweather í boxhringnum fyrir þremur árum. getty/Stephen McCarthy Dana White, forseti UFC, segir að Floyd Mayweather vilji berjast aftur við Conor McGregor. Að sögn Whites verður McGregor þó að hætta við að hætta til að bardaginn verði að veruleika. Mayweather og McGregor mættust í boxbardaga í Las Vegas fyrir þremur árum. Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. White hefur lengi viljað endurtaka leikinn frá 2017 og er nú kominn með Mayweather á sitt band. „Við Mayweather tölum reglulega saman og erum áhugasamir. Og ég veit að hann vill berjast aftur við McGregor,“ sagði White. „En ég veit ekki hvort þú hefur heyrt að hann er hættur.“ McGregor tilkynnti í júní að hann væri hættur keppni. Í síðasta bardaga sínum í janúar vann Írinn Donald Cerrone. Mayweather 300 milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut fyrir bardagann gegn McGregor 2017. Sá írski fékk 100 milljónir Bandaríkjadala fyrir sinn fyrsta og eina boxbardaga á ferlinum. MMA Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira
Dana White, forseti UFC, segir að Floyd Mayweather vilji berjast aftur við Conor McGregor. Að sögn Whites verður McGregor þó að hætta við að hætta til að bardaginn verði að veruleika. Mayweather og McGregor mættust í boxbardaga í Las Vegas fyrir þremur árum. Mayweather sigraði McGregor með tæknilegu rothöggi í tíundu lotu. White hefur lengi viljað endurtaka leikinn frá 2017 og er nú kominn með Mayweather á sitt band. „Við Mayweather tölum reglulega saman og erum áhugasamir. Og ég veit að hann vill berjast aftur við McGregor,“ sagði White. „En ég veit ekki hvort þú hefur heyrt að hann er hættur.“ McGregor tilkynnti í júní að hann væri hættur keppni. Í síðasta bardaga sínum í janúar vann Írinn Donald Cerrone. Mayweather 300 milljónir Bandaríkjadala í sinn hlut fyrir bardagann gegn McGregor 2017. Sá írski fékk 100 milljónir Bandaríkjadala fyrir sinn fyrsta og eina boxbardaga á ferlinum.
MMA Box Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Sjá meira