Garrett loksins rekinn frá Kúrekunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2020 10:30 Garrett eftir sinn síðasta leik með Kúrekana. Fastlega er búist við því að hann fái strax annað starf í deildinni. vísir/getty Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra. Það hefur legið í loftinu í marga daga að Kúrekarnir ætluðu sér að reka Garrett en það reyndist ofboðslega erfitt fyrir Jerry Jones, eiganda Cowboys, að gera það. Hann gerði það svo í miðjum leik Philadelphia og Seattle í gær. Afar áhugaverð tímasetning. Fyrr um helgina ræddi hann við fyrstu þjálfarana sem koma til greina sem arftakar Garrett og því var einkennilegt að uppsögnin hafði ekki verið staðfest fyrr. Garrett starfaði fyrir félagið frá 2007 en tók við sem aðalþjálfari árið 2010. Hann var áður leikmaður félagsins. Hann endar ferilinn með 85-67 árangur en vann aðeins tvo leiki í úrslitakeppninni þrátt fyrir að hafa oft frábært lið í höndunum. Jones er sagður hafa rætt við Mike McCarthy, fyrrum þjálfara Packers, og Marvin Lewis, fyrrum þjálfara Cleveland, um helgina. Fleiri koma til greina og þar á meðal Jeff Fisher sem kom Tennessee Titans í Super Bowl. Sá er í miklum metum hjá Jones. NFL Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Sjá meira
Ansi margir stuðningsmenn Dallas Cowboys fögnuðu í gær er Jason Garrett var loksins rekinn frá félaginu. Ákvörðun sem hefði átt að taka fyrir mörgum árum að mati margra. Það hefur legið í loftinu í marga daga að Kúrekarnir ætluðu sér að reka Garrett en það reyndist ofboðslega erfitt fyrir Jerry Jones, eiganda Cowboys, að gera það. Hann gerði það svo í miðjum leik Philadelphia og Seattle í gær. Afar áhugaverð tímasetning. Fyrr um helgina ræddi hann við fyrstu þjálfarana sem koma til greina sem arftakar Garrett og því var einkennilegt að uppsögnin hafði ekki verið staðfest fyrr. Garrett starfaði fyrir félagið frá 2007 en tók við sem aðalþjálfari árið 2010. Hann var áður leikmaður félagsins. Hann endar ferilinn með 85-67 árangur en vann aðeins tvo leiki í úrslitakeppninni þrátt fyrir að hafa oft frábært lið í höndunum. Jones er sagður hafa rætt við Mike McCarthy, fyrrum þjálfara Packers, og Marvin Lewis, fyrrum þjálfara Cleveland, um helgina. Fleiri koma til greina og þar á meðal Jeff Fisher sem kom Tennessee Titans í Super Bowl. Sá er í miklum metum hjá Jones.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Sjá meira