Xander Schauffele leiðir á Havaí í hörku toppbaráttu Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 11:30 Xander Schauffele leiðir á Havaí. vísir/epa Kylfingurinn Xander Schauffele leiðir með einu höggi eftir tvo hringi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. Schauffele hefur spilað virkilega stöðugt golf fyrstu tvo daganna. Fyrsta hringinn lék hann á 69 höggum og bætti um betur er hann lék á 68 höggum í nótt. Hann er því á níu höggum undir pari eftir hringina tvo en Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed og Síle-maðurinn, Joaquin Niemann, eru höggi á eftir Schauffele. You can't get much closer to an ace than this. #QuickHitspic.twitter.com/WnuBqFK75X— PGA TOUR (@PGATOUR) January 3, 2020 Rickie Fowler er svo í fjórða sætinu á sjö höggum undir pari og Patrick Cantlay og meistarinn frá því árið 2017, Justin Thomas, eru á sex höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér.Leaderboard after 36 holes @Sentry_TOC: 1. @XSchauffele -9 T2. @PReedGolf -8 T2. @JoacoNiemann 4. @RickieFowler -7 T5. @Patrick_Cantlay -6 T5. @JustinThomas34pic.twitter.com/SR68dC6vTT— PGA TOUR (@PGATOUR) January 4, 2020 Það er því ljóst að hart verður barist um helgina en útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Xander Schauffele leiðir með einu höggi eftir tvo hringi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. Schauffele hefur spilað virkilega stöðugt golf fyrstu tvo daganna. Fyrsta hringinn lék hann á 69 höggum og bætti um betur er hann lék á 68 höggum í nótt. Hann er því á níu höggum undir pari eftir hringina tvo en Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed og Síle-maðurinn, Joaquin Niemann, eru höggi á eftir Schauffele. You can't get much closer to an ace than this. #QuickHitspic.twitter.com/WnuBqFK75X— PGA TOUR (@PGATOUR) January 3, 2020 Rickie Fowler er svo í fjórða sætinu á sjö höggum undir pari og Patrick Cantlay og meistarinn frá því árið 2017, Justin Thomas, eru á sex höggum undir pari. Heildarstöðuna í mótinu má sjá hér.Leaderboard after 36 holes @Sentry_TOC: 1. @XSchauffele -9 T2. @PReedGolf -8 T2. @JoacoNiemann 4. @RickieFowler -7 T5. @Patrick_Cantlay -6 T5. @JustinThomas34pic.twitter.com/SR68dC6vTT— PGA TOUR (@PGATOUR) January 4, 2020 Það er því ljóst að hart verður barist um helgina en útsending frá þriðja hring mótsins hefst á Stöð 2 Golf klukkan 23.00 í kvöld.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira