Reykur frá kjarreldunum klárar hringferð um hnöttinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. janúar 2020 06:47 Reykjarmökkurinn frá skógareldunum sést greinilega utan úr geimnum. nasa Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. Þetta er mat Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, sem fylgst hefur grannt með menguninni af völdum eldanna sem brenna nú sem aldrei fyrr. Reykjarbólstrarnir hafa farið yfir Kyrrahafið og segjast sérfræðingarnir sjá að bólstrar sem mynduðust í eldum á nýársdag hafi nú farið yfir Suður-Ameríku. Þeir hafi verið komnir hálfa leið í kringum hnöttinn þann 8. janúar síðastliðinn. Reykurinn hefur borist allt að 17,7 kílómetra upp í heiðhvolfið. Talið er að reykurinn klári brátt hringferð sína en óvíst er hversu lengi hann endist til að hægt sé að segja til um hvort sami reykurinn nái öðrum hring. Hundruð kjarrelda hafa brunnið í Ástralíu frá því í september og hafa 28 látið lífið og um 2000 heimili brunnið til grunna. Loftgæði í áströlskum stórborgum hafa jafnframt verið slæm. Þannig voru íbúar Melbourne varar við því að lífshættuleg skilyrði kynnu að hafa myndast í gær og í dag, slík var mengunin. A fleet of NASA satellites working together has been analyzing the aerosols and smoke from the massive fires burning in Australia.https://t.co/93geNvCBnU pic.twitter.com/ZedZ199lvJ— NASA Goddard (@NASAGoddard) January 9, 2020 Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01 Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Reykurinn frá kjarreldunum í Ástralíu er nú á leið í kringum hnöttinn og ekki er langt í að hann reykjarbólstrinn nái aftur til Ástralíu. Þetta er mat Geimferðarstofnun Bandaríkjanna, NASA, sem fylgst hefur grannt með menguninni af völdum eldanna sem brenna nú sem aldrei fyrr. Reykjarbólstrarnir hafa farið yfir Kyrrahafið og segjast sérfræðingarnir sjá að bólstrar sem mynduðust í eldum á nýársdag hafi nú farið yfir Suður-Ameríku. Þeir hafi verið komnir hálfa leið í kringum hnöttinn þann 8. janúar síðastliðinn. Reykurinn hefur borist allt að 17,7 kílómetra upp í heiðhvolfið. Talið er að reykurinn klári brátt hringferð sína en óvíst er hversu lengi hann endist til að hægt sé að segja til um hvort sami reykurinn nái öðrum hring. Hundruð kjarrelda hafa brunnið í Ástralíu frá því í september og hafa 28 látið lífið og um 2000 heimili brunnið til grunna. Loftgæði í áströlskum stórborgum hafa jafnframt verið slæm. Þannig voru íbúar Melbourne varar við því að lífshættuleg skilyrði kynnu að hafa myndast í gær og í dag, slík var mengunin. A fleet of NASA satellites working together has been analyzing the aerosols and smoke from the massive fires burning in Australia.https://t.co/93geNvCBnU pic.twitter.com/ZedZ199lvJ— NASA Goddard (@NASAGoddard) January 9, 2020
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01 Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00 Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Annar slökkviliðsmaður lést í baráttunni við gróðurelda í Ástralíu Minnst 27 hafa nú látist í langvarandi gróðureldum í Ástralíu og hafa yfir tvö þúsund heimili heimili orðið eldunum að bráð. Fjórir slökkviliðsmenn eru meðal þeirra látnu. 12. janúar 2020 09:01
Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. 10. janúar 2020 10:00
Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. 8. janúar 2020 12:15