Guðjón Valur: Aron sýnir að hann er topp þrír besti leikmaður í heimi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 19:24 Guðjón Valur í leikslok. vísir/skjáskot Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. „Í augnablikinu er þetta alveg ótrúlega gaman og allt það en við hugsum aðeins út fyrir kassann. Þetta er fyrsti leikur. Þetta er einn leikur,“ sagði Guðjón Valur við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ég væri til í fleiri stig fyrir þennan leik en þetta eru bara tvö stig. Þau verða vonandi mikilvæg. Við ætlum ekki gera sömu mistök og við höfum áður gert, að renna á rassinn eftir fyrsta leik.“ „Við vissum að við þyrftum að spila nánast okkar besta leik og vonast til þess að þeir spili ekki sinn besta leik. Það er erfitt að koma því í orð hversu góðir og hæfileikaríkir þeir eru.“ „Það sést í fyrri hálfleik Aron Pálmarsson að hann er einn topp þrír besti leikmaður í heimi. Hvað hann gerir og hvað hann gerir fyrir okkur. Jafnframt sjáum við líka að aðrir leikmenn stíga upp í síðari hálfleik og það er ómetanlegt og mikilvægt Þetta er gott fyrir okkur en vonandi erum við rétt að byrja.“ Guðjón segir að hann hafi messað yfir strákunum sínum fyrir leikinn. Þeir þyrftu að hafa trú á verkefninu. „Þetta er sem við erum búnir að tala um. Ég sagði við strákanna fyrir leikinn að okkur treyst er verkefni því þjálfararnir telur okkur bestu leikmenn sem til eru. Ef maður er frír þá er það að taka skotið. Ekki koma sér út úr aðstæðum. Ekki vera farþegi. Maður á að trúa og treysta á eigin hæfileika, síðan sjáum við hvert það fer með okkur.“ En hvert stefnir þetta lið? „Það er næsti leikur. Þannig er sportið. Við þurfum að pakka okkur inn í bómul núna og sofa vel og undirbúa okkur fyrir næsta leik. Það er allt annar handbolti spilaður þar. Markmiðið okkar verður það sama. Góður sigur en það er áfram gakk.“ Guðjón segir að stuðningurinn hafi gefið mikið í dag. „Þetta gefur ótrúlega mikið og að vera í Höllinni og hlusta á Víkingaklappið og Danina púa á Víkingaklappið. Þá vissi maður að maður væri kominn inn undir hjá þeim og þeir orðnir pirraðir. Það er gaman að því.“ Klippa: Viðtal við Guðjón Val EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Hann var stoltur fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, er hann ræddi við blaðamann Vísis eftir eins marks sigur á Dönum, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM í dag. „Í augnablikinu er þetta alveg ótrúlega gaman og allt það en við hugsum aðeins út fyrir kassann. Þetta er fyrsti leikur. Þetta er einn leikur,“ sagði Guðjón Valur við Henry Birgi Gunnarsson í leikslok. „Ég væri til í fleiri stig fyrir þennan leik en þetta eru bara tvö stig. Þau verða vonandi mikilvæg. Við ætlum ekki gera sömu mistök og við höfum áður gert, að renna á rassinn eftir fyrsta leik.“ „Við vissum að við þyrftum að spila nánast okkar besta leik og vonast til þess að þeir spili ekki sinn besta leik. Það er erfitt að koma því í orð hversu góðir og hæfileikaríkir þeir eru.“ „Það sést í fyrri hálfleik Aron Pálmarsson að hann er einn topp þrír besti leikmaður í heimi. Hvað hann gerir og hvað hann gerir fyrir okkur. Jafnframt sjáum við líka að aðrir leikmenn stíga upp í síðari hálfleik og það er ómetanlegt og mikilvægt Þetta er gott fyrir okkur en vonandi erum við rétt að byrja.“ Guðjón segir að hann hafi messað yfir strákunum sínum fyrir leikinn. Þeir þyrftu að hafa trú á verkefninu. „Þetta er sem við erum búnir að tala um. Ég sagði við strákanna fyrir leikinn að okkur treyst er verkefni því þjálfararnir telur okkur bestu leikmenn sem til eru. Ef maður er frír þá er það að taka skotið. Ekki koma sér út úr aðstæðum. Ekki vera farþegi. Maður á að trúa og treysta á eigin hæfileika, síðan sjáum við hvert það fer með okkur.“ En hvert stefnir þetta lið? „Það er næsti leikur. Þannig er sportið. Við þurfum að pakka okkur inn í bómul núna og sofa vel og undirbúa okkur fyrir næsta leik. Það er allt annar handbolti spilaður þar. Markmiðið okkar verður það sama. Góður sigur en það er áfram gakk.“ Guðjón segir að stuðningurinn hafi gefið mikið í dag. „Þetta gefur ótrúlega mikið og að vera í Höllinni og hlusta á Víkingaklappið og Danina púa á Víkingaklappið. Þá vissi maður að maður væri kominn inn undir hjá þeim og þeir orðnir pirraðir. Það er gaman að því.“ Klippa: Viðtal við Guðjón Val
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45 Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58 Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11. janúar 2020 18:45
Twitter eftir sigurinn: „Hef ekki séð Aron betri síðan hann lék í Saffran auglýsingunum“ Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og lagði heims- og Ólympíumeistara, 31-30, í fyrsta leik liðsins á EM 2020. 11. janúar 2020 18:58
Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta. 11. janúar 2020 08:00