Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 10:30 Nantes seldi Emiliano Sala til Cardiff City en leikmaðurinn náði aldrei að spila fyrir velska félagið. Hér minnast stuðningsmenn Argentínumannsins. Getty/Michael Steele Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. Emiliano Sala lést 21. janúar 2019 þegar tveggja manna flugvél fórst í Ermarsundinu á leið sinni frá Frakklandi til Wales. Cardiff City hefur neitað að greiða þær fimmtán milljónir punda sem félögin höfðu komið sér saman um. Velska félagið ætlar að láta hart mæta hörðu í þessu máli. FC Nantes say they're "absolutely stunned" after Cardiff City passed on details to prosecutors in France to consider whether the French club has a case to answer over the death of Emiliano Sala. Full storyhttps://t.co/SAjGlvyidLpic.twitter.com/WOgq21w0VG— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2020 Ástæðan fyrir því að Cardiff City neitar að greiða þennan pening er að velska félagið telur sig hafa nægar sannanir fyrir því að lög hafi verið brotin þegar Emiliano Sala var leyft að fljúga frá Frakklandi til Wales í lítilli flugvél. Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff manna. Þeir saka forráðamenn Cardiff um að reyna að nýta sér þennan harmleik með því að reyna að blanda yfirvöldum í Fraklandi í málið. Skýrsla um ástæður flugslyssins kemur væntanlega út í mars næstkomandi. En rannsóknarnefnd flugslysa, AAIB, hefur þegar gefið það út að kolmónoxíð hafi fundist í blóði Sala. Lík Emiliano Sala fannst 8. febrúar en lík flugmannsins hefur aldrei fundist. Nantes have accused Cardiff of exploiting the tragedy of the death of Emiliano Sala after they called on French authorities to launch an investigation.https://t.co/M2GPXnKNY0— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Í september síðastliðnum úrskurðaði FIFA að Cardiff City yrði að borga fyrir leikmanninn og byrja á því að greiða fyrstu greiðslu sem var 5,3 milljónir punda. Carditt áfrýjaði þeim úrskurði og Íþróttadómstóllinn í Lausanne mun væntanlega taka málið fyrir í vor og dómur gæti þá fallið í júní. Cardiff City heimtar að frönsk yfirvöld setji af stað rannsókn á þessu máli og velska félagið leggur þar áherslu á að fá ekki aðeins að vita ástæður fyrir því að flugvél Emiliano Sala hrapaði heldur vill CCFC einnig fá í gang rannsókn á notkun á ólöglegum flugvélum í franska fótboltaheiminum og þátttöku milligöngumanna í félagsskipum fótboltamanna. Emiliano Sala Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Sjá meira
Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. Emiliano Sala lést 21. janúar 2019 þegar tveggja manna flugvél fórst í Ermarsundinu á leið sinni frá Frakklandi til Wales. Cardiff City hefur neitað að greiða þær fimmtán milljónir punda sem félögin höfðu komið sér saman um. Velska félagið ætlar að láta hart mæta hörðu í þessu máli. FC Nantes say they're "absolutely stunned" after Cardiff City passed on details to prosecutors in France to consider whether the French club has a case to answer over the death of Emiliano Sala. Full storyhttps://t.co/SAjGlvyidLpic.twitter.com/WOgq21w0VG— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2020 Ástæðan fyrir því að Cardiff City neitar að greiða þennan pening er að velska félagið telur sig hafa nægar sannanir fyrir því að lög hafi verið brotin þegar Emiliano Sala var leyft að fljúga frá Frakklandi til Wales í lítilli flugvél. Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff manna. Þeir saka forráðamenn Cardiff um að reyna að nýta sér þennan harmleik með því að reyna að blanda yfirvöldum í Fraklandi í málið. Skýrsla um ástæður flugslyssins kemur væntanlega út í mars næstkomandi. En rannsóknarnefnd flugslysa, AAIB, hefur þegar gefið það út að kolmónoxíð hafi fundist í blóði Sala. Lík Emiliano Sala fannst 8. febrúar en lík flugmannsins hefur aldrei fundist. Nantes have accused Cardiff of exploiting the tragedy of the death of Emiliano Sala after they called on French authorities to launch an investigation.https://t.co/M2GPXnKNY0— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Í september síðastliðnum úrskurðaði FIFA að Cardiff City yrði að borga fyrir leikmanninn og byrja á því að greiða fyrstu greiðslu sem var 5,3 milljónir punda. Carditt áfrýjaði þeim úrskurði og Íþróttadómstóllinn í Lausanne mun væntanlega taka málið fyrir í vor og dómur gæti þá fallið í júní. Cardiff City heimtar að frönsk yfirvöld setji af stað rannsókn á þessu máli og velska félagið leggur þar áherslu á að fá ekki aðeins að vita ástæður fyrir því að flugvél Emiliano Sala hrapaði heldur vill CCFC einnig fá í gang rannsókn á notkun á ólöglegum flugvélum í franska fótboltaheiminum og þátttöku milligöngumanna í félagsskipum fótboltamanna.
Emiliano Sala Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Sjá meira