Nær allir komnir aftur með rafmagn nema Flateyringar Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. janúar 2020 13:31 Mjög hefur mætt á Flateyringum síðustu daga en stór snjóflóð féllu á bæinn í byrjun síðustu viku. Vísir/Egill Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. Enn er þó rafmagnslaust í Önundarfirði og Flateyringar því enn án rafmagns og hita. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets segir í samtali við Vísi að verið sé að vinna að því að byggja upp kerfið á ný. Það sé enn óstöðugt en flestir séu þó aftur komnir með rafmagn, sumir með varaafli. Ekki hafi tekist að koma á rafmagni í tengivirki í Breiðadal, líklegast vegna mikillar seltu en verið er að undirbúa hreinsun á því í samvinnu við slökkvilið á Ísafirði. Ómögulegt sé að segja til um það hvenær lagfæring klárist. Vont veður sé á svæðinu og óljóst hvernig viðgerð muni ganga. Í færslu frá Orkubúi Vestfjarða sem birt var klukkan 13:30 segir að rafmagn eigi að vera komið á hjá öllum notendum á Ísafirði. Þó eigi eftir að staðfesta að það sé komið rafmagn í Arnardal. Ívar Kristjánsson björgunarsveitarmaður á Flateyri segir í samtali við Vísi nú á öðrum tímanum að rafmagnið hafi farið af bænum rétt fyrir hádegi. Öll hús í bænum sé þannig rafmagns- og heitavatnslaus. Appelsínugul hríðarviðvörun er í gildi á Vestfjörðum í dag. Ívar segir að veður hafi verið mjög slæmt í morgun en sé eitthvað tekið að skána þó enn gangi á með dimmum éljum. Ísafjarðarbær Orkumál Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. Enn er þó rafmagnslaust í Önundarfirði og Flateyringar því enn án rafmagns og hita. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets segir í samtali við Vísi að verið sé að vinna að því að byggja upp kerfið á ný. Það sé enn óstöðugt en flestir séu þó aftur komnir með rafmagn, sumir með varaafli. Ekki hafi tekist að koma á rafmagni í tengivirki í Breiðadal, líklegast vegna mikillar seltu en verið er að undirbúa hreinsun á því í samvinnu við slökkvilið á Ísafirði. Ómögulegt sé að segja til um það hvenær lagfæring klárist. Vont veður sé á svæðinu og óljóst hvernig viðgerð muni ganga. Í færslu frá Orkubúi Vestfjarða sem birt var klukkan 13:30 segir að rafmagn eigi að vera komið á hjá öllum notendum á Ísafirði. Þó eigi eftir að staðfesta að það sé komið rafmagn í Arnardal. Ívar Kristjánsson björgunarsveitarmaður á Flateyri segir í samtali við Vísi nú á öðrum tímanum að rafmagnið hafi farið af bænum rétt fyrir hádegi. Öll hús í bænum sé þannig rafmagns- og heitavatnslaus. Appelsínugul hríðarviðvörun er í gildi á Vestfjörðum í dag. Ívar segir að veður hafi verið mjög slæmt í morgun en sé eitthvað tekið að skána þó enn gangi á með dimmum éljum.
Ísafjarðarbær Orkumál Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira