Samdi lag til eiginmannsins þegar hann lá í öndunarvél Sylvía Hall skrifar 15. ágúst 2020 18:19 Jenný segir William enn vera örlítið orkulausan eftir kórónuveiruveikindin en hann sé þó allur að koma til. Aðsend Jenný Guðnadóttir segir það hafa verið mikinn létti þegar eiginmaður hennar, William Thomas Möller, var laus úr öndunarvél og hafði orku til þess að tala við hana. William var lagður inn á gjörgæsludeild eftir að hann greindist með Covid-19 og var honum haldið sofandi. Á meðan William lá á sjúkrahúsi í einangrun var Jenný sjálf í sóttkví og fékk því ekkert að sjá hann á meðan. Hún samdi lag til hans þar sem hún fjallaði um veikindin og vonina um bata á fallegan hátt. „Ég sjálf hef verið merkilega róleg en auðvitað kvíðin og hrædd þegar það var ekkert að frétta og þangað til hann vaknaði svo. Það var mikill léttir og lífið allt annað eftir að hann fór að hafa orku og ráð til að tala við mig sjálfur,“ segir Jenný í samtali við Vísi. Hún lýsir fyrsta símtalinu þeirra eftir að hann losnaði úr öndunarvél sem besta símtali lífs síns og lífið sé nú allt annað en það var á meðan honum var haldið sofandi. Nú taki við bataferli og segir Jenný útlitið batna með hverjum degi þrátt fyrir orkuleysi eftir veikindin. „Litlu sigrarnir eru orðnir nokkrir, allt skref í rétta átt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Jenný Guðnadóttir segir það hafa verið mikinn létti þegar eiginmaður hennar, William Thomas Möller, var laus úr öndunarvél og hafði orku til þess að tala við hana. William var lagður inn á gjörgæsludeild eftir að hann greindist með Covid-19 og var honum haldið sofandi. Á meðan William lá á sjúkrahúsi í einangrun var Jenný sjálf í sóttkví og fékk því ekkert að sjá hann á meðan. Hún samdi lag til hans þar sem hún fjallaði um veikindin og vonina um bata á fallegan hátt. „Ég sjálf hef verið merkilega róleg en auðvitað kvíðin og hrædd þegar það var ekkert að frétta og þangað til hann vaknaði svo. Það var mikill léttir og lífið allt annað eftir að hann fór að hafa orku og ráð til að tala við mig sjálfur,“ segir Jenný í samtali við Vísi. Hún lýsir fyrsta símtalinu þeirra eftir að hann losnaði úr öndunarvél sem besta símtali lífs síns og lífið sé nú allt annað en það var á meðan honum var haldið sofandi. Nú taki við bataferli og segir Jenný útlitið batna með hverjum degi þrátt fyrir orkuleysi eftir veikindin. „Litlu sigrarnir eru orðnir nokkrir, allt skref í rétta átt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Kominn úr öndunarvél Sá einstaklingur sem hefur verið inniliggjandi á gjörgæslu Landspítalans með kórónuveirusmit er laus úr öndunarvél. 13. ágúst 2020 14:12