Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 11:49 Stuðningsmenn ÍBV láta venjulega vel í sér heyra. vísir/valli Stuðningsmenn ÍBV, Hvítu riddararnir, hafa beðist afsökunar á hegðun sinni eftir leikinn gegn FH í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla á fimmtudaginn. ÍBV vann leikinn, 24-22. Stuðningsmenn ÍBV mættu meðal annars með myndir af mæðrum leikmanna FH í stúkuna og öskruðu og börðu á hurðina á búningsklefa FH-inga eftir leik. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni),“ skrifa Hvítu riddararnir á Twitter í dag. Þeir svara einnig fyrir myndirnar af mæðrum leikmanna FH og segjast ekki hafa meint neitt illt með þeim. „Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meiðyrði skrifuð á þær,“ skrifa Hvítu riddararnir og enda færsluna á orðunum „Áfram gakk.“ Tilkynningi Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni). Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meinyrði skrifuð á þær. Áfram gakk.#handbolti#olisdeildinpic.twitter.com/66DDcFcTWN— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) February 11, 2020 Í samtali við Fréttablaðið staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, að málið væri komið inn á borð til sín. Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Stuðningsmenn ÍBV, Hvítu riddararnir, hafa beðist afsökunar á hegðun sinni eftir leikinn gegn FH í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla á fimmtudaginn. ÍBV vann leikinn, 24-22. Stuðningsmenn ÍBV mættu meðal annars með myndir af mæðrum leikmanna FH í stúkuna og öskruðu og börðu á hurðina á búningsklefa FH-inga eftir leik. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni),“ skrifa Hvítu riddararnir á Twitter í dag. Þeir svara einnig fyrir myndirnar af mæðrum leikmanna FH og segjast ekki hafa meint neitt illt með þeim. „Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meiðyrði skrifuð á þær,“ skrifa Hvítu riddararnir og enda færsluna á orðunum „Áfram gakk.“ Tilkynningi Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni). Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meinyrði skrifuð á þær. Áfram gakk.#handbolti#olisdeildinpic.twitter.com/66DDcFcTWN— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) February 11, 2020 Í samtali við Fréttablaðið staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, að málið væri komið inn á borð til sín.
Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15