Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 06:00 Lionel Messi og félagar í Barcelona mæta Real Madrid í kvöld. Vísir/Getty Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Við byrjum daginn á Evrópumótaröðinni í golfi og um kvöldmatarleytið sýnum við frá PGA mótaröðinni. Í spænska boltanum er toppslagur Real Madrid og Barcelona á dagskrá klukkan 20:00 en við verðum með ítarlega upphitun fyrir leikinn sem hefst klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport. Börsungar eru á toppi spænsku deildarinnar eftir að hafa verið í eltingaleik við Real Madrid nær allt tímabilið. Takist Lionel Messi og félögum að landa sigri ná þeir fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. Þá sýnum við einnig fjóra aðra leiki úr spænsku úrvalsdeildinni. Úrslitaleikur enska Deildarbikarsins fer fram í dag á Wembley en þar mætast Manchester City og Aston Villa. Fyrir fram er reiknað með öruggum sigri City manna en Jack Grealish er til alls líklegur þegar hann mætir á Wembley. Þá eru tveir leikir í beinni útsendingu í Domino´s deild karla. Valur fær Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í fyrri leik dagsins. Það er svo stórleikur í Njarðvík þegar sexfaldir Íslandsmeistarar KR mæta í Ljónagryfjuna. Við sýnum aðeins einn leik í ítalska boltanum í dag en leikur Cagliari og Roma er á dagskrá klukkan 17:00. Stórleik Juventus og Inter Milan hefur verið frestað til 13. maí ásamt Sassuolo gegn Brescia og leik AC Milan gegn Genoa. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má finna á vef okkar. Í beinni í dag 08:00 European Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 10:50 Sevilla-Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 12:55 Athletic Bilbao - Villareal (Stöð 2 Sport 2) 14:55 Espanyol - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2) 16:20 Aston Villa - Manchester City, enski deildarbikarinn (Stöð 2 Sport) 16:50 Cagliari - Roma (Stöð 2 Sport 3) 17:20 Real Mallorca - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 18:20 Valur-Grindavík, Domino´s deild karla (Stöð 2 Sport 2) 19:15 Ofur sunnudagur - upphitun fyrir El Clásico (Stöð 2 Sport) 19:50 Real Madrid-Barcelona (Stöð 2 Sport) 20:10 Njarðvík-KR, Domino´s deild karla (Stöð 2 Sport 2) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29. febrúar 2020 12:15 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. 29. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Við byrjum daginn á Evrópumótaröðinni í golfi og um kvöldmatarleytið sýnum við frá PGA mótaröðinni. Í spænska boltanum er toppslagur Real Madrid og Barcelona á dagskrá klukkan 20:00 en við verðum með ítarlega upphitun fyrir leikinn sem hefst klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport. Börsungar eru á toppi spænsku deildarinnar eftir að hafa verið í eltingaleik við Real Madrid nær allt tímabilið. Takist Lionel Messi og félögum að landa sigri ná þeir fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. Þá sýnum við einnig fjóra aðra leiki úr spænsku úrvalsdeildinni. Úrslitaleikur enska Deildarbikarsins fer fram í dag á Wembley en þar mætast Manchester City og Aston Villa. Fyrir fram er reiknað með öruggum sigri City manna en Jack Grealish er til alls líklegur þegar hann mætir á Wembley. Þá eru tveir leikir í beinni útsendingu í Domino´s deild karla. Valur fær Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í fyrri leik dagsins. Það er svo stórleikur í Njarðvík þegar sexfaldir Íslandsmeistarar KR mæta í Ljónagryfjuna. Við sýnum aðeins einn leik í ítalska boltanum í dag en leikur Cagliari og Roma er á dagskrá klukkan 17:00. Stórleik Juventus og Inter Milan hefur verið frestað til 13. maí ásamt Sassuolo gegn Brescia og leik AC Milan gegn Genoa. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má finna á vef okkar. Í beinni í dag 08:00 European Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 10:50 Sevilla-Osasuna (Stöð 2 Sport 2) 12:55 Athletic Bilbao - Villareal (Stöð 2 Sport 2) 14:55 Espanyol - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport 2) 16:20 Aston Villa - Manchester City, enski deildarbikarinn (Stöð 2 Sport) 16:50 Cagliari - Roma (Stöð 2 Sport 3) 17:20 Real Mallorca - Getafe (Stöð 2 Sport 4) 18:00 PGA Tour 2020 (Stöð 2 Golf) 18:20 Valur-Grindavík, Domino´s deild karla (Stöð 2 Sport 2) 19:15 Ofur sunnudagur - upphitun fyrir El Clásico (Stöð 2 Sport) 19:50 Real Madrid-Barcelona (Stöð 2 Sport) 20:10 Njarðvík-KR, Domino´s deild karla (Stöð 2 Sport 2)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29. febrúar 2020 12:15 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. 29. febrúar 2020 10:45 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29. febrúar 2020 12:15
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30
Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. 29. febrúar 2020 10:45