Tíu Íslendingar á hótelinu á Tenerife Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2020 16:57 Töluverð öryggisgæsla hefur verið við hótel Íslendinganna tíu á Tenerife. Getty/Arturo Rodríguez Alls eru tíu Íslendingar í sóttkví á hótelinu Costa Adeje Palace á Tenerife en ekki sjö eins og áður var talið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Greint var frá því að sóttvarnalæknir hefði verið í sambandi við Íslendingana sjö, sex fullorðna og eitt barn, sem eru á meðal þúsund gesta og starfsfólks á hótelinu. Í dag bættust svo við þær upplýsingar að þrír Íslendingar til viðbótar væru á hótelinu. Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita, sagði í samtali við Vísi í dag að sóttvarnalæknir hefði að hans mati lýst vel þeirri hættu sem til staðar sé. Ekki sé hættulegra að fara til Tenerife en hvert á land annað sem er. „Ef fólk er hrætt við að fara til Tenerife ætti það ekki að fara neitt,“ segir Þráinn. Vita flaug fullri vél til Tenerife í dag. 183 fóru en tólf afbókuðu flugið. Um var að ræða eldra fólk með undirliggjandi sjúkdóma sem frestaði för vegna þess. Í ferð sem fyrirhuguð er á laugardag eru engar afbókanir enn sem komið er. Þráinn segir að aðalfararstjóri þeirra hjá Vita sé í stöðugu sambandi við hópinn og er líðan fólks góð eða eftir atvikum, í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er að vera læst inni á hótelinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Alls eru tíu Íslendingar í sóttkví á hótelinu Costa Adeje Palace á Tenerife en ekki sjö eins og áður var talið. Frá þessu var greint á blaðamannafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Greint var frá því að sóttvarnalæknir hefði verið í sambandi við Íslendingana sjö, sex fullorðna og eitt barn, sem eru á meðal þúsund gesta og starfsfólks á hótelinu. Í dag bættust svo við þær upplýsingar að þrír Íslendingar til viðbótar væru á hótelinu. Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita, sagði í samtali við Vísi í dag að sóttvarnalæknir hefði að hans mati lýst vel þeirri hættu sem til staðar sé. Ekki sé hættulegra að fara til Tenerife en hvert á land annað sem er. „Ef fólk er hrætt við að fara til Tenerife ætti það ekki að fara neitt,“ segir Þráinn. Vita flaug fullri vél til Tenerife í dag. 183 fóru en tólf afbókuðu flugið. Um var að ræða eldra fólk með undirliggjandi sjúkdóma sem frestaði för vegna þess. Í ferð sem fyrirhuguð er á laugardag eru engar afbókanir enn sem komið er. Þráinn segir að aðalfararstjóri þeirra hjá Vita sé í stöðugu sambandi við hópinn og er líðan fólks góð eða eftir atvikum, í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er að vera læst inni á hótelinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira