Hvernig Djúpivogur reis við á ný eftir kvótamissi Kristján Már Unnarsson skrifar 23. febrúar 2020 08:44 Séð yfir Djúpavog. Fjallið Búlandstindur til hægri. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Tilkynningin vorið 2014, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. Skilaboðin til starfsmanna þóttu nöturleg; ykkur býðst að flytja með kvótanum til Grindavíkur. Á Djúpavogi neituðu menn hins vegar að gefast upp. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 verður fjallað um hvernig byggðin hefur verið að rísa á ný. Störfin í Búlandstindi eru raunar orðin fleiri en fyrir sex árum. Samstöðu heimamanna er meðal annars þakkað. Frá sjókvíum Fiskeldis Austfjarða á Berufirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Fiskeldiskvíar á Berufirði eru tákn endurreisnarinnar. Laxeldi er orðin ný grunnstoð Djúpavogs. Samtímis hefur ferðaþjónustan dafnað. Mögnuð umgjörð, með eitt formfegursta fjall landsins, og lífleg höfn, umgirt gömlum og snotrum húsum, gera staðinn að spennandi viðkomustað fyrir ferðamenn. Þátturinn verður sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöld kl. 19.10. Hér má sjá kynningarstiklu: Djúpivogur Ferðamennska á Íslandi Fiskeldi Um land allt Tengdar fréttir Fullorðna fólkið á Djúpavogi tók hrekkjavöku með trompi Hrekkjavakan var tekin með trompi á Djúpavogi í dag. Þar voru það ekki aðeins krakkarnir sem klæddust búningum heldur einnig fullorðnir. 31. október 2019 22:56 Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Tilkynningin vorið 2014, um að fiskvinnslu Búlandstinds, stærsta atvinnufyrirtækisins, yrði hætt og fimmtíu störf flutt burt, var reiðarslag fyrir Djúpavog. Skilaboðin til starfsmanna þóttu nöturleg; ykkur býðst að flytja með kvótanum til Grindavíkur. Á Djúpavogi neituðu menn hins vegar að gefast upp. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 verður fjallað um hvernig byggðin hefur verið að rísa á ný. Störfin í Búlandstindi eru raunar orðin fleiri en fyrir sex árum. Samstöðu heimamanna er meðal annars þakkað. Frá sjókvíum Fiskeldis Austfjarða á Berufirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Fiskeldiskvíar á Berufirði eru tákn endurreisnarinnar. Laxeldi er orðin ný grunnstoð Djúpavogs. Samtímis hefur ferðaþjónustan dafnað. Mögnuð umgjörð, með eitt formfegursta fjall landsins, og lífleg höfn, umgirt gömlum og snotrum húsum, gera staðinn að spennandi viðkomustað fyrir ferðamenn. Þátturinn verður sýndur á Stöð 2 á mánudagskvöld kl. 19.10. Hér má sjá kynningarstiklu:
Djúpivogur Ferðamennska á Íslandi Fiskeldi Um land allt Tengdar fréttir Fullorðna fólkið á Djúpavogi tók hrekkjavöku með trompi Hrekkjavakan var tekin með trompi á Djúpavogi í dag. Þar voru það ekki aðeins krakkarnir sem klæddust búningum heldur einnig fullorðnir. 31. október 2019 22:56 Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Fullorðna fólkið á Djúpavogi tók hrekkjavöku með trompi Hrekkjavakan var tekin með trompi á Djúpavogi í dag. Þar voru það ekki aðeins krakkarnir sem klæddust búningum heldur einnig fullorðnir. 31. október 2019 22:56
Smíðar sjókvíar og báta á Djúpavogi fyrir fiskeldi Bátasmiðja á Djúpavogi smíðar sjókvíar og báta fyrir fiskeldi. Framkvæmdastjórinn segir marga ekki átta sig á hve sprotar geta farið víða og hve störfin eru orðin mörg sem tengjast fiskeldinu. 15. desember 2019 22:45