Bláfjöll biðjast innilegrar afsökunar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. febrúar 2020 16:24 Svona var staðan í Bláfjöllum á fimmta tímanum í dag. Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. „Spáin fór illa með okkur og er þetta ömurlegt að við náum ekki að opna í dag. Biðjum innilegrar afsökunar á að þetta hafi gerst,“ segir á vefsíðu Bláfjalla. Á Facebook-síðu Bláfjalla veltir skíðaáhugafólk fyrir sér hvort ekki sé hægt að opna síðdegis og í kvöld í ljós þess hve gott veðrið sé og verði í kvöld, samkvæmt spám. „Þetta er ekki alveg svona einfalt, því miður. En við vinnum eftir veðurspám, stundum breytast þær lítið eða mikið. Í dag breyttist spáin einfaldlega of seint. Mjög slæmt veður var í nótt og lítið sem ekkert hægt að vinna út á troðurum.“ Gönguspor hafa þó verði lögð svo skíðagöngufólk getur skellt sér á skíði. Vonir standa til að hægt sé að hafa opið í brekkunum í Bláfjöllum og Skálafelli um helgina. Skíðasvæði Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. „Spáin fór illa með okkur og er þetta ömurlegt að við náum ekki að opna í dag. Biðjum innilegrar afsökunar á að þetta hafi gerst,“ segir á vefsíðu Bláfjalla. Á Facebook-síðu Bláfjalla veltir skíðaáhugafólk fyrir sér hvort ekki sé hægt að opna síðdegis og í kvöld í ljós þess hve gott veðrið sé og verði í kvöld, samkvæmt spám. „Þetta er ekki alveg svona einfalt, því miður. En við vinnum eftir veðurspám, stundum breytast þær lítið eða mikið. Í dag breyttist spáin einfaldlega of seint. Mjög slæmt veður var í nótt og lítið sem ekkert hægt að vinna út á troðurum.“ Gönguspor hafa þó verði lögð svo skíðagöngufólk getur skellt sér á skíði. Vonir standa til að hægt sé að hafa opið í brekkunum í Bláfjöllum og Skálafelli um helgina.
Skíðasvæði Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira