Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 11:30 Cristiano Ronaldo og móðir hans Dolores Aveiro eftir að hann vann ítalska bikarinn með Juventus. Getty/ Nicolò Campo Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Dolores Aveiro er 65 ára gömul og hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fréttamiðlar á Madeira segja að líðan hennar sé stöðug og að hún sé með meðvitund. Hún þurfi hins vegar að gangast undir fleiri rannsóknir. Sjúkrahúsið hefur þó ekki staðfest þessar fréttir. Cristiano Ronaldo's mother 'is rushed to hospital after suffering a stroke', media in her native Madeira claim https://t.co/PolihabmJz— Daily Mail Celebrity (@DailyMailCeleb) March 3, 2020 Cristiano Ronaldo er einn af fjórum börnum Dolores Aveiro en hún hafði náð náð sér eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrir meira ein áratug. Dolores Aveiro var flutt á Dr Nelio Mendonca sjúkrahúsið klukkan fimm í morgun en hún býr á eyjunni Madeira í Atlantshafi sem heyrir undir Portúgal. Samkvæmt fréttunum frá Madeira þá fékk hún líklega blóðtappa. The mother of four's health scare come just a year after she announced she was 'fighting for her life.' The 65-year-old has previously battled breast cancer. We wish her a speedy recovery. Read more: https://t.co/JhGGyqDW1h#tukonews— Tuko.co.ke (@Tuko_co_ke) March 3, 2020 Dolores Aveiro fékk fyrst krabbamein árið 2007 en náði að sigra það. Í febrúar á síðasta ári greindi hún frá því að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Hún lét þá fjarlægja hitt brjóstið og fór í geislameðferð. Cristiano Ronaldo segist eiga móður sinni mikið að þakka og að hún hafi fórnað sér fyrir hann. „Hún fór svöng að sofa svo að ég fengi að borða. Við áttum enga peninga og hún vann sjö daga vikunnar svo ég gæti orðið fótboltamaður.. Öll mín velgengni er tileinkuð henni,“ sagði Cristiano Ronaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. Cristiano Ronaldo: "My mother has raised me by sacrificing her life for me. She slept hungry at night so that I can eat. We did not have money and she worked 7 days a week so that I could be a football player. My whole success is dedicated to her." pic.twitter.com/MNxYLbECjj— Football Tweet (@Football__Tweet) March 3, 2020 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Dolores Aveiro er 65 ára gömul og hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fréttamiðlar á Madeira segja að líðan hennar sé stöðug og að hún sé með meðvitund. Hún þurfi hins vegar að gangast undir fleiri rannsóknir. Sjúkrahúsið hefur þó ekki staðfest þessar fréttir. Cristiano Ronaldo's mother 'is rushed to hospital after suffering a stroke', media in her native Madeira claim https://t.co/PolihabmJz— Daily Mail Celebrity (@DailyMailCeleb) March 3, 2020 Cristiano Ronaldo er einn af fjórum börnum Dolores Aveiro en hún hafði náð náð sér eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrir meira ein áratug. Dolores Aveiro var flutt á Dr Nelio Mendonca sjúkrahúsið klukkan fimm í morgun en hún býr á eyjunni Madeira í Atlantshafi sem heyrir undir Portúgal. Samkvæmt fréttunum frá Madeira þá fékk hún líklega blóðtappa. The mother of four's health scare come just a year after she announced she was 'fighting for her life.' The 65-year-old has previously battled breast cancer. We wish her a speedy recovery. Read more: https://t.co/JhGGyqDW1h#tukonews— Tuko.co.ke (@Tuko_co_ke) March 3, 2020 Dolores Aveiro fékk fyrst krabbamein árið 2007 en náði að sigra það. Í febrúar á síðasta ári greindi hún frá því að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Hún lét þá fjarlægja hitt brjóstið og fór í geislameðferð. Cristiano Ronaldo segist eiga móður sinni mikið að þakka og að hún hafi fórnað sér fyrir hann. „Hún fór svöng að sofa svo að ég fengi að borða. Við áttum enga peninga og hún vann sjö daga vikunnar svo ég gæti orðið fótboltamaður.. Öll mín velgengni er tileinkuð henni,“ sagði Cristiano Ronaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. Cristiano Ronaldo: "My mother has raised me by sacrificing her life for me. She slept hungry at night so that I can eat. We did not have money and she worked 7 days a week so that I could be a football player. My whole success is dedicated to her." pic.twitter.com/MNxYLbECjj— Football Tweet (@Football__Tweet) March 3, 2020
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira