Rúmenar fara fram á frestun Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2020 18:00 Það verður alveg örugglega bið á því að Rúmenar komi í Laugardalinn. vísir/getty Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. Formenn þeirra 55 knattspyrnusambanda sem aðild eiga að UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, munu á morgun taka þátt í sérstökum vídjófundi vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á mótahald. Razvan Burleanu, forseti rúmenska sambandsins, hefur gefið út hvaða tillögur hann hyggst leggja fram á fundinum:Að fresta umspilinu fyrir EM sem áætlað er að fari fram í mars, sem og leikjum U21-landsliða.Að fresta EM sem áætlað er að hefjist 12. júní. Þannig skapist rými til þess að hægt verði að ljúka keppni í landsdeildum. Hlé er á keppni í rúmenskum fótbolta frá 12. mars til 31. mars hið minnsta.Að færa til þá lokadagsetningu sem heimilt er að spila á áður en keppnistímabilinu lýkur. Sú dagsetning er í dag 1. júní fyrir helstu deildir Rúmeníu.Að gefið verði svigrúm í skráningu rúmenskra liða í Evrópukeppnir fyrir næstu leiktíð, eftir því hvernig smitfaraldurinn þróast. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 20:00 Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13. mars 2020 21:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. Formenn þeirra 55 knattspyrnusambanda sem aðild eiga að UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, munu á morgun taka þátt í sérstökum vídjófundi vegna kórónuveirunnar og áhrifa hennar á mótahald. Razvan Burleanu, forseti rúmenska sambandsins, hefur gefið út hvaða tillögur hann hyggst leggja fram á fundinum:Að fresta umspilinu fyrir EM sem áætlað er að fari fram í mars, sem og leikjum U21-landsliða.Að fresta EM sem áætlað er að hefjist 12. júní. Þannig skapist rými til þess að hægt verði að ljúka keppni í landsdeildum. Hlé er á keppni í rúmenskum fótbolta frá 12. mars til 31. mars hið minnsta.Að færa til þá lokadagsetningu sem heimilt er að spila á áður en keppnistímabilinu lýkur. Sú dagsetning er í dag 1. júní fyrir helstu deildir Rúmeníu.Að gefið verði svigrúm í skráningu rúmenskra liða í Evrópukeppnir fyrir næstu leiktíð, eftir því hvernig smitfaraldurinn þróast.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 20:00 Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13. mars 2020 21:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 20:00
Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13. mars 2020 21:45