Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Anton Ingi Leifsson skrifar 12. mars 2020 22:42 Líklegt er að deildin verði sett á pásu. vísir/getty Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Neyðarfundurinn var staðfestur eftir að Arsenal greindi frá því í kvöld að Arteta væri kominn með kórónaveiruna. Hann sem og leikmenn og starfsfólk félagsins eru nú á leið í einangrun.The Premier League will convene an emergency club meeting tomorrow morning regarding fixtures after Mikel Arteta tested positive for COVID-19 Statement: https://t.co/ofi5DhIQZMpic.twitter.com/RmnxRHXooz — Premier League (@premierleague) March 12, 2020 Jason Burt, blaðamaður Telegraph, hefur það eftir heimildum sínum að hlé verði gert á deildinni eftir fundinn á morgun en heil umferð átti að fara fram um helgina.In light of Mikel Arteta being tested positive for coronavirus the Premier League is expected to be suspended tomorrow. — Jason Burt (@JBurtTelegraph) March 12, 2020 Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. United og nú sparkspekingur Sky Sports, hefur verið harðorður í garð stjórnenda deildarinnar. Hann segir að það sé vandræðalegt að hálfu deildarinnar að hún sé fyrst sett á pásu þegar einn þjálfari deildarinnar fái veiruna.It needed a PL manager to contract the virus for them to act! Embarrassing leadership from the @premierleague — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2020 Bretland England Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52 Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Neyðarfundurinn var staðfestur eftir að Arsenal greindi frá því í kvöld að Arteta væri kominn með kórónaveiruna. Hann sem og leikmenn og starfsfólk félagsins eru nú á leið í einangrun.The Premier League will convene an emergency club meeting tomorrow morning regarding fixtures after Mikel Arteta tested positive for COVID-19 Statement: https://t.co/ofi5DhIQZMpic.twitter.com/RmnxRHXooz — Premier League (@premierleague) March 12, 2020 Jason Burt, blaðamaður Telegraph, hefur það eftir heimildum sínum að hlé verði gert á deildinni eftir fundinn á morgun en heil umferð átti að fara fram um helgina.In light of Mikel Arteta being tested positive for coronavirus the Premier League is expected to be suspended tomorrow. — Jason Burt (@JBurtTelegraph) March 12, 2020 Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. United og nú sparkspekingur Sky Sports, hefur verið harðorður í garð stjórnenda deildarinnar. Hann segir að það sé vandræðalegt að hálfu deildarinnar að hún sé fyrst sett á pásu þegar einn þjálfari deildarinnar fái veiruna.It needed a PL manager to contract the virus for them to act! Embarrassing leadership from the @premierleague — Gary Neville (@GNev2) March 12, 2020
Bretland England Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52 Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 21:52
Enn ekkert íþróttabann á Englandi Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út. 12. mars 2020 18:00
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 22:24