Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Anton Ingi Leifsson skrifar 10. mars 2020 22:23 Lars í viðtali fyrir leik Noregs gegn Möltu. vísir/getty Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Lars Lagerback og lærisveinar fá ekki stuðning norskra stuðningsmanna er liðið spilar gegn Serbíu í undanúrslitum um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.NFF: Norge – Serbia spilles for tomme tribuner https://t.co/owBjoRGO6x — VG Sporten (@vgsporten) March 10, 2020 27 þúsund manns höfðu keypt sér miða á leikinn sem fer fram sama kvöld og leikur Íslands og Rúmeníu fer fram. VG staðfestir þetta í kvöld eftir fund norska sambandsins. Í frétt miðilsins segir að farið sé eftir ráðum yfirvalda þar í landi en margir knattspyrnuleikir næstu vikur fara fram án stuðningsmanna. Norsk yfirvöld hafa sett bann á samkomur þar sem fleiri en 500 koma saman. Þetta gæti einnig haft áhrif á efstu tvær deildirnar í norska fótboltanum en þær hefjast í næsta mánuði. Jesper Mathiasen, knattspyrnuspekúlant TV2, segir að heilsa fólksins í landinu sé mikilvægara en fótbolti. Stuðningsmennirnir sem höfðu keypt sér miða á leikinn fá endurgreitt en líkur eru á að leikur Íslands og Rúmeníu fari einnig fram fyrir luktum dyrum. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. Lars Lagerback og lærisveinar fá ekki stuðning norskra stuðningsmanna er liðið spilar gegn Serbíu í undanúrslitum um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.NFF: Norge – Serbia spilles for tomme tribuner https://t.co/owBjoRGO6x — VG Sporten (@vgsporten) March 10, 2020 27 þúsund manns höfðu keypt sér miða á leikinn sem fer fram sama kvöld og leikur Íslands og Rúmeníu fer fram. VG staðfestir þetta í kvöld eftir fund norska sambandsins. Í frétt miðilsins segir að farið sé eftir ráðum yfirvalda þar í landi en margir knattspyrnuleikir næstu vikur fara fram án stuðningsmanna. Norsk yfirvöld hafa sett bann á samkomur þar sem fleiri en 500 koma saman. Þetta gæti einnig haft áhrif á efstu tvær deildirnar í norska fótboltanum en þær hefjast í næsta mánuði. Jesper Mathiasen, knattspyrnuspekúlant TV2, segir að heilsa fólksins í landinu sé mikilvægara en fótbolti. Stuðningsmennirnir sem höfðu keypt sér miða á leikinn fá endurgreitt en líkur eru á að leikur Íslands og Rúmeníu fari einnig fram fyrir luktum dyrum.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira