ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. ágúst 2020 16:20 Gunnar Þorsteinsson sá rautt í dag en hans menn lönduðu samt þremur stigum. vísir/daníel þór Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Botnlið Magna á Grenivík náði í óvænt stig gegn ÍBV en Eyjamenn hafa ekki enn tapað leik í deildinni og voru í 2. sæti fyrir leik dagsins. Magni var aðeins með eitt stig og því koma úrslitin verulega á óvart. Er þetta fimmta jafntefli ÍBV í 11 leikjum í sumar. Í Grindavík voru Þórsarar frá Akureyri í heimsókn og tókst heimamönnum að halda í stigin þrjú eftir að Alexander Veigar Þórarinsson kom þeim yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá voru Gridvíkingar þegar orðnir manni færri en Gunnar Þorsteinsson sá rautt eftir tíu mínútur. Í upphafi síðari hálfleiks sá Oddur Ingi Bjarnason rautt en samt sem áður náðu Þórsarar ekki að jafna metin. Ótrúlegur sigur Grindvíkinga sem þýðir að liðið er nú komið í 6. sæti með 17 stig, jafn mörg og Þór sem er sæti ofar. Að lokum vann Fram góðan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði inn í Fjarðabyggðarhöllinni. Gestirnir komust í 3-0 þökk sé mörkum Þóris Guðjónssonar, Alexanders Már Þorvaldssonar og Tryggva Snæ Geirssonar. Í uppbótartíma varð Matthías Króknes Jóhannsson fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skömmu síðar skoraði Jesus Maria Meneses Sabater og lauk leiknum því með 3-2 sigri Fram. Fram fer þar með upp fyrir ÍBV í töflunni en liðið er nú með 24 stig í 2. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir. ÍBV er stigi neðar í 3. sætinu. Leiknir F. er í 9. sæti með 11 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri. Botnlið Magna á Grenivík náði í óvænt stig gegn ÍBV en Eyjamenn hafa ekki enn tapað leik í deildinni og voru í 2. sæti fyrir leik dagsins. Magni var aðeins með eitt stig og því koma úrslitin verulega á óvart. Er þetta fimmta jafntefli ÍBV í 11 leikjum í sumar. Í Grindavík voru Þórsarar frá Akureyri í heimsókn og tókst heimamönnum að halda í stigin þrjú eftir að Alexander Veigar Þórarinsson kom þeim yfir eftir rúman hálftíma leik. Þá voru Gridvíkingar þegar orðnir manni færri en Gunnar Þorsteinsson sá rautt eftir tíu mínútur. Í upphafi síðari hálfleiks sá Oddur Ingi Bjarnason rautt en samt sem áður náðu Þórsarar ekki að jafna metin. Ótrúlegur sigur Grindvíkinga sem þýðir að liðið er nú komið í 6. sæti með 17 stig, jafn mörg og Þór sem er sæti ofar. Að lokum vann Fram góðan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði inn í Fjarðabyggðarhöllinni. Gestirnir komust í 3-0 þökk sé mörkum Þóris Guðjónssonar, Alexanders Már Þorvaldssonar og Tryggva Snæ Geirssonar. Í uppbótartíma varð Matthías Króknes Jóhannsson fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Skömmu síðar skoraði Jesus Maria Meneses Sabater og lauk leiknum því með 3-2 sigri Fram. Fram fer þar með upp fyrir ÍBV í töflunni en liðið er nú með 24 stig í 2. sæti deildarinnar eftir 11 umferðir. ÍBV er stigi neðar í 3. sætinu. Leiknir F. er í 9. sæti með 11 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira