Messi tjáir sig: Ég mun biðja Guardiola um að hjálpa mér að komast til Man. City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2020 09:30 Lionel Messi vill ekki spila aftur fyrir Barcelona. EPA-EFE/Manu Fernandez Lionel Messi hefur veitt sitt óformlegt fyrsta viðtal um stöðu mála milli sín og Barcelona en það stefnir í mjög ljótan endi á stórkostlegum ferli argentínska snillingsins í Barcelona. Eins og allir fjölmiðlar heimsins hafa fjallað ítarlega um síðasta sólarhringinn þá hefur Lionel Messi tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona þótt hann eigi enn eitt ár eftir af samningnum sínum. Lionel Messi hefur unnið 33 titla með Barcelona og skorað yfir sex hundruð mörk fyrir félagið sem hann hefur nú spilað með á sextán leiktíðum á Spáni. Messi skrifaði undir nýjasta samninginn sinn í nóvember 2017 og það kostar yfir 700 milljónir evra að kaupa hann út úr honum. Messi se va de Barcelona: las tapas de los diarios de mañana, con el City en la mira https://t.co/ytw8f0jpzM pic.twitter.com/JjjqzNkJVr— LA NACION Deportes (@DeportesLN) August 27, 2020 Messi var hins vegar með uppsagnarákvæði en það rann út í júlí. Messi telur það vera enn í gildi af því að tímabilið kláraðist í ágúst en ekki í lok maí vegna kórónuveirufaraldursins. Málið endar því næsta víst í réttarsal og það er enginn sáttartónn í Messi í sjálfum ef marka má fyrsta viðtalið sem hann hefur gefið eftir þess ákvörðun sína. Argentínska blaðið La Nacion náði í aðila nákomnum Lionel Messi og fengu þannig að vita betur hvað er í gangi. „Ég hef tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona með Antonellu (eiginkonan). Þetta særir mína sál en þetta er búið og gert. Hringurinn er fullkominn,“ sagði Messi samkvæmt því sem La Nacion hefur eftir honum. 'I have made the decision to leave Barcelona with Antonella. It hurts my soul, but it's done. The cycle is complete. I will talk with Guardiola for him to sort out my arrival at Manchester City. They play incredible football and it s what I want'https://t.co/ndRlJKOsWd— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020 „Ég mun ræða við Guardiola og biðja hann um að hjálpa mér að komast til Manchester City. Þeir spilar ótrúlegan fótbolta og það er það sem ég vil,“ sagði Lionel Messi. Framtíð Lionel Messi er í uppnámi því Barcelona mun ekki hleypa honum til Manchester City án þess að fara með málið fyrir dómstóla. Eins fallegur og ferill Messi hjá Barcelona hefur verið lengi þá stefnir í mjög ljótan endi. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Lionel Messi hefur veitt sitt óformlegt fyrsta viðtal um stöðu mála milli sín og Barcelona en það stefnir í mjög ljótan endi á stórkostlegum ferli argentínska snillingsins í Barcelona. Eins og allir fjölmiðlar heimsins hafa fjallað ítarlega um síðasta sólarhringinn þá hefur Lionel Messi tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona þótt hann eigi enn eitt ár eftir af samningnum sínum. Lionel Messi hefur unnið 33 titla með Barcelona og skorað yfir sex hundruð mörk fyrir félagið sem hann hefur nú spilað með á sextán leiktíðum á Spáni. Messi skrifaði undir nýjasta samninginn sinn í nóvember 2017 og það kostar yfir 700 milljónir evra að kaupa hann út úr honum. Messi se va de Barcelona: las tapas de los diarios de mañana, con el City en la mira https://t.co/ytw8f0jpzM pic.twitter.com/JjjqzNkJVr— LA NACION Deportes (@DeportesLN) August 27, 2020 Messi var hins vegar með uppsagnarákvæði en það rann út í júlí. Messi telur það vera enn í gildi af því að tímabilið kláraðist í ágúst en ekki í lok maí vegna kórónuveirufaraldursins. Málið endar því næsta víst í réttarsal og það er enginn sáttartónn í Messi í sjálfum ef marka má fyrsta viðtalið sem hann hefur gefið eftir þess ákvörðun sína. Argentínska blaðið La Nacion náði í aðila nákomnum Lionel Messi og fengu þannig að vita betur hvað er í gangi. „Ég hef tekið þá ákvörðun að yfirgefa Barcelona með Antonellu (eiginkonan). Þetta særir mína sál en þetta er búið og gert. Hringurinn er fullkominn,“ sagði Messi samkvæmt því sem La Nacion hefur eftir honum. 'I have made the decision to leave Barcelona with Antonella. It hurts my soul, but it's done. The cycle is complete. I will talk with Guardiola for him to sort out my arrival at Manchester City. They play incredible football and it s what I want'https://t.co/ndRlJKOsWd— GiveMeSport (@GiveMeSport) August 26, 2020 „Ég mun ræða við Guardiola og biðja hann um að hjálpa mér að komast til Manchester City. Þeir spilar ótrúlegan fótbolta og það er það sem ég vil,“ sagði Lionel Messi. Framtíð Lionel Messi er í uppnámi því Barcelona mun ekki hleypa honum til Manchester City án þess að fara með málið fyrir dómstóla. Eins fallegur og ferill Messi hjá Barcelona hefur verið lengi þá stefnir í mjög ljótan endi.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira