Spá því að Sauðárkrókur eignist loks lið í efstu deild í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2020 17:45 Murielle Tiernan fagnar einu þriggja marka sinna gegn Keflavík. vísir/stöð 2 sport Tindastóll situr á toppi Lengjudeildar kvenna þegar keppni þar er hálfnuð. Í síðasta leik sínum sigraði Tindastóll Keflavík á útivelli, 1-3. Bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skoraði öll mörk Stólanna í leiknum. Tindastóll er með eins stigs forskot á Keflavík og á auk þess leik til góða. Rætt var um Murielle og gott gengi Tindastóls í Lengjudeildinni í sumar í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Murielle er hörkuleikmaður og við vissum það alveg. Hún skoraði 24 mörk í þessari deild í fyrra og 24 mörk í 2. deild þar á undan,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „En það sem er gaman að sjá með Tindastól er að þetta er ekki eins manns lið. Þetta er ekki bara Murielle. Þær hafa bætt sig mikið og þróað leik sinn. Fleiri leikmenn taka þátt í sóknarupplegginu. Og fyrst og fremst hefur Tindastólsliðið bætt varnarleikinn. Í fyrra fékk Tindastóll á sig 34 mörk en eru bara búnar að fá sig fimm mörk núna.“ Tindastóll og Keflavík eru í tveimur efstu sætum Lengjudeildarinnar eins og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segist hafa giskað á fyrir tímabilið. Hún bjóst þó frekar við því Keflvíkingar yrðu fyrir ofan Stólanna. „Ég hélt að Keflavík myndi leiða þessa deild en Tindastóll færi upp með þeim því þær voru svo ótrúlega nálægt því í fyrra. Ég bjóst við Keflavík yrði langefst og Tindastóll myndi fylgja með smá samkeppni frá Haukum,“ sagði Bára. Þær Mist spá því að Tindastóll leiki í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári og Sauðárkrókur eignist loks fótboltalið í efstu deild. „Ég hef tilfinningu fyrir því. Það er ekki að ástæðulausu að þær eru þarna. Þær eru hrikalega flottar. Þetta er góð blanda. Þeir hafa haldið sterkum erlendum leikmönnum þrjú ár í röð. Murielle gæti spilað fyrir hvaða lið sem er í Pepsi Max-deildinni og hefur fengið tilboð þaðan,“ sagði Mist. „Þeim líður vel þarna, hafa trú á verkefninu og af hverju ekki? Ég er á þessari lest og búin að vera lengi. Ég er mjög til í að sjá þær í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Tengdar fréttir „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Tindastóll situr á toppi Lengjudeildar kvenna þegar keppni þar er hálfnuð. Í síðasta leik sínum sigraði Tindastóll Keflavík á útivelli, 1-3. Bandaríski framherjinn Murielle Tiernan skoraði öll mörk Stólanna í leiknum. Tindastóll er með eins stigs forskot á Keflavík og á auk þess leik til góða. Rætt var um Murielle og gott gengi Tindastóls í Lengjudeildinni í sumar í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. „Murielle er hörkuleikmaður og við vissum það alveg. Hún skoraði 24 mörk í þessari deild í fyrra og 24 mörk í 2. deild þar á undan,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „En það sem er gaman að sjá með Tindastól er að þetta er ekki eins manns lið. Þetta er ekki bara Murielle. Þær hafa bætt sig mikið og þróað leik sinn. Fleiri leikmenn taka þátt í sóknarupplegginu. Og fyrst og fremst hefur Tindastólsliðið bætt varnarleikinn. Í fyrra fékk Tindastóll á sig 34 mörk en eru bara búnar að fá sig fimm mörk núna.“ Tindastóll og Keflavík eru í tveimur efstu sætum Lengjudeildarinnar eins og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segist hafa giskað á fyrir tímabilið. Hún bjóst þó frekar við því Keflvíkingar yrðu fyrir ofan Stólanna. „Ég hélt að Keflavík myndi leiða þessa deild en Tindastóll færi upp með þeim því þær voru svo ótrúlega nálægt því í fyrra. Ég bjóst við Keflavík yrði langefst og Tindastóll myndi fylgja með smá samkeppni frá Haukum,“ sagði Bára. Þær Mist spá því að Tindastóll leiki í Pepsi Max-deild kvenna á næsta ári og Sauðárkrókur eignist loks fótboltalið í efstu deild. „Ég hef tilfinningu fyrir því. Það er ekki að ástæðulausu að þær eru þarna. Þær eru hrikalega flottar. Þetta er góð blanda. Þeir hafa haldið sterkum erlendum leikmönnum þrjú ár í röð. Murielle gæti spilað fyrir hvaða lið sem er í Pepsi Max-deildinni og hefur fengið tilboð þaðan,“ sagði Mist. „Þeim líður vel þarna, hafa trú á verkefninu og af hverju ekki? Ég er á þessari lest og búin að vera lengi. Ég er mjög til í að sjá þær í Pepsi Max-deildinni,“ sagði Mist. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Tindastól
Lengjudeildin Pepsi Max-mörkin Tindastóll Tengdar fréttir „Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30 Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00 Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
„Hefði ekki verið kjörið að hafa Sveindísi frammi á móti þessu miðvarðapari?“ Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna segja að það hefði verið sterkari leikur hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, að nota Sveindísi Jane Jónsdóttur í stað Rakelar Hönnudóttir í fremstu víglínu gegn Selfossi. 28. ágúst 2020 12:30
Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3. 27. ágúst 2020 22:00
Tindastóll vann toppslaginn Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar. 23. ágúst 2020 15:30