„Skammtímalausnir munu ekki gera skít“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2020 13:29 Davíð Rúnar þekkir líkamsræktarbransann mjög vel. Mynd/instagram-síða Davíðs. „Þetta er mjög einfalt. Ég borða það sem mig langar í en bara í réttu magni,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason þjálfari í World Class í Brennslunni á FM957. Nú þegar sumarið er búið taka margir Íslendingar upp á því að fara í átak til að koma línunum í lag eftir sumarsukkið. Davíð hefur unnið að smáforriti sem aðstoðar fólk við það að æfa rétt og ná góðum árangri. En Davíð hefur ekki mikla trú á kúrum. „Hvað heldur þú að líkaminn þinn geri þegar þú ert búinn að svelta hann af kolvetnum í þrjár vikur þegar þú allt í einu tekur kolvetnaflippið þitt eftir þrjár vikur? Mér er persónulega alveg saman hvað fólk borðar og gæti bara ekki verið meira sama, en eitt veit ég að einhverjir megrunarkúrar og einhverjar skammtímalausnir munu ekki gera skít.“ Hann segir að lágkolvetnamatarræði og ketó sé alveg ákveðin snilld en „þú verður þá að vera bara í því. Getur ekki tekið það bara nokkrum vikum fyrir Benedorm og síðan bjórað þig vel upp þar.“ Heilsa Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
„Þetta er mjög einfalt. Ég borða það sem mig langar í en bara í réttu magni,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason þjálfari í World Class í Brennslunni á FM957. Nú þegar sumarið er búið taka margir Íslendingar upp á því að fara í átak til að koma línunum í lag eftir sumarsukkið. Davíð hefur unnið að smáforriti sem aðstoðar fólk við það að æfa rétt og ná góðum árangri. En Davíð hefur ekki mikla trú á kúrum. „Hvað heldur þú að líkaminn þinn geri þegar þú ert búinn að svelta hann af kolvetnum í þrjár vikur þegar þú allt í einu tekur kolvetnaflippið þitt eftir þrjár vikur? Mér er persónulega alveg saman hvað fólk borðar og gæti bara ekki verið meira sama, en eitt veit ég að einhverjir megrunarkúrar og einhverjar skammtímalausnir munu ekki gera skít.“ Hann segir að lágkolvetnamatarræði og ketó sé alveg ákveðin snilld en „þú verður þá að vera bara í því. Getur ekki tekið það bara nokkrum vikum fyrir Benedorm og síðan bjórað þig vel upp þar.“
Heilsa Mest lesið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Hélt að hann væri George Clooney Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira