Byrjunarlið Íslands gegn Belgum: Átján ára Andri Fannar á miðjunni Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2020 17:19 Andri Fannar Baldursson, lengst til vinstri á mynd, er nýliði í íslenska landsliðshópnum og fær nú að spreyta sig gegn besta liði heims. VÍSIR/VILHELM Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Á miðjunni fær hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, stórt tækifæri gegn besta landsliði heims. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Blikans sem hefur heldur ekki spilað U21-landsleik. Byrjunarlið Íslands Allir komnir í gallana og upphitun hefst 18:00 á @St2Sport #BelÍsl pic.twitter.com/doSr6G5nDq— Gummi Ben (@GummiBen) September 8, 2020 Hólmbert Aron Friðjónsson, sem kom inn á í skamma stund gegn Englandi en átti eftirminnilega innkomu, fær tækifæri í byrjunarliði Íslands í stað Jóns Daða Böðvarssonar. Óhjákvæmilegt var fyrir Erik Hamrén að gera breytingar á milli leikja. Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason fóru ekki með liðinu til Belgíu og Sverrir Ingi Ingason er í leikbanni. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið í stað Hannesar og í stað þeirra Kára og Sverris eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson miðverðir. Þá kemur Ari Freyr Skúlason í stöðu vinstri bakvarðar og Arnór Sigurðsson á hægri kantinn. Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Markvörður: Ögmundur Kristinsson Varnarlínan: Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Andri Fannar Baldursson, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason, Albert Guðmundsson. Framherjar: Hólmbert Aron Friðjónsson. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Það eru nokkrar breytingar á íslenska byrjunarliðinu sem mætir Belgum í kvöld, frá því í leiknum gegn Englandi á laugardagskvöldið. Á miðjunni fær hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna á Ítalíu, stórt tækifæri gegn besta landsliði heims. Þetta verður fyrsti A-landsleikur Blikans sem hefur heldur ekki spilað U21-landsleik. Byrjunarlið Íslands Allir komnir í gallana og upphitun hefst 18:00 á @St2Sport #BelÍsl pic.twitter.com/doSr6G5nDq— Gummi Ben (@GummiBen) September 8, 2020 Hólmbert Aron Friðjónsson, sem kom inn á í skamma stund gegn Englandi en átti eftirminnilega innkomu, fær tækifæri í byrjunarliði Íslands í stað Jóns Daða Böðvarssonar. Óhjákvæmilegt var fyrir Erik Hamrén að gera breytingar á milli leikja. Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason fóru ekki með liðinu til Belgíu og Sverrir Ingi Ingason er í leikbanni. Ögmundur Kristinsson kemur inn í markið í stað Hannesar og í stað þeirra Kára og Sverris eru Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson miðverðir. Þá kemur Ari Freyr Skúlason í stöðu vinstri bakvarðar og Arnór Sigurðsson á hægri kantinn. Byrjunarlið Íslands (4-5-1): Markvörður: Ögmundur Kristinsson Varnarlínan: Hjörtur Hermannsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Jón Guðni Fjóluson, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Andri Fannar Baldursson, Guðlaugur Victor Pálsson, Birkir Bjarnason, Albert Guðmundsson. Framherjar: Hólmbert Aron Friðjónsson.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira