Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni stuðningsfulltrúans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2020 16:50 Guðmundur Ellert var dæmdur í fimm ára fangelsi í sumar í Landsrétti fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. Hann var í sumar dæmdur í Landsrétti í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Í ákvörðun Hæstaréttar vegna málskotsbeiðninnar segir að Guðmundur hafi talið það brýnt að fá afstöðu til þess hvaða áhrif það hafi haft á sönnunarstöðu málsins að vitni hefðu lýst miklum undirbúningi málsins aðkomu tveggja lögmanna. Lögmennirnir hefðu fundað oft með tveimur brotaþolum og fjölskyldu þeirra. Þá vísaði Guðmundur einnig til þess að hann hefði „réttilega verið sýknaður af héraðsdómi af öllum ákæruatriðum“ og að Landsréttur hefði „ekki endurmetið sönnunargildi munnlegs framburðar leyfisbeiðanda og vitna nema að mjög litlu leyti.“ Guðmundur gerði til vara þá kröfu að dómur Landsréttar yrði tekinn til endurskoðunar hvað ákvörðun refsingar varðar þar sem brotin sem sum brotanna hefðu verið framin fyrir 22 árum. Þá liðu tæp tvö ár frá því að dómur féll í héraði og þar til Landsréttur kvað upp sinn dóm. Taldi Guðmundur að Landsréttur hefði átt gefa þeim drætti meira vægi við ákvörðun refsingar. Hæstiréttur taldi ekki, að virtum gögnum málsins, að það lúti að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu eða að mjög mikilvægt sé af öðrum ástæðum að fá úrlausn réttarins þannig að skilyrðum um áfrýjun til Hæstaréttar sé fullnægt. Dómsmál Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35 Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Guðmundar Ellerts Björnssonar, fyrrverandi stuðningsfulltrúa hjá Barnavernd Reykjavíkur, um að mál hans verði tekið fyrir hjá réttinum. Hann var í sumar dæmdur í Landsrétti í fimm ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum. Í ákvörðun Hæstaréttar vegna málskotsbeiðninnar segir að Guðmundur hafi talið það brýnt að fá afstöðu til þess hvaða áhrif það hafi haft á sönnunarstöðu málsins að vitni hefðu lýst miklum undirbúningi málsins aðkomu tveggja lögmanna. Lögmennirnir hefðu fundað oft með tveimur brotaþolum og fjölskyldu þeirra. Þá vísaði Guðmundur einnig til þess að hann hefði „réttilega verið sýknaður af héraðsdómi af öllum ákæruatriðum“ og að Landsréttur hefði „ekki endurmetið sönnunargildi munnlegs framburðar leyfisbeiðanda og vitna nema að mjög litlu leyti.“ Guðmundur gerði til vara þá kröfu að dómur Landsréttar yrði tekinn til endurskoðunar hvað ákvörðun refsingar varðar þar sem brotin sem sum brotanna hefðu verið framin fyrir 22 árum. Þá liðu tæp tvö ár frá því að dómur féll í héraði og þar til Landsréttur kvað upp sinn dóm. Taldi Guðmundur að Landsréttur hefði átt gefa þeim drætti meira vægi við ákvörðun refsingar. Hæstiréttur taldi ekki, að virtum gögnum málsins, að það lúti að atriðum sem hafi verulega almenna þýðingu eða að mjög mikilvægt sé af öðrum ástæðum að fá úrlausn réttarins þannig að skilyrðum um áfrýjun til Hæstaréttar sé fullnægt.
Dómsmál Barnavernd Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35 Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Reyndi að svipta sig lífi í kjölfar sýknudóms yfir stuðningsfulltrúanum Fórnarlamb manns, sem Landsréttur dæmdi í vikunni í fimm ára fangelsi vegna kynferðisbrota gegn þremur börnum, segist varla trúa því að réttlætinu séð náð. 13. júní 2020 18:35
Stuðningsfulltrúinn dæmdur í fimm ára fangelsi Fyrrverandi stuðningsfulltrúi hjá Barnavernd Reykjavíkur var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi af Landsrétti fyrir kynferðisbrot. Hann var ákærður fyrir að hafa brotið á fjórum börnum og einum ungum pilti en var sýknaður fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. 11. júní 2020 23:48