Biles vill að fimleikasamband Bandaríkjanna geri hið rétta í stöðunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2020 22:00 Þrátt fyrir ungan aldur er Biles ein sigursælasta fimleikastjarna sögunnar. Pat Scaasi/Getty Images Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Samskipti hennar og sambandsins komu til með því að fimleikasambandið óskaði henni til hamingju með 23 ára afmælið. Eftir að hafa hrósað henni í hástert þá var svar Biles við færslunni töluvert kaldara. „Hvernig væri að þið mynduð vekja undrun mína og gera það sem er rétt ... gera sjálfstæða rannsókn.“ how about you amaze me and do the right thing... have an independent investigation https://t.co/58Gc9QUk76— Simone Biles (@Simone_Biles) March 14, 2020 Biles er þar með að vitna í mál Larry Nassars, eins skæðasta kynferðisbrotamann síðari ára. Alls ku Nasser hafabrotið á 150 fimleikakonum síðustu 20 ár. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum árið 2017 og fyrir að hafa misnotað börn. Fimleikasamband Bandaríkjanna hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa aldrei látið framkvæma sjálfstæða rannsókn á brotum Nassars. Í staðinn sættist það á að greiða fórnarlömbum hans samtals 215 milljónir bandaríkjadala. Sambandið var lýst gjaldþrota seinnihluta árs 2018 vegna málsins. Fimleikar Ólympíuleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Bandaríkin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Simone Biles, ein merkasta fimleikastjarna allra tíma, sendi bandaríska fimleikasambandinu kaldar kveðjur. Hún vill að sambandið rannsaki kynferðisbrot Larry Nassars, fyrrum læknis hjá sambandinu. Samskipti hennar og sambandsins komu til með því að fimleikasambandið óskaði henni til hamingju með 23 ára afmælið. Eftir að hafa hrósað henni í hástert þá var svar Biles við færslunni töluvert kaldara. „Hvernig væri að þið mynduð vekja undrun mína og gera það sem er rétt ... gera sjálfstæða rannsókn.“ how about you amaze me and do the right thing... have an independent investigation https://t.co/58Gc9QUk76— Simone Biles (@Simone_Biles) March 14, 2020 Biles er þar með að vitna í mál Larry Nassars, eins skæðasta kynferðisbrotamann síðari ára. Alls ku Nasser hafabrotið á 150 fimleikakonum síðustu 20 ár. Þá var hann dæmdur fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum árið 2017 og fyrir að hafa misnotað börn. Fimleikasamband Bandaríkjanna hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa aldrei látið framkvæma sjálfstæða rannsókn á brotum Nassars. Í staðinn sættist það á að greiða fórnarlömbum hans samtals 215 milljónir bandaríkjadala. Sambandið var lýst gjaldþrota seinnihluta árs 2018 vegna málsins.
Fimleikar Ólympíuleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Bandaríkin Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira