„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 17. september 2020 20:26 Það er óhætt að segja að það verði gigg annað kvöld á Stöð 2. Tónlistarmaðurinn og veðurguðinn Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhaldsfólki. Lilja Jóns Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, og býður Ingó landsmönnum í partý með öllu sínu uppáhalds tónlistarfólki. Gestir fyrsta þáttarins eru engir aðrir en söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann og segist Ingó hafa vandað gestavalið vel. Gestir fyrsta þáttarins á æfingu. Söngvararnir Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann ásamt Davíði Sigurgeirssyni og Halldóri Gunnari Pálssyni. Vilhelm/Vísir „Ég elska að sitja í partýi með skemmtilegu fólki og þegar það gerist þá langar mig alltaf til þess að hringja í uppáhalds tónlistarfólkið mitt og fá það með. Það má því eiginlega segja að þetta sé draumur að verða að veruleika hjá mér.“ Stemmning á fyrstu æfingu þáttarins, Í kvöld er gigg. Vilhelm Vísir Þættirnir eru sex talsins og verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl.18:55. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þáttunum því ég fann það um leið og við settumst niður í settinu og gerðum prufu hvað ég var afslappaður, ég fann allavega ekki fyrir neinu stressi. Þetta verður bara eins og að sitja í eftirpartýi með uppáhaldsfólkinu sínu. „Þetta er eiginlega svona gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi,“ segir Ingó og hlær. Hugmyndina að þáttunum átti athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal og eru þættirnir framleiddir af Glassriver fyrir Stöð 2. Mikil gleði á æfingu fyrsta þáttarins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 föstudagskvöldið 18.september kl. 18:55. Vilhelm/Vísir Tónlist Bíó og sjónvarp Í kvöld er gigg Tengdar fréttir Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12 Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09 Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, og býður Ingó landsmönnum í partý með öllu sínu uppáhalds tónlistarfólki. Gestir fyrsta þáttarins eru engir aðrir en söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann og segist Ingó hafa vandað gestavalið vel. Gestir fyrsta þáttarins á æfingu. Söngvararnir Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann ásamt Davíði Sigurgeirssyni og Halldóri Gunnari Pálssyni. Vilhelm/Vísir „Ég elska að sitja í partýi með skemmtilegu fólki og þegar það gerist þá langar mig alltaf til þess að hringja í uppáhalds tónlistarfólkið mitt og fá það með. Það má því eiginlega segja að þetta sé draumur að verða að veruleika hjá mér.“ Stemmning á fyrstu æfingu þáttarins, Í kvöld er gigg. Vilhelm Vísir Þættirnir eru sex talsins og verða sýndir á Stöð 2 á föstudagskvöldum kl.18:55. Ég hef mjög góða tilfinningu fyrir þáttunum því ég fann það um leið og við settumst niður í settinu og gerðum prufu hvað ég var afslappaður, ég fann allavega ekki fyrir neinu stressi. Þetta verður bara eins og að sitja í eftirpartýi með uppáhaldsfólkinu sínu. „Þetta er eiginlega svona gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi,“ segir Ingó og hlær. Hugmyndina að þáttunum átti athafnamaðurinn Jón Gunnar Geirdal og eru þættirnir framleiddir af Glassriver fyrir Stöð 2. Mikil gleði á æfingu fyrsta þáttarins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 föstudagskvöldið 18.september kl. 18:55. Vilhelm/Vísir
Tónlist Bíó og sjónvarp Í kvöld er gigg Tengdar fréttir Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12 Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09 Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sjá meira
Skráning í MasterChef Ísland Skráning er hafin í MasterChef Ísland eða Meistarakokk Íslands. Það er til mikils að vinna því auk einnar milljónar króna fær sigurvegari þáttanna tækifæri til að útbúa og matreiða sinn eigin matseðil á einu af bestu veitingahúsum landsins. 9. júlí 2012 13:12
Eastbound & Down snýr aftur Hafnaboltastjarnan Kenny Powers snýr aftur, en sjálfselska hans og hegðun urðu til þess að honum var hent út úr meistaradeildinni. Meðal framleiðenda er grínmeistarinn Will Ferrell. 4. júní 2012 13:09
Dallas hefst 17. júní á Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin frá því við skildum við Ewing-fjölskylduna, en framleiðendur og handritshöfundar höfðu það að markmiði að gera gamla og nýja tímanum jafn hátt undir höfði. 4. júní 2012 13:04